Liðið gegn Chelsea – Gerrard & Alonso á bekknum

Jæja, liðið er komið. Verulega athyglisvert!

Reina

Finnan – Carra – Agger – Riise

Pennant – Sissoko – Zenden – Gonzalez

Garcia – Crouch

Á bekknum: Dudek, Sinama Pongolle, Gerrard, Aurelio, Alonso, Bellamy, Hyypia.

Chelsea verður svona

Cudicini

Geremi – Carvalho – Terry – Ferreira

Essien – Lampard – Ballack

Schevchenko – Drogba – Robben

Á bekknum: Hilario, Mikel, Bridge, Kalou, Wright-Phillips, Mancienne, Diarra

2 Comments

  1. Vá, Chelsea eiga einn vinstri bakvörð og hann fær samt ekki einu sinni að vera í byrjunarliðinu! Spurning kannski að átta sig..og koma sér í burtu frá þeim! :rolleyes:

    Líst vel á liðið hjá okkur! García setur tvö! 😉

  2. Ástæða Rafa á valinu í dag:

    Þeir spila í dag sem hafa æft meira og eru í meira leikformi. Einnig talaði hann um í viðtali á SKY að menn væru þreyttir eftir evrópuleikinn. Hann jánkaði því að þetta lið sem hann stillir upp í dag getur unnið Chelsea. Ég er sammála því. Breyta upp norminu og prófa eitthvað nýtt. Annars tel ég að við vinnum í dag eða töpum með 2-3 mörkum. Mín upprunalega spá var 0-0 eða 0-1 Liverpool er því algjörlega farin út í vindinn eftir þessa liðsuppstillingu :biggrin: Mér líst vel á Rafa!

Samfélagsskjöldurinn á morgun!

Liverpool – Chelsea 2-1