Mark Gonzalez er búinn að [bíða eftir sínum fyrsta alvöru leik](http://home.skysports.com/list.aspx?hlid=408979&CPID=8&clid=14&lid=&title=Gonzalez+hails+dream+debut) með Liverpool í ár og hann getur ekki hafa beðið um betri byrjun (nema kannski að hafa byrjað inná). Gonzalez skoraði nokkrum mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður á 85. mín. Markið hans var einkar glæsilegt og mikilvægt. Hann segir sjálfur:
“It was my dream come true today in Anfield. A great debut. I think it’s great, that is everybody’s dream. It’s just the beginning, we haven’t won nothing yet. We just have to keep working hard and get all the championships that I would like to have. For me, it was a long year waiting for a work permit, so to play my first game and score is something very special for me and for my family. So I’m very, very happy.”
Hinir nýju strákarnir áttu einnig góðan leik í gær, Bellamy skoraði mark líkt og Gonzalez í sínum fyrsta alvöru leik og Pennant átti afar góðan leik á hægri kantinum. Minn maður leiksins ásamt Sissoko. Pennant sagði eftir leikinn:
“It’s fantastic, I’m lost for words. Seeing the fans and seeing The Kop, playing against great players. It was a great start. We got off to a winning start, that’s what we wanted.”