Liverpool-goðsögnin Jan Kromkamp hefur tjáð sig fögrum orðum um Rafa BenÃtez og hina stórkostlegu leikaðferð Liverpool:
>”We know how to get at Liverpool. They have plenty of weaknesses. They often revert to kicking long ugly balls up to Peter Crouch. The manager’s tactics change as soon as you frustrate his players and that is what we will be aiming to do on Wednesday. They have weaknesses in several places, especially in the gap between defence and midfield, and also at centre back. In one-on-ones, the two in the middle of defence are very good, but they cannot contribute to Liverpool’s build up play. So we will focus on that. If you block them from deep they soon lose their rhythm and start playing those long balls up to Crouch.”
Kromkamp var sönn hetja á sÃnum tÃma hjá Liverpool. Frábær knatttækni hans og spilamennska vakti jafnan kátÃnu meðal stuðningsmanna liðsins sem grétu margir hverjir á götum úti þegar hann yfirgaf liðið à sumar. Það verður þvà súrsæt stund að sjá hann snúa aftur og vona ég bara að liðið geti staðið undir þeim gullhömrum sem hann hefur ausið á mannskapinn.
Ãfram Kromkamp, og áfram Liverpool lÃka!
Hæ. Þið þekkið mig ekki. Ég heiti Stjáni og er neikvæði persónuleikinn hans Kristjáns Atla. HelvÃtið getur verið svo mikil Pollýanna stundum að það er ömurlegt. Allavega, þegar ég stóð hann að þvà að hrósa Jan “Shite” Kromkamp eftir að sá hollenski hraunaði yfir liðið sem hann náði ekki að festa sig à sessi hjá ákvað ég að rota kallinn og taka við stjórninni à þessari færslu.
Hafið ekki áhyggjur af Kristjáni Atla. Ég sé um hann og þessa óþolandi jákvæðni hans sem er hverjum manni óholl og ætti ekki undir neinum kringumstæðum að fá að smita út frá sér á þessari sÃðu. Ég sé um helvÃtið.
Hvað Kromkamp varðar þá trúi ég þvà fyllilega að 46,000 Liverpool-aðdáendur, ellefu leikmenn à rauðri treyju og eitt stykki taktÃskur snillingur muni láta hann éta orð sÃn með hliðarskammti af skÃt á miðvikudagskvöldið. Kromkamp spilaði kannski fyrir Liverpool à heila fjóra mánuði en hann sá bara einn Evrópuleik, tapleikinn gegn Benfica. Hann, rétt eins og aðrir leikmenn PSV, hefur ekki hugmynd um hvers konar virki Anfield getur verið á virkum kvöldum. Ef hann hefði hugmynd um það hefði hann ekki veitt Stevie G og félögum þessa auka hvatningu nokkrum dögum fyrir leik.
Hann fær það sem hann á skilið á miðvikudagskvöldið.
-Stjáni
à fljótu bragði sé ég ekki betur en að Kromkamp hafi bara alveg rétt fyrir sér.
Þessi pistill er snilld, slátrum Kromkamp á miðvikudaginn, en hann hefur samt rétt fyrir sér 😡
Kromkampurinn já, álkulegur leikmaður sem skeiðaði upp og niður hægrivænginn án þess að nokkuð kæmi út úr honum. Mikið var nú gott að Finnan bætti leik sinn aftur(fyrir þá sem ekki muna þá átti Josemi að vera hægribakvörður okkar lÃka).
Það er alltaf leiðinlegt þegar fyrrum leikmenn hnÃta à gamla klúbbinn sinn, eitthvað sem við Liverpool menn eigum ekki að venjast. En eru þessi orð hans fjarri lagi??
Hvað gerist ef að miðjumenn(Alonso, Gerrard) okkar eru teknir fast? Hverjir eiga að bera boltann upp, Hyypia og Carragher?? Guði sé lof fyrir Agger hann er sennilega eini varnarmaðurinn sem getur spilað boltanum af einhverju viti út úr vörninni. Hvað gera hinir?? Jú háan bolta á framherjann… Og bilið milli varnar og miðju var það ekki okkur að falli á móti united og arsenal? Þegar ég var að spila var alltaf fyrsta spurningin hvaða varnarmaður er lélegastur að bera boltann upp og þá var boltanum beint til hans. Hvað gerðist á móti united og arsenal… hyypia og carra voru að bera boltann upp. Ég held nú að Stevie G þurfi aðeins að fara að skoða á sér hausinn og hætta að pirra sig á öllu og öllum à kringum hann og standa upp og rÃfa liðið áfram eins og sönnum fyrirliða sæmir.
Samt það sem pirrar mig mest við liverpool er að enginn virðist geta tekið almennilega á móti bolta, þ.e. án þess að missa hann 3 metra frá sér à leiðinni eitthvað sem Benitez þarf að laga.
Og Stjáni hefur ekki verið sagt sannleikurinn særir mest…
Ãfram Liverpool
Það verður að segjast alveg eins og er að það sem Kromkamp er að segja er hárrétt og lýsir leik LFC à hnotskurn. Hann bendir nákvæmlega á þau vandamál sem hafa hrjáð liðið á þessari leiktÃð – þau vandamál sem menn t.d. hér hafa farið hamförum à að rita um og gagnrýna! Spái þvà að LFC verði skelfilegt á miðvikudaginn og að sá sem stendur uppi sem sigurvegari verið Jan sjálfur.
Stefán, spáirðu þvà að Liverpool verði skelfilegt á **heimavelli à Meistaradeildinni**???
Ég leyfi mér að fullyrða að þú hafir rangt fyrir þér.
Annars, snilldarpistill, Stjáni 🙂
Eins og Sigurgeir nefnir þá er Kromkamp ekkert að segja okkur nýjar fréttir eða eitthvað sem við vissum ekki. Afhverju haldi þið að lið sem spila gegn Liverpool leyfi Hyypia að bera upp boltann leik eftir leik, jú vegna þess að þeir vita að það er lÃtil sem engin ógn à þvÃ.
Carra og Hyypia eru ennþá à þeim pakka að leita að Heskey frammi (sá Henchoz à gær með Blackburn, hann er lÃka à sama pakkanum). Þetta eru hæfileikar sem menn þróuðu með sér undir stjórn Húlla og hafa ekki náð úr kerfinu sÃðan þá. Þessi stóri ókostur okkar reyndu miðvarða gerir Agger en mikilvægari fyrir Liverpool liðið à dag. Það verður allt annað flæði à liðinu með hann berandi upp boltann, auk þess er hann mikil ógn með sýnum frábæru langskotum. à nútÃma bolta er mjög mikilvægt að miðverðir (eða varnamenn yfir höfuð) séu góðir á bolta og geti borið hann upp frá vörninni.
Mun alvarlegri hlutur en komment Kromkamp eru ummæli Alonso. Hann talar um að það rÃki neikvæðni og svartsýni á Anfield. Það kann aldrei góðri lukku að stýra þegar svoleiðis aðstæða er kominn upp. Þeir sem efast þurfa ekki annað en að horfa á leiðtoga liðsins með hangandi haus inn á vellinum leik eftir leik.
Liverpool fjárfesti à tveimur skemmdum eplum à sumar, ættli það sé að koma à bakið á mönnum núna. Þvà ég stór efa að þeir Pennant og Bellamy séu réttu mennirnir til að rÃfa móralinn upp á ný.
Það skal engin vanmeta góðan anda à leikmannahópi okkar manna. Góður mórall og andi er lykillin að góðum árangri. Sjáið bara Sevilla þeir eru efstir à spænsku deildinni à dag (hver hefði trúað þvà fyrir tÃmabilið), þar spila menn með bros á vör.
Ég hef verið að velta fyrir mér hvað veldur þessu andleysi Gerrards. Getur verið að metnaðarleysi Liverpool à leikmannakaupum sumarsins sé að angra hann. þegar Gerrard skrifaði undir nýjan samning við LFC var Benitez með Figo eða Simoa à sigtinu. Nú einu og hálfu ári sÃðar hefur LFC nælt à Pennant, Zenden, Gonsalez. Ef ég væri à sporum Gerrards þá væri ég eðlilega graut fúll með þróun mála.
Krizzi
Ekki það að það skipti neinu höfuð máli, en bæði Zenden og Gonzalez voru tryggðir og frágengnir áður en kom að þvà að ræða um Figo eða Simao.
Ég hef ekki miklar áhyggjur af þessum ummælum hollenska varaliðsmannsins. Ég hef áhyggjur af leikformi Liverpool og alvarlegu andleysi sem virðist svÃfa yfir liðinu þessa dagana.
Alonso virðist hafa opnað sig um stemninguna sem rÃkir à herbúðum liðsins (Ef þetta er þá rétt à hann vitnað) Andinn à liðinu virðist vera slæmur og það skÃn à gegn à leik liðsins!
Svona ummæli eru það sem gera leikina skemmtilegri. Alveg viss um að þið eruð helmingi áhugasamari um þennan leik núna, en áður en að Kromkamp tjáði sig um þetta. 🙂
Prump-prick var greinilega ekki nægilega lengi hjá LFC til að fatta það að hann er að lýsa “Deildar” útgáfunni af Liverpool. “Meistaradeildar”útgáfan er allt öðruvÃsi og virkar gallalaus oft á tÃðum.
Enn og aftur eru leikmenn að setja sig à meiri pressu en áður með þvà að gaspra einhverju à blöðin sem hype-a allt upp margfalt. Það er vonandi að hann þurfi að kyngja þessu niður með góðum slatta af grasfletinum á Anfield. Hann á það skilið, karlinn.
LiverpoolCL er allt annað lið en LiverpoolPL, ótrúlegur munur. à CL er hreyfanleiki og grimmd og almennilegt en à PL úffff 😯
Ég hef hugsað mikið um það hvað veldur þessari deyfð hjá Gerrard. Persónulega held ég að stærsti vandin sé stjórn LFC og metnaðarleysi hennar à leikmannakaupum.
Ef við lÃtum til baka á hvað var à gangi sumarið 2005,þ.e. á þeim tÃma þegar Gerrard valdi að spila áfram með Liverpool à staðin fyrir Chelsea.
06.07.05 kemur frétt um að Gerrard hafi snúist hugur og ætli að vera áfram hjá Liverpool.
07.06.05 kemur frétt um að Liverpool sé búið að semja við Figo og verið sé að deila um 2 millj kr greiðslu fyrir hann.
10. 07. 05 kemur umboðsmaður Gallas með þá frétt að Liverpool hafi verið að spyrjast fyrir um hann. à þeim tÃma var LFC lÃka að eltast við Gabriel Milito frá Real Zaragoza.
29.07.05. Viðtal við David Moores :Við höfum allir sömu markmið fyrir framtÃðina og það er áframhaldandi velgengni þessa fótboltaliðs. Við stefnum allir à sömu átt.
30.07.05: Rafael Benitez stefnir að þvà að kaupa tvo nýja leikmenn til viðbótar áður en baráttan hefst à deildinni. Þar er hann einkum að tala um miðvörð og hægri kantmann.
“Ég er mjög ánægður með hópinn, hvernig hann vinnur á æfingum og à leikjum, og ég er ánægður með nýju leikmennina okkar. En ég er enn að leita að miðverði og hægri kantmanni og við þurfum að fá þessa leikmenn inn á næstu sjö dögum.”
Benitez vill þó ekki nefna nein nöfn en vill ekki ennþá útiloka að Luis Figo komi til liðsins.
à þeim tÃmapunkti sem Gerrard ákveður að vera áfram hjá Liverpool var félagið að kaupa eða búið að kaupa Cisse, Morientes, Zenden (frÃtt), Sissoko, Reina, Gonzales, Crouch og Hamann að skrifa undir nýjan samning. Þar að auki vildi Rafa klára að kaupa miðvörð og hægri kantmann. Þar voru Milito og Figo lÃklegastir.
Auk þess var liðið að losa sig við fullt afmeðalmönnum:, Vignal, Nunez, Welsh, Westerveld, Partridge ofl.
Rick Parry júnà 2005:
Ég man að við sátum saman á sÃðasta sumri. Ég skildi þá vel gremju hans. Hún var mikil. Hann var nærri búinn að yfirgefa okkur þá. En við báðum hann að halda tryggð við okkur og sjá hvað við gætum afrekað. Okkur fannst við hafa afrekað nokkuð á sÃðustu leiktÃð. Til að láta Stevie njóta sannmælis þá hefur þetta ekki snúist um peninga. Peningar hafa ekki verið til vandræða. Þetta snýst um staðfestu hans og um það hvar honum finnst hann vilji vera til lengri tÃma litið. Honum finnst hann eiga betri möguleika á að vinna titla og njóta velgengni annarsstaðar. Nú er það okkar verkefni að sanna að hann hafi rangt fyrir sér.
Það er engin launung að Gerrard þráir það heitar en nokkuð annað að vinna deildina. En eins og málin standa à dag þá er þetta Liverpool lið ekki lÃklegt til þess á næstu árum. Það er að mÃnu mati að sitja à honum og þess vegna spilar hann með hangandi haus, svekktur og fúll.
Krizzi
:rolleyes: Þvà miður er of margt til à þvà sem haft er eftir Hollendingnum ljúgandi. Þvà er ekki um annað að ræða en breyta þvà og getan til þess er til staðar à liðinu. Enn og aftur er það spurningin um stjórnun og mótiveringu liðsins fyrir leiki og er sama hvaða deild það er. :confused:
Krizzi,
Ert þetta samt ekki lÃka spurning um það hvort kom á undan, eggið eða hænan?
Finnst harla skrÃtið ef þetta sé ástæðan fyrir þvà að hengja haus. Hann hefur sjálfur séð hvað gerist ef menn leggja sig à hlutina. Titla koma inn. Ef hann sem fyrirliði kemur með það fordæmi að hengja haus, eins og hann hefur gert allt þetta tÃmabil, hvernig à ósköpunum ætti hann þá að getað verið að setja út á metnað annarra?
Þessi umræða virðist vera óstöðvandi. Gengi okkar manna á útivelli à vetur hefur verið hræðilegt, en við erum samt sem áður að tala um fimm töp og tvö jafntefli þar á móti fimm sigrum og einu jafntefli á heimavelli. Þar að auki hefur liðið unnið tvo leiki à deildarbikar, Chelsea einu sinni à Samfélagsskildinum og þrjá af fjórum leikjum à Meistaradeildinni og hefur aðeins fengið á sig mark à einum þeirra.
Þar fyrir utan bætist við að þessa fjóra mánuði sem Kromkamp var hjá liðinu tapaði það varla leikjum, var á mikilli sigurgöngu á heima- og útivelli à öllum keppnum. Fyrir utan tapleikina gegn Benfica og eitt eða tvö töp à deildinni sá hann ekki mikið til að kvarta yfir hjá liðinu.
Þannig að þótt þessi orð hans um hugmyndaleysi og háa bolta á Crouch geti átt við um nokkra leiki á útivelli à deildinni à vetur þá er þetta fjarri sannleikanum þegar litið er á heildina, og þá sérstaklega þegar litið er á frammistöðu liðsins à Meistaradeildinni.
En ókei, þið viljið kvarta og kveina. Gjörið svo vel.
Ég verð nú að segja að mér finnst alveg ótrúlegt að Steven Gerrard sé fyrirliði Liverpool, það er eins og hann hafi verið gerður að fyrirliða bara svo hann færi ekki frá félaginu.
Spurning hvort að mikið af þessu neikvæða andrúmslofti sem Xabi Alonso talar um stafi ekki óbeint af honum.
1)Við erum að tala um mann sem hengir bara haus à öllum leikjum undanfarið um leið og við lendum 1 marki undir.
2)Sami maður lýsti þvà yfir opinberlega fyrir 2 árum sÃðan að Liverpool ætti engan séns það tÃmabilið að vinna CL. Var leiðréttur daginn eftir af Rafa Benitez og unnum sÃðan keppnina.
Hvað er til ráða þegar sjálfur fyrirliðinn hefur litla sem enga trú á liðinu? Góður liðsmórall skiptir hrikalega miklu máli ef þú ætlar að ná öllu útúr mannskapnum og hjálpa nýjum mönnum eins og Gonzalez og Pennant að aðlagast liðinu. Af hverju er Carragher eða Alonso t.d. ekki fyrirliði? Held það myndi lÃka hjálpa Gerrard að spila betur að geta einbeitt sér af fótboltanum eingöngu, held að hann sé þannig týpa.
Annars verður þetta lÃklega hinn skemmtilegasti leikur. Liverpool átti auðvelt með að verjast PSV á útivelli og munu örugglega spila stÃft til sigurs á Anfield. Held að við vinnum pottþétt ef Garcia verður með en annars verður þetta strögl. Þar sem PSV eru ekkert sérstakir à loftinu held ég að Agger og Crouch muni örugglega spila.
Vonandi að Gonzalez muni taka skrefstóru beljuna Jan Kromkamp og látann bÃta grasið á Anfield.
2-1 fyrir annaðhvort liðið. LÃklega Liverpool.
Bravó, Kristján! Nákvæmlega það sem ég vildi segja.
Ég held að það sé nokkuð sama um hvað við skrifum, hversu fyndnir eða jákvæðir við reynum að vera – það eru einfaldlega sumir svo ofboðslega neikvæðir að allar umræðurnar við pistla fjalla um sömu neikvæðu hlutina.
Þetta lagast vonandi aðeins á miðvikudagskvöld. Það verður gott að heyra Meistaradeildarlagið aftur 🙂
Ahhh, sammála Arnari. Og mikið verður gott eins og Einar bendir á að heyra CL lagið aftur, verður gaman að sjá Speedy vs Kromkamp. Held að Gonzalez eigi svo eftir að pakka honum saman.