Þessi helgi hefur ekki verið góð fótboltalega séð fyrir okkur Liverpool aðdáendur. Öll liðin í kringum okkur hafa unnið sína leiki og við sitjum núna í sjötta sæti og höfum ekki verið neðar í einhverja mánuði – ef hreinlega nokkurn tímann á þessu tímabili.
Það er þess vegna erfitt að fara inní leik á velli, sem hefur reynst okkur alveg skelfilega erfiður í gegnum tíðina. En munurinn er núna að við erum að mæta Stoke undir stjórn Mark Hughes, en ekki Tony Pulis, sem er ánægjulegt.
Agger og Sakho eru báðir frá vegna meiðsla, en Sturridge er mættur á bekkinn, sem eru frábærar fréttir.
Liðið okkar er allavegana svona:
Johnson – Skrtel – Toure – Cissokho
Henderson – Gerrard – Lucas
Sterling – Suarez – Coutinho
Á bekknum: Ward, Kelly, Ibe, Aspas, Moses, Sturridge, Alberto.
Það vekur athygli að Danny Ward er á bekknum sem varamarkvörður og að Ibe er þar líka.
Mér líst ágætlega á þetta miðað við vesenið sem er á vörninni – með Enrique, Sakho og Agger meidda. Þetta er nokkurn veginn sterkasta liðið sem við getum boðið uppá og svo er frábært að vera með hættulegan mann á bekknum loksins.
Það er engin ástæða fyrir að við ættum ekki að vinna þennan leik!!!
1-3
Fékk hnút í magann þegar að ég las fyrst að það væru tveir miðverðir frá vegna meiðsla en svo færðist ró yfir mig þegar að ég sá að Toure var í byrjunarliðinu, maður var hreinlega búinn að gleyma að við áttum hann inni.
Já nú er gott að hafa breidd í haffsentastöðunni. Veit ekki hvernig við ættum að fara inn í þennan leik með ungling í haffsentinum, gegn Crouch og félögum. Sóknarlega lítur liðið vel út og ætti að geta klárað Stoke. Staðan sem nú er komin upp er eitthvað sem verður gaman að venjast en er líka eitthvað fyrir leikmenn að venjast. Að vera í toppbaráttu er gaman og spennandi og þá kemur einmitt þessi pressa þegar öll liðin vinna sína leiki. Sem er frábær tilfinning, vonandi fyrir leikmenn líka.
Hvernig gleymir maður Kolo Toure? Farðu í sturtu og þvoðu þér!
Djöfullega stressaður annars fyrir þessum leik, jesús hvað ég hata Stoke.
strákar ég hefði verið stressaður ef ég heefði séð nafn begovitc i markinu en þessi butland er alveg arfaslakur markmaður ég hef trú að suarez sé að fara vera með svona 2-3 mörk .. hef horft á alla u-21 hjá englandi og hann hefur gert skelfileg mistök !
slátrun
Babu skellti mér í sturtu og fattaði þá að við eigum einn sjóðheitan striker á bekknum sem heitir Sturridge sem að ég var hreinlega búinn að gleyma líka;)
0-1 cissoko med skot i Shawcross
Leiðinlegt að einn mesti skítakarakterinn í Stoka hafi þarna verið fyrir 🙂
Glæsilegt cissokho
Markaskorarinn Cissokho! 🙂
Er einhver með stream?
Thorir, farðu inná http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=236148&part=sports
og notaðu Bloodzeed.
Einhver auli hrópar Goal! í tölvunni – … áður en markið er skorað í stream-tíma. Vitið þið hvernig ég get losnað við þetta?
ég sá þetta fyrirfram
Shawcross klárlega maður fyrri hálfeiks … En hvað getur maður sagt um nafna?
Lúðvík, ferð í áhöld(tools) > samstilling > samstilling.
Þ.e.a.s. ef þú ert að nota Acestream
Haha, hvernig dettur mönnum í hug að reyna svona kúnstir með Suarez andandi niður hálsmálið? Geggjun!
er á bloodzeed ….. er enþá að buffera af og til samt með ljós…einhver annar svona ?
Suarez ownaði þá
Rosalega er gaman að horfa á Charlie Adam vera Charlie Adam
Damn Crouch
not bad crouchy
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
?????????????????????????????
Hvað er að gerast?!?!?!?!
FUUUUUUUUUU
Christ!
Guð minn góður, hvað eru menn að gera þarna í vörninni
Hvaða helv bull er þetta !! Vá
fokking charlie adam
sorrý jinxið
To Do List
[] stop selling stoke players
hvað er að gerast þetta er ógeðslegt
Já það er sko stutt á milli gleði og vanlíðunar í enska boltanum!!! Sjæse!
Þetta er ekki í boði hjá liði sem ætlar að vera í toppbaráttunni. Að missa niður 2ja marka forskot á 6-7 mínúttum! Hélt í smá stund að ég væri enn að horfa á handboltaleikinn!
Okkar menn sorglegir i þessum leik. Kluðruð dauðafæri og mörkin tvö voru hrein heppnismörk. Vörnin ömurleg og miðjumenn okkar geta ekki skorað (nema gerrard). Alltaf sama sagan.
Coutinho þarf að fara gera betur, las að hann væri með 30-40% skotnýtingu á rammann.
“He has failed to convert 97 percent of his shots this season.”
Fokk, hvað þetta er ömurlegt að þessari forustu. Verður svakalegur seinni hálfleikur.
Varnarleikur toure i markinu hja crouch ekki merkikegur
Og i öðru markinu leggur henderson boltann a adam ..
Djofullegt að coutinho nytti ekki sitt færi ..
En við verðum að klara þennan leik.. höfum ekki efni a neinu nema þrem stigum i dag
Coutinho að verða sá albesti í að klúðra dauðafærum. Svo þessi vörn! Tými ekki orðum í þá skelfingu
Jonson er ekki i takt við leikinn og hefur ekki verið undafarið
Þetta er alls ekki nógu gott. Ég segi það og stend við það, ef við vinnum ekki þennan leik þá getum við kysst þetta 4. sæti bless. Barnalegur varnarleikur. Bæði hjá Suarez í fyrra markinu og síðan aulaskapurinn hjá Henderson í seinna markinu. Þetta Stoke lið er ömurlegt og engar afsakanir fyrir því að tapa þessum leik.
Coutinho, drullastu til að fara að skora mark!
Einn frekar pisssed!
Gerrard mætti fá frí, hann er varla búin að senda boltann á samherja í fyrri hálfleik.
Sömuleiðis þar Coutinho að fara að æfa sig meira að klára færin, þetta er ekki boðlegt. Svo virðist sem hann sé orðinn algjör áskrifandi af sæti í liðinu.
Henda D Studge inná og klára málið!
Þetta er fáranlegur leikur og Liverpool einfaldlega sjálfir sér verstir.
Komnir í 2-0 forustu(reyndar tvö gefins mörk) og erum að leika okkur að þeim útá vellinum og virkum mjög hættulegir. Í staðin fyrir að róa okkur aðeins og halda boltanum þá finan leikmenn að þeir geta klárað leikinn og halda hraðanum uppi.
Stoke minnkar muninn af því að Toure gleymir sér og svo skömmu síðar skítur Henderson á sig og Adam með flott mark.
Þetta Stoke lið er búið að vera ömurlegt í leiknum og erum við búnir að eiga miðjuna. Þeir eru með hægan Crouch og þungan Adams að pressa aðeins á okkur og ætti ekki vera vandamál að halda boltanum.
Þetta verður erfiður síðarihálfleikur og vona ég bara að við förum ekki að tapa þessu bulli.
Þetta er ekkert mál Sturrige í stað Kútinjós og þá erum við með tvö xtra mörk.
Varðandi …Goal!… öskrið … hvernig losna ég við það? Tool og svo hvað nákvæmlega?
10 mínútna einbeitingarleysi hefur kostað 2 mörk. Þetta gengur ekki, verður að girða sig í brók í seinni klárlega.
Er Johnson enþá í jólafríi?!?! KOMA SVO!
Af hverju verður þetta svakalegur seinni halfleikur? Eg held að þetta verði ömurlegur markalaus seinni halfleikur.
Litli kútur á bara að vera á skotæfingum milli leikja.
það er ekkert í boði að tapa stigum og vera í 6. sæti FOKK
Bæði lið með 2 skot á markið og 2 mörk. Ágæt nýting það.
Glæsilegt. 0-2 á Brittania, ekki margir sem leika það eftir. Væri gaman að sjá tveggja stafa á þetta Stoka pakk
aha … fann það! Þvílík endurkoma sem bíður hjá Sturrige. Púff þetta verður magnað!
jahérna, nú reynir á BR. Við verðum að sækja áfram grimmt á þetta lið. Við erum svo með miklu, miklu betra lið en þeir að það er ekki fyndið!
Svona leik eigum við bara að klára. Koma svo LFC, klára þennan helvítis leik!
Hress leikur, fullt af mörkum og við munum vinna…EN..hvernig stendur á því að Skrtel er ekki búinn að fá á sig tvö víti í þessum leik, hann er gjörsamlega galinn í þessu peysutogi inn í teig.
Rosalegur leikur fyrir áhorfendur, soft víti og við aftur komnir í forystu!
Sterling er leika frábærlega eins og Shawcross fyrir okkur…
Endar 5-4 fyrir okkur!!
Aldrei víti, en við áttum svosem inni eins og eina svona dómgæslu.
Af hverju lítur Charlie Adam út eins og Messi á móti Cissokho?
djufull er þessi leikur brjálaður
SAS !!!!!!!!
SAS!
S&S
Hrikalega var þetta vel gert !!
SAS strike again!!!!!
ELSKA STURRIDGE OG SUAREZ
Þeir bræður eru mættir!!!!!!!!
I love SAS!!!
Hvað er að þessari vörn?
Var einhver með ipad stream, svona upp á næstu leiki að gera?
LÉLEGT hja Mignolet
Frábær Sturridge !!!
Hverjir eru glaðir að sjá Sturridge? 🙂
hjartað mitt er alveg að gefst upp…. best að fá sér 1 kaldan..
We are Liverpool la la la la la!
STURRIDGE þessi drengur er GULL
Omg, þvílíkur leikur!
Ekki merkilegur leikur hjá okkar mönnum en frábær skemmtun og gaman að sjá SAS samstarfið komið strax í gagn.
Mignolet átti 3 markið og fyrir utan Skrtel er vörnin skelfileg. Vel gert hjá Rodgers að taka út Coutinho og leyfa Sterling að halda áfram enda einn besti leikmaðurinn okkar í dag.
3 risastig!! Sennilega besti sigur ársins………en klárlega ekki besti leikurinn okkar!
I love SAS!
Þetta var eins tilfinning og að vera í skelfilegum rússibana
GG.
hvernig getur leikur sem Liverpool skorar 5 mörk í talist sem ekkert merkilegur leikur ?