Jæja, liðið gegn Everton er komið. Fowler og Crouchy eru í framlínunni. Mér líst vel á það! Carra kemur inní vörnina.
Einnig eru Gerrard, Momo og Xabi í liðinu en samt tveir framherjar. Þannig að ég giska á að Gerrard sé á hægri kantinum og Garcia á þeim vinstri.
Reina
Finnan – Hyypiä – Carragher – Aurelio
Gerrard – Alonso – Sissoko – Garcia
Crouch – Fowler
Bekkurinn: Dudek, Agger, Riise, Pennant, Kuyt.
1 – 0 fyrir everton 🙁 Cahill að skora eftir 25 mín, og gerrard ekki að sjást!!
😡 Hvílikt ömurlegt. Hvar hin snilldarlega taktík RB í uppstillingunni. Hreint út sagt tómt bull. Hvað með hollendinginn og danann. Það er ekkert bit í sókninni og vörnin í hægagangi 😡 😡 😡
😡 Þessi leikur til skammar og RB fær 0 í einkunn fyrir hann. Lið sem spilar svona og er stjórnað af þessarri “snilld” kemur aldrei til með að blanda sér í toppbaráttu neinnar deildar nem þá helst Grænlandi. Ömurlegt 😡 😡