Þá er Brendan búinn að skila skýrslunni og liðið er svona…
Reina
Johnson – Carragher – Agger – Enrique
Lucas – Gerrard – Allen
Downing- Suárez – Henderson
Bekkur: Gulasci, Coates, Wisdom, Shelvey, Sterling, Suso, Assaidi.
Allen og Lucas fyrir aftan Gerrard, Downing og Hendo er það ekki. Ungu mönnunum ekki treyst og enginn Skrtel í hóp! Kjaftasögur að fljúga um að hann fari til Rússlands í febrúarlok fara nú á fullt…
Assaidi á bekknum, er það ekki frétt?
Koma svo!!!!
Veit nú ekki hvað Allen hefur gert til að fá sénsinn í jafn mikilvægum leik en aftur á móti hafa Sterling, Suso og Shelvey lítið verið að gera undanfarið. Vona að hann réttlæti þetta val.
…og mig minnir að ég hafi lesið í dag að skrtel sé meiddur.
Líst vel á þetta lið. Þarna er lið sem á að geta unnið þetta zenit lið allavega 2-0. Lið rússana er ekki einu sinni að spila í sinni deild þannig að það ætti að vinna með okkur líka. nú þurfa leikmenn PUNG til þess að sýna hvað í þeim býr. Ég er viss um að ekki vantar stuðninginn, vantar bara frammistöðu á pari við hann.
Koma svo , taka þetta 3-0, þeir hafa kannski hulk, en við höfum GERRARD !
Það getur bara engan veginn staðist að Skrtel fari núna í febrúar. En að liðinu, þá líst mér ágætlega það og þetta er tíminn fyrir Allen að girða sig.
Þetta lið á alveg að vera nóg til að klára þetta dæmi…. Nú er bara að nýta færin og halda hreinu og þá er þetta komið….
Áfram LIVERPOOL… YNWA…
ég er bjartsýnn fyrir þennan leik.
Stream??
http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=190862&part=sports
Skrtel er meiddur, meiddist eitthvað lítillega og reyndi að æfa það af sér en versnaði, kom fram í einhverju viðtali við Rodgers. Erum aldrei að fara að selja hann í feb, það er morgunljóst.
Veit ekki með liðsvalið, það eru engin mörk í þessu liði og við þurfum þau jú.
Hefði tekið sénsinn á td Shelvey á miðjuna, hann hefur verið slakur eins og Allen undanfarið en á góðum degi eru mörk í Shelvey en Allen mun seint hrella varnir andstæðinga sinna.
Engin mörk í Lucas, Hendo, Allen og Downing, held þetta verði erfiður róður. Zenit liggur tilbaka og okkur vantar fleiri skapandi menn.
Sammála Dave, held að menn verði að undirbúa sig andlega undir að falla úr keppni í kvöld. Held að LFC sé ekki komið á þann stað hvort eð er til að fara að gera eitthvað mikið meira í þessari keppni því miður, okkur vantar nokkur púsl í spilið en þetta er á réttri leið.
Sagan segir okkur það hér á kop.is að þegar það hefur verið svona mikil bjartsýni í gangi að þá fara hlutirnir oftar en ekki eins og við ætlumst til.
Svo koma menn hér æfir inn eftir leik og vilja aflífa alla leikmennina og senda þjálfarann og eigendur í gúlag í síberíu.
Elsku þjáningarbræður og systur, verum hóflega bjartsýn og vonumst eftir fjörugum leik þar sem leikmenn leggja sig alla fram, skapa færi og skora mörk og Anfield verði hoppandi af gleði í lok leiks.
….En hafið það í huga að Zenit eru 2 mörkum yfir nú þegar og það verður mjööög erfitt að ætlast bara til að við vinnum með 2-3 mörkum í kvöld, bara af því að við erum Liverpool.
Ég bið bara um sanngjarna umfjöllun um leikinn í kvöld, það er líka hægt að tapa með virðingaverðum hætti en vonum auðvitað að þetta fari vel.
Stillum væntingar okkar í hóf. Við höfum bara einu sinni komist áfram eftir að hafa tapað fyrri leik í evrópukeppni með tveggja marka mun. Það segir okkur eitthvað um stærð verkefni kvöldins. Vonum það besta en búumst við því versta.
Hvaða hræðsla er í mönnum hérna ? Stillum væntingum í hóf, ég er að því. Ég vill 3-0 sigur ! ! ! Ef það tekst ekki, then so be it, næsti leikur 🙂
hér er linkur: http://atdee.net/60294/watch-lyon-vs-tottenham
En ekkert of góður. Ef einhver er með sopcast link eða eitthvað betra, endilega póstið því hér
Carragher byrjaður að stjórna og leikurinn ekki byrjaður!! Getur bara endað vel! Fer Skrtel ekki bara með Anzhi heim?
er þetta ég eða stendur GERRRD á treyjuni hjá gerrard
FOKK
King Carragher
Jæja bless
leik lokið, má hætta í hálfleik ?
fokk Búið spil. Nú þarf að skora fjögur mörk.
Klassi Carragher
þar fór það
Jæja, það er allavega ljóst að Carra spilar ekki fleiri Evrópuleiki…
Jæja 🙁 fuck it
ég er ekki frá því að það þurfi að kaupa 4 miðverði og 2 bakverði í sumar.
hehe þetta er nú ljóti liðið
Allir voða upp með sig að vinna þetta Swansea lið. Þeir voru að spila með varaliðið og gáfust upp eftir 2-0
hörmungin heldur áfram. Taka Gerrad suarez og Lucas útaf sem fyrst ekki þreytta þá í þessum tilgangslausa leik
kv Einn fúll
Förum að halda með Leeds… þetta er orðið hlægilegt….
Hvað er Rodgers að hugsa með þessa liðsuppstillingu? Það þarf að skora fokking mörk og það gerist ekki með Joe Allen inná vellinum
Brendan Roders snillingurinn mikli takk fyrir að gera ekki neitt fyrir Liverpool.
Skrtel lítur ekki ílla út núna
liverpool 0, liðið í 3. sæti í russnesku deildinni ekki í leikæfingu með stuðningsmenn með kynþáttaníð á eiginleikmenn 3
Mjög gott stream… http://www.viponlinesports.eu/football/137890/1/liverpool-fc-vs-fk-zenit-st.-petersburg-live-stream-online.html
sé ekkert í þessu leikskipulagi, með joe allen sem sendir boltann aldrei í áttina að marki andstæðingana. Þvílíkur hópur af ræflum án nokkurs sigurvilja. Og nei þetta er ekki grátkór heldur staðreynd.
Liðið er í ákveðinni þróun og margt jákvætt að gerast bara halda áfram.
ynwa
Þetta voru einskæklingsmistök hjá Carrager….þetta var ekki Brendan Rodgers að kenna… hættiði að væla svona mikið…þetta er alveg ennþá geranlegt…styðja liðið strákar mínir…ekki að úthúða BR og liðinu alltaf. !
Var meginþorri þeirra sem eru búnir að gefast upp núna búnir að slökkva á imbanum þegar að AC Milan var 3 – 0 í Tyrklandi í den??
Eigum við ekki að segja það þetta verði brjálaður markaleikur, fari 5:2 fyrir okkur og 2 rauð spj0öld…..og markkkkkk
1-1
sko…Suarez kominn með eitt 😉
FOOKKIING SUAREZ!
jesss
1 – 1 nóg eftir!!
jæja, þrjú eftir. Aldrei að vita.
Jæja nú vaknar risinn!
Rífa þetta upp, þarf samt mikið til
Slakið á maður! Jesús grátkórinn hérna! Það er 1 – 1 og 62 mínútur eftir!
Er ekki Allen bara búinn að vera nokkuð góður so far?
skoruðum 5 um helgina, getum búist við 4 í dag
Agger er svo klárlega minn maður í þessu liði þrátt fyrir þessi feilspor um daginn. Svalari miðverði er mikil leitun að!
Gott comeback strax, en löng er brekkan enn.
Leikurinn er opinn á Stöð2 sport.
Greinilega spenningur í mönnum. Liðið er ein taugahrúga.
Stundum elskar maður Suarez og djöfull getur hann verið góður
En ákvarðanataka hjá honum er stundum svo heimskuleg að maður skilur það ekki.
David, hjá mér er það Chelsea leikurinn sem er í opinni dagskrá, ekki þessi… 🙁
Ég skil ekki þessa uppstillingu með því að vera með Luca og Allen á miðjunni. Eiga þessir menn að búa eitthvað til framávið. Einnig er spurning um Henderson. Hefði viljað sjá Sterling í byrjunarliðinu. Því miður er þetta búið og ég er farinn úr Liverpool-treyjunni.
sko Allen, minn mann 🙂
Two to go!!!!
Jæja Allen haters EAT that.
Allen!!!!!! Koma svo !!!
Dare we dream???
what? 🙂
Ég hefði átt að drulla aðeins meira yfir Allen!
Djöfull er þetta búið að vera skemmtilegur leikur, og gaman að sjá Allen skora.
Fyrir leikinn þá þurftum við að skora 2, núna þurfum við að skora 2 á 45 mínútum….við eigum til að skora 3 á 6 mínútum svo þetta ætti ekki að vera vandamál 🙂
Það verður svakalegur seinni hálfleikur.
Haldið áfram að drulla yfir Allen og fleiri, það virðist vera virka.
Miða við þetta þá Suso eftir að koma inn á og skora 😛
Toni, það virkaði hjá þeim á Lucas á sínum tima 🙂
Við förum áfram, ekkert helvítis væl.
YNWA
Henderson, Enrique og Allen áttu annað markið. Menn sem hafa oft átt undir högg að sækja á þessari síðu. Virkilega gaman að sjá þá búa þetta til.
Vinnslan er búin að vera gríðarleg og ég er nokkuð viss um að það var ásetningurinn með að hafa Henderson og Downing á köntunum og Allen og Lucas á miðjunni. Erum á tímum búnir að vera með 4 á miðjunni og vinnum boltann ótrúlega vel til baka. Fannst Zenit menn nánast búnir undir lok hálfleiksins og vonandi hafa okkar menn púst til að pressa svona allan leikinn. Þá er ég bjartsýnn !
enrique langsamlega bestur á vellinum
http://www.filmon.com/#ITV1 þessi linkur er mjög góður ef þið eruð í vanda með að horfa á þennan leik.
Nr.#34 hér að ofan og aðrir svartsýnismenn, þið hafið greinilega aldrei upplifað alvöru Evrópukvöld og stemmningu á Anfield. Maður afskrifar aldrei Liverpool!! ALDREI!! Tvö mörk í seinni og við komnir áfram!! YNWA!!
Væri svo til í að vera á vellinum núna!
Áhorfendur eru svo sannarlega að standa fyrir sínu í kvöld og þvílík skemmtun sem þesis leikur er!
Skora á leikmennina að byrja seinni hálfleik með sama krafti í dag og þeir gerðu í leiknum á móti Swansea.
Alveg grátlegt að sjá muninn á stuðningnum hér inná þegar liðinu gengur vel og þegar liðinu gengur illa. Liðið var að spila vel þangað til Carragher gerði þessi mistök og er búið að spila vel það sem af er leiks.
Takið stuðningsmennina á Anfield í kvöld til fyrirmyndar og styðjið við liðið þangað til dómarinn flautar leikinn af!
rosalegt væl var þetta hérna áður en við skoruðum, við erum að fara klára þennan leik 4-1 ekkert vesen, liverpool menn ættu að vita það manna best að evrópuleikir eru ekki búnir fyrr en dómarinn flautar!
Hroðaleg forgjöf þarna hjá Carragher en frábært að koma með tvö í fyrri hálfleik.
Við tökum þetta 5-1 eða 5-2. Alveg sama!
KOMA SVO LIVERPOOOOOL!!!
Sáuði þegar að Suarez ýtti miðverðinum í grasið áður en að Allen skoraði.
Þetta gerði það að verkum að Allen var laus í teignum.
Búið að fjarlægja MU tappann sem var hér áður nr.34, sorrí Eddi, mitt síðast comment var ekki beint til þín.
Hvar er Sturridge?
takk fyrir linkinn á filmon
HaukurJ
Ég lagdi saman 2 og 2 😉
@ 79
Sturridge má ekki spila thví hann spiladi med Chelsea..
Stórhættulegar alltaf þessar hornspyrnur hjá Liverpool.
djöfull er witsel góður kaupa hann á miðjuna!
ó nei
OMG
KOMA SVO EITT Í VIÐBÓT
Ó yeah baby, Zenith menn eru alveg búnir á því! Koma svo Liverpool
HOLY S#!T
HVAÐ ER AÐ GERAST!!!
kúktu í mig hvað þetta var geðveikt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Shiii, þessi maður er ekki hægt!
SUUUUUUUAAAAREEEEEZZZZ!!!!!!!!
KOMA SVO!!!!
Assaidi er er að fara skora í þessum leik heyrðu það fyrst hér!
Hvaðan í ósköpunum kom Assaidi allt í einu?
úje assaidi kominn inná 🙂
Assaidi…úff, af hverju Henderson út, vill maður ekki hafa kuyt2 á fullu í svona leik???
Djarfar skiptingar.
WTF hver fór útaf fyrir Assaidi?
Hef efasemdir um þessa Assaidi Henderson skiptingu. Vonandi kemur Assaidi sterkur inn.
Jáááájá… lítur út fyrir aå vælubílarnir hérna hafi veriå kalladir út of snemma 🙂
Skil ekki þessa skiptingu
Var Henderson meoddur? Ef ekki voru þetta mjög svo skrítnar skiptingar snemma leiks.
jæja, Assaidi hlýtur að hafa verið að sýna eitthvað svakalegt stöff á æfingum undanfarið
:o) Góður Eddi, geri þá ráð fyrir að þú hafir fengið 4. ……….. eins og mörkin sem okkar menn skora í kvöld!!
FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK FOKK
Jonjo heppin að fá ekki rautt glórulaus tækling
henderson getur verið þreyttur er buinn aðvera mikið að spila
Skrítið að þessi varnarmaður Zenit skuli vera enþá inná margar grófar tæklingar á Suarez og svo klæddi hann Assaidi næstum úr treyjunni og fékk ekki einu sinni spjald,
FFFOOOOKKKKKKKKKK
NEI SHEVLEY
jæja, ég er búinn með neglurnar…
Sterling
þarf eitt mark í viðbót ?
Sammála Deus #109.
Þessi loðni ætti að vera farinn af velli með tvo gul!
Jæja þetta er að fjara út get ekki sagt að þessar skiptingar hafi bætt leikinn finnst krafturinn hafa farið svolítið úr liðinu
Já nákvæmnlega er búin að sjá allavegan 3 ef ekki 4 brot frá honum sem verðskulduðu gult.
Maður hefur nú litlar áhyggjur af því að Liverpool skori á síðustu 10 mínútum leiksins
Hvaða helvítis kraftur er allt í einu kominn í Zenit, ég hélt að þetta lið væri úr allri leikæfingu og hefði ekki þol í svona stífan leik en þeir eru bara að vaxa núna á meðan við erum að byrja að klikka…
Hvað er Rodgers að gera skorum 3 markið á 59 mín þá kemur hann með tvöfalda skiptingu og eyðileggur leikinn !!!!!!!! höfum ekkert getað síðan ! Benitez er að hlægja að honuim heima núna ! Shit hvað þetta var heimskulegt
Við gætum kannski skorað ef við fengjum aðeins fleiri hornspyrnur ……. eða nei það er ekki rétt við gætum tekið einungis horn í 90 mínútur og skorað ekki
ég get lofað þér því að Benitez er ekki heima hjá sér hlæjandi, hann er rétt í þessu að tapa gegn Sparta Prague á hemavelli og á leið í framlengingu, Torres er búinn að klúðra 5-6 dauðafærum í leiknum.
hvernig í andskotanum getur maðurinn flautað af um leið og þriðja mínutan kemur miðað við tafirnar hjá þeim í uppbótartímanum!!
@islogi Það er ekkert komin kraftur í Zenit Brendan ákvað bara að taka allan kraft úr okkar líði á 59 mínútu. Sló svo smiðshöggið þegar hann tók Downing út af.
Eru engin takmörk hversu hræðilegir bakverðirnir voru í þessum leik?
nei andskotinn Hazard skorar í uppbótartíma 🙁
Það mætti halda að kommentakerfi DV væri komið hingað á kop…
Hvernig væri nú að styðja liðið og hætta þessu væli…
Liðið verður betra með hverjum leiknum og menn eru að átta sig á sínum hlutverkum og hvernig þetta leikkerfi virkar…
shevley klúðraði dauða
FÆRI
ég er að horfa a það vara bara að benda á að hann hefði aldrei gert svona heimskulegar skiptingar !!
Slök skipting hjá rodgers kostaði okkur þennan leik því miður :I drap alla þá yfirbutrði sem við höfðum
carra og BR sendu zenit áfram brendan með þessa tvöföldu skiptingu mér bitið í sóknarleiknum minka helling
allen út shevley inn… er þetta djók allen var að spila sinn besta leik í langan tíma
HANN setti Hazard inná og kláraði leikinn !!
Djöfullinn Rodgers! Fær hann borgað fyrir að eyðileggja leiki?? Hvað er hann að fokking hugsa þegar hann setur Assaidi, Shelvey og Sterling inná? Tekur Henderson, Downing og Allen útaf. Hélt ég yrði aldrei pirraður þegar að Allen færi útaf. Downing og Henderson eru fimmfalt líklegri til að gera eitthvað en hinir þrír. Djöfullinn!
Eina skiptingin sem ég var í raun hissa á var Downing skiptingin. Henderson var búinn að vera týndur í seinni hálfleik og Allen var að detta út úr leiknum líka.
Ég hefði sett Sterling inn fyrir Assidi en það er annað mál. Assidi kom sterkur inn til að byrja með átti snarpa spretti og týndist svo, Shelvey náði sér í gult og átti svo gott færi.
Hvernig er hægt að byrja að væla strax. Takk fyrir mig LFC, frábær leikur og frábær barátta mm frá því að verða sögulegt kvöld !
YNWA
Þið verðið að afsaka svartsýnisrausið í mér en skiptingarnar hjá BR fóru með allt “mómentum” í leiknum!! Það bara fjaraði allt út……….. dapurt!
Brendan er skítur í mínum augum núna sko… þessi assssuikodi er ömurlegasti maður sem ég hef séð spila…BR lætur mann sem hefur ekki neitt spilað og lætur hann koma inná hvað er eiginlega að honum. lætur líka shelvy inná sem er bara skita…. ohhhh hvað etta er pirrandi maður ohhhhhhhh… flottur leikur samt fyrir utan tvo leikmenn shelvey og assssuikodi eða hvað sem hann heitir. ef þeir hefðu ekki komið inná hefðum við komist áfram.
En upp með jákvæðnina, nú getum við einbeitt okkur að deildinni og hirðum 4. sætið á 90. mínútu í maímánuði! :O)
Nr. 138, Arnar… thú ert ad grínast er thad ekki?
Annars alveg ótrúlegur leikur! Lidid spiladi mjög vel í dag og var stödugt ógnandi. YNWA!!
Góða kvöldið,
það er í góðu lagi að Liverpool reyni að ala upp og búi til fótboltamenn. Að Liverpool skuli líka þurfa að reyna að ala upp framkvæmdarstjóra segjir í raun allt sem segja þarf um stöðu klúbbsins. Mr. Rodgers hefur nokkrum sinnum í vetur gert vægast sagt barnaleg mistök.
” Allen er hinn Wales-ki Xavi”. Einmitt leifðu drengnum bara að aðlagast í rólegheitum án þess að setja svona gríðarlega athyggli á hann.
Svo er ég líka alveg gríðarlega ósáttur við skiptingarnar í kvöld. Liðið er komið í 3-1 og bullandi pressa í gangi þá skiptir hann Allen ( með bullandi sjálfstraust eftir markið) og Henderson (mauriðinn leikmaður) útaf fyrir Assaidi (hefur ekki spilað síðan í nóvember) og Shelvey (að mínu viti einn sá latasti í bransanum) og drepur þannig leikinn. Furðulegt í meira lagi en til að toppa þetta rugl að þá tekur hann Downing útaf, sem var klárlega að spila einn af sínum bestu leikjum fyrir Liverpool, fyrir Sterling (sem hefur ekki sýnt mér neitt annað en að hann getur hlaupið hratt án bolta). Við eigum kanski að fara tala um hvað við erum í góðum séns á 4. sætinu núna….F… O…Ef að næsta tímabil verður á svipuðu róli eftir ár að þá vil ég Mr. Rodgers í burtu frá klúbbnum.Eitt í lokinn, hvaða hroki er það að láta Andy Carroll fara? Hann hefði getað nýst okkur í fullt af leikjum í vetur.
Andri Þór Arnarson, í fowlerana bænum, er ekki einhver scums.is eða che$lki.is síður fyrir þig einhverstaðar annars staðar ?
Takk fyrir frábæran leik Liverpool menn.
Þeir lögðu allt í þennan leik. Ég hef ekki séð mörg lið vera á fullri keyrslu í 90 mín og það leik eftir leik, geri aðrir betur.
Eru búnir að spila 4 leiki á örfáum dögum þar sem þeir hafa verið á fullri keyrslu í þeim flestum svo að það var bara eðlilegt að gera breytingar. Það heppnaðist ekki allt í kvöld en liðið átti stórleik og það ber að þakka.