Forseti Marseille, Pape Diouf, segir að líklega verði Cisse [lánaður til félagsins í ár](http://home.skysports.com/list.asp?hlid=401068&CPID=8&clid=14&lid=2&title=Cisse+’very+close’+to+l’OM+switch) með möguleika um kaup eftir lánstímann.
“We are very close to an agreement. We think it will be a one-year loan deal. I still have a few details to discuss with Rick Parry, this agreement has to be allowed by his board of directors but I hope it will be alright. Things can happen very quickly now. We will only announce Cisse’s signing after the papers have been signed. I talk to Djibril every day on the phone, for him he is already a Marseille player.”
Þetta er líklega besta lausnin fyrir alla þ.e. að lána Cisse í ár. Það á eftir að koma í ljóst hvort hann nær sér aftur á strik eftir meiðslin o.s.frv. Vonandi stendur hann sig vel með Marseille og við fáum eitthvað til baka af 14 millj. punda sem Houllier greiddi Axuerre fyrir kappann.
Þá fær Fowler líka vonandi aftur níuna sína ef Cisse fer. Þetta er bara gert til þess 🙂
hehehehehe já hver veit… frekar vildi ég sjá Carragher í 9 og Fowler nr. 23 (back to basics)