Hraði er málið!

Rafa er á því að í dag sé [meiri hraði í liðinu en í fyrra](http://home.skysports.com/list.asp?HLID=408084&CPID=8&title=Rafa+finds+need+for+speed&lid=&channel=Football_Home&f=rss&clid=14) með tilkomu Bellamy og Gonzalez en á síðasta tímabili var eini hraði framherjinn okkar Cisse.

“It was difficult at times last season because, in terms of pace, our only option up front was Djibril Cisse. Now we have so many different aspects to our game. We have the intelligence of Peter Crouch and Robbie Fowler and also the pace of Mark Gonzalez and Craig Bellamy.”

og Rafa heldur áfram:

“Pace isn’t everything. The most important quality is football ability, but in modern football, it is a fact that it is more difficult to succeed if you don’t have that real speed in your team. What you need is a balance of good pace and good movement and also players who can make the most of those qualities.”

Annars er lítið búið að vera í fréttum þessa síðustu daga en styttist í fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu gegn Maccabi Haifa á miðvikudaginn kemur.

6 Comments

  1. Skrítið að hann minnist ekki Pennant, á hans sterkasta hlið að vera hraðinn?

    Með Pennant, Gonzales, Bellamy, Gerrard, Sissoko, Garcia og Riise ætti hraði ekki að vera vandamál.

  2. Maður sá það í leiknum gegn Mainz að þeir ætluðu að vinna þá með þvílíku hraði að þeir töpuðu 5-0! :biggrin: :laugh: :biggrin2: Segi svona

  3. Hraði einstakra leikmanna er ekki spurning um hvað mönnum finnst. Hann er bara mælanleg staðreynd og Riise er fljótur að hlaupa. Punktur.

  4. Sammála síðasta ræðumanni, Riise er ekki fljótur að hlaupa. Svo er Sissoko, Gerrard og Garcia ekki neinar hraðlestir þó þeir geti vissulega hlaupið, en þeir eru ekki nálagt því eins snöggir og t.d Bellamy.

Mainz 5 – L’pool 0

Traore á leið til Charlton (uppfært)