Ef ég væri brasilískur knattspyrnumaður, þá héti ég **EINETA**
En [þú?](http://www.minimalsworld.net/BrazilName/brazilian.shtml)
Ef ég væri brasilískur knattspyrnumaður, þá héti ég **EINETA**
En [þú?](http://www.minimalsworld.net/BrazilName/brazilian.shtml)
Jonssinho hér 🙂
Jamanoto
Talandi um þetta, þá er það gjörsamlega glatað að loksins þegar Liverpool fær brassa til liðsins að þá heitir hann tveimur nöfnum!!!
Væri ekki betra að hann héti:
**Fabinho** eða **Aurinho** eða þá bara **Fabio** 🙂
Hinrikssinho
ef ég set fyrsta nafnið og föðurnafnið þá heiti ég Jónssaldo hinsvegar ef ég bæti millinafninu við þá heiti ég Jónssincha
Gudnasando á kantinum.
Joninho :laugh:
Og ef ég sleppi millinafninu þá er það Elia.
Halldmar Da Costa, og raðar inn mörkunum Brazilian style 🙂
Kristico… Ql
breundo 10 á svæðinu
Jónssisco..nokkuð töff! :laugh:
Kristmundsscos hehe :laugh:
Einar, reyndar yrði það Fabiaça samkvæmt síðunni þegar maður slær inn nafnið hans 🙂
Annars er mitt nafn “Hreinsscos” 🙂
Kraca in da house.
Má ég kynna … ATLINHO SANTOS! :laugh:
Palssão Pau, he he…snilld !
Halldorssinho 🙂
Frimito :biggrin:
Buinosa Santos (stalst til að hafa eftirnafnið Búi, annars yrði það svipað og hjá öðrum Jónssonum :biggrin:
Kristaldo, svalur á kantinum… 🙂
Snorrando….
Jonataça