à morgun taka okkar menn á móti franska liðinu Bordeaux á Anfield à fjórðu umferð Meistaradeildar Evrópu, og um leið þriðja heimaleik okkar à röð. Okkar menn unnu 1-0 sigur à útileiknum gegn Bordeaux fyrir tveimur vikum og eru fyrir vikið á toppi riðilsins ásamt PSV með sjö stig, á meðan Bordeaux og Galatasaray eru jöfn á botninum með eitt stig. PSV eiga heimaleik á móti Galatasaray og þvà verður að teljast lÃklegt að eftir morgundaginn verði PSV og Liverpool örugg inn à 16-liða úrslitin með tÃu stig hvort, nÃu stigum á undan hinum tveimur liðunum. Gangi það eftir eins og fólki finnst lÃklegt er aðeins eftir að útkljá hvort liðið sigrar riðilinn, og þar standa okkar menn vel að vÃgi þar sem næsti leikur er heima á móti PSV.
Nú, eftir góða frammistöðu à leik helgarinnar gegn Aston Villa spyrja menn sig hvort að Rafa muni virkilega breyta liðinu sÃnu enn eitt skiptið? à þetta sinn er sennilega engin þörf á þvÃ, svo lengi sem það eru engin meiðsli sem við vitum um, og þvà verður mjög spennandi að sjá hvernig liðinu verður stillt upp á morgun.
Ég ætla að spá þvà að Rafa geri engar breytingar fyrir annað kvöld. Ég er reyndar frekar vantrúaður á það – Rafa róterar eflaust eitthvað en mér dettur bara alls ekkert à hug hvað hann gæti gert – þannig að ég ætla að fylgja eigin sannfæringu. Það er algjör óþarfi að rótera liðinu fyrir morgundaginn, menn eru ekki það þreyttir og það skiptir máli að slÃpa liðið saman með toppleikmönnunum. Sumir vilja meina að liðið sem spilaði á laugardaginn sé okkar sterkasta lið à dag og ef það er eitthvað nærri sannleikanum þá er að mÃnu mati sjálfsagt mál að leyfa mönnum að spila eins og tvo leiki saman:
Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise
Gerrard – Alonso – Sissoko – Luis GarcÃa
Kuyt – Crouch
Bekkur: Dudek, Agger, Paletta, Warnock, Aurelio, Zenden, Pennant, Gonzalez, Fowler. Veljið sjö af nÃu.
MÃN SPÃ: Ég sé enga ástæðu til annars en að vera mjög bjartsýnn fyrir þennan leik. Stemningin á Anfield verður frábær, liðið getur tryggt sig óvenju snemma inn à 16-liða úrslitin, sjálfstraustið eykst frá degi hverjum með hverri góðri frammistöðunni og framherjarnir okkar þrÃr (sem eru tiltækir, geri ráð fyrir að Bellamy sé enn meiddur) eru allir sjóðheitir.
Ég segi 3-0 fyrir okkar mönnum og án þess að ég vilji skjóta á alla markaskorara held ég að það sé kominn tÃmi á að Steven nokkur Gerrard þrumi eins og einni tuðru inn. 🙂
Ãfram Liverpool!
Eru ekki Gerrard og Sissoko eitthvað tæpir.
Algerlega sammála Kristjáni Atla.
Ãfram Liverpool!
Sammála með byrjunarliðið, hann getur ekkert breytt þvà eftir þessa frammistöðu! Maður veit svosem aldrei með Rafa… 🙂
Ég held að við vinnum þennan leik, og það örugglega, og ég er aftur sammála þér à þvà Kristján að Gerrarfd skori. Það myndi gefa honum mikið að skora loksins og með þvà að hann rÃfi sig upp held ég að allir rÃfi sig upp og aðeins bjartari dagar séu framundan eftir svartnætti undanfarið 😉
Gaman gaman.. það er svo gaman þegar nóg er af Liverpool leikjum.
Ég er ekki svo sannfærður um sigur okkar manna á morgun. Bordeux eru að berjast fyrir lÃfi sÃnu à riðlinum og ef mér skjátlast ekki þá gefur þriðja sætið miða inn à 32 liða úrslit Evrópukeppni Félagsliða. Þannig að það er að heilmiklu að keppa fyrir Bordeux.
Ég er alveg sannfærður um að Rafa gerir einhverjar breytingar á liðinu. Ég spái þvà að Agger og “Speedy” nokkur Gonzales komi inn à liðið. Carragher gæti jafnvel fengið hvÃldina og Sissoko byrjað á bekknum!!!
Ég ætla nú samt að spá okkar mönnum sigri þrátt fyrir smá ótta fyrir þennan leik..eigum við ekki að segja 2-1 fyrir okkar mönnum à afar fjörugum leik þar sem Mr. Fantastic himself skorar glæsilegt sigurmark fyrir framan Kop á sÃðustu mÃnútunum.
YNWA… Jón H Ãfram Liverpool
Ég er sammála Jóni að þó svo að sÃðasti leikur hafi verið góður er það ekki sjálfgefið að næsti leikur spilist eins vel. Liverpool er nú þekkt fyrir að vera sveiflukennt lið, spila vel à dag en hörmulega à næsta leik.
Einnig myndi það ekki koma mér á óvart þó svo BenÃtez notfæri sér krafta allavega eins af þeim leikmönnum sem voru fyrir utan 11 manna liðið à aston villa leiknum eins og Pennant, Agger, Aurelio, Gonzales, Fowler, Zenden eða Warnock.
Hins vegar þá er ég mjög spenntur fyrir þeim leikjum sem eru framundan og ég trúi bara ekki öðru en að við náum ágætis runni núna áður en við förum til London 12. nóv og spilum á móti arsenal fullir sjálfstrausts.
Liðið verður nánast það sama en ég spái þvà að Gonzalez komi inn fyrir Garcia og kannski að Agger komi inn. Garcia skoraði gegn Aston Villa og hann hlýtur þá að fara á bekkinn! :biggrin2:
Góður, er samt ekki bara best að fara alla leið og segja að allir markaskorararnir frá þvà á móti Villa detti út úr liðnu og Fowler spili þá einn frammi?
Þetta verður a.m.k sigur, svo mikið er vÃst.
à sterkasta liði Liverpool myndi ég hafa Carragher og Agger à hafsent, ekki Hyypia. Kauði er búinn að vera ansi lélegur à ár að mÃnu mati.
TÃmamót!!
100. leikurinn à röð þar sem hann stillir upp breyttu byrjunarliði :biggrin:
TÃmamót!!
1. leikurinn à röð þar sem hann stillir upp breyttu byrjunarliði 🙂
Ætti þetta ekki frekar að vera svona
2 leikurinn à röð þar sem hann stillir upp óbreyttu
byrjunarliði.