Jæja, Sýn hafa unnið [sýningarréttinn að enska boltanum á næsta tÃmabili](http://www.mbl.is/mm/sport/mot/enski/frett.html?nid=1237343). Ofurbloggarinn SteingrÃmur Sævarr [skúbbaði þær fréttir à dag](http://saevarr.blog.is/blog/saevarr/entry/60184/).
Hvernig lýst mönnum á þetta?
à dag er ég að borga 4.790 fyrir Sýn og einhvern rúman tvö þúsund kall fyrir Skjá Sport. Semsagt, nærri þvà 7.000 krónur fyrir beisiklà Meistaradeildina, Barcelona og enska boltann, þvà ég horfi á lÃtið annað á þessum stöðvum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig verðið á Sýn breytist við þetta, þvà ekki lækkuðu þeir verðið mikið (ef það var eitthvað) þegar þeir misstu enska boltann.
Nú veit ég ekki til þess að Sýn sé að missa neitt af sÃnum stóru atriðum þegar að enski boltinn kemur inn. Held örugglega að þeir séu með spænska boltann og Meistaradeildina tryggða næstu ár. Þannig að spurningin er hvernig à ósköpunum þeir ætla að rukka fyrir þetta. Ætla þeir að rukka sér fyrir enska boltann, eða ætla þeir að rukka 7.000 krónur fyrir áskriftina? Það væri ótrúlega hátt gjald.
Hins vegar hafa Sýnar menn staðið sig frábærlega à atburðum einsog HM og Meistaradeildinni (þótt við séum oft ósáttir við lýsendurna) og það er vonandi að þeir geri álÃka vel fyrir enska boltann.
Nema að þeir lækki verðið, sem ég efast um að þeir geri þá lÃtur út fyrir að ég sjái ekki boltann à a.m.k 3 ár eftir þetta tÃmabil ! 🙁
Það er ótrúlega gott að fá þetta allt undir sama hatt. Mér finnst þetta samt ekki meiga kosta meira en 5000 krónur á mánuði, það er meira að segja fáránlega dýrt.
Nákvæmleag … þetta á að kosta sama og à dag … þeir fá nátturlega fáránlega mikið af nýjum áskriftum à staðinn. Ef þetta er à 5.000+ þá geta þeir kysst mig bless.
Ég vill benda mönnum á að fá sér bara Sky. Vinur minn er með það og það er mesta snilld ever. Hægt að skoða þetta hér
a) frábær myndgæði
b) allir leikir, deildir og keppnir
c) enskir þulir sem kunna sitt fag. getið kvatt vini ykkar sem lýsa á Sýn.
Það er jú einhver start kostnaður en mánaðgjöldin eru minni fyrir þá sem eru með sýn og stöð 2 þannig á c.a tveimur árum á maður búnaðinn og er búinn að borga það upp.
Mig minnir að Skjárinn hafi borgað rúmar 200 milljónir fyrir sýningarréttinn. Nú segir Magnús Ragnarsson, sjónvarpsstjóri Skjásins, að Sýn sé að borga milljarð (lesendur geta sjálfir metið hversu áreiðanleg heimild hann er).
Nú þekki ég ekkert til sjónvarpsrekturs en reyni að gefa mér einhverjar forsendur til að reikna út væntanlegt áskriftarverð.
Ef ég gef mér þær forsendur að auglýsingatekjur dekki útsendingarkostnað og að áskriftartekjur dekki sýningarréttinn mætti leiða lÃkur að þvà að afnotagjöldin fyrir enska boltann þurfi að vera 3,5 sinnum hærri en hjá Sýn en hjá Skjánum.
Skjárinn þurfti að taka inn rúmar 200 milljónir á tveimur árum, enski boltinn var jú ókeypis fyrsta árið.
Nú þarf Sýn að taka inn 1000 milljónir á þremur árum, þýðir það að áskriftargjöldin verða 7000 kall á mánuði?
Ég er sáttur ef maður fær allan pakkann fyrir minna en 5000 kr. Annars læt ég langþráðan draum rætast og fæ mér Sky.
Ég hlakka til að sjá hvað Þorsteinn Gunnars og Höddi Magg gera, ef mig misminnir ekki þá úthúðuðu þeir Skjánum allhraustlega fyrir að vera ekki með Ãslenska lýsendur á öllum leikjum. Ætli þeir muni klóna sjálfa sig og lýsa öllu eða bara treysta á hina vÃðfrægu gleymsku Ãslendinga og láta eins þeir hafi aldrei tjáð sig um þetta.
Nú skiljast hræsnararnir frá sauðunum!
Annars er þetta bara gott mál þar sem Sýnarmenn segjast munu sinna þessu betur frekar enn hitt.
“Ég vill benda mönnum á að fá sér bara Sky. Vinur minn er með það og það er mesta snilld ever. Hægt að skoða þetta hér
a) frábær myndgæði b) allir leikir, deildir og keppnir c) enskir þulir sem kunna sitt fag. getið kvatt vini ykkar sem lýsa á Sýn.”
Er það ekki þannig að Sky útsendingar voru gerðar óvirkar á landinu? Ég hélt það alltaf, samt kostar áskriftarpakkinn þarna rúmar 7000 krónur.
Hvernig er með Sky Sport, sýna þeir laugardagsleikina?
Já góðan daginn. Kemur mér ekki á óvart að 365 náði þessum pakka. Enski boltinn er “inn” à dag.
Það verður fróðlegt að sjá hvert gjaldið verður.
Nei sky sýna ekki leikina kl 3 á laugardögum, þeir hafa einfaldlega ekki leyfi til þess.
Sjálfur er ég með sky og það sem mér finnst mesta snilldin er cl, þá fær maður bara upp skjá með öllum 8 leikjunum og maður getur valið og getur skipt á milli eins og maður vill. En ef maður vill bara horfa á einn leik allan tÃmann þá kemur alltaf svona goal alert þegar mark kemur à öðrum leikjum og þá þarf maður bara að ýta á rauða takkann og þá sér maður markið samstundis :biggrin2:
à einhvern furðulegan hátt var það gert à nokkra daga. Öll Ãslensk kort voru bönnuð og Ãslendingar t.d à Bretlandi misstu áskrift um leið à nokkra daga. Málið er að þetta er ekki ólöglegt … punktur.
Kostnaður með öllu + uppsetning er um 125K og svo er áskriftin um £38 pund sem er gjaldfært á kreditkort (sjá verðskrá hér)
JÓLAGJÖFIN à ÃR !
Ég mæli með að kaupa þetta að utan, ég keypti mér sky+ móttakara að utan og hann var ódýrari kominn hingað en venjulegur móttakari keyptur à búð hér á landi
Þetta er bara gott. Ég trúi ekki öðru en að Sýn muni skila þessu frá eins og þeir best geta. Þeir hafa verið pro hingað til.
Varðandi Sky, þá bý ég sem stendur à Bretlandi vegna náms og ég verð að segja að það er óþolandi að vera à heimalandi Premiership fótbolta og geta ekki horft á laugardagsleikina kl. 15 à sjónvarpi. Ég þarf að horfa á alla leiki sem Liverpool spilar á laugardögum kl. 15 à laptopnum mÃnum à slæmum gæðum. Þ.a.l. eru þið piltar að fá betri þjónustu en ég, og ég bý à Englandi.
Sky Sports skilar annars boltanum vel frá sér að undanskildri þessari fáranlegu reglu að mega ekki sýna laugardagsleikina kl. 15.
Sýnarmenn verða að sýna alla leikina beint eins og SkjáSport eru að reyna að gera þó þeir sýni reyndar ekki alla sem að mér finnst fáránlegt. Fyrst menn eru á þessu af hverju að stoppa við 5 rásir en hvað um það. Allavega finnst mér Sýn verða að sýna alla leikina beint. Ég bara get ekki höndlað það að sjá ekki Liverpool leikina beint alltaf, kannski bara 1 à mánuði þegar einhver maður ákveður fyrir mig hvaða leik ég vil horfa á.
Maður er orðinn svo vanur góðu 🙂
Ég tel þetta áfall fyrir áhorfendur, Sýn eiga virkilega eftir að kúka á sig held ég, þvà miður. Þeir eru með slaka lýsendur (fyrir utan Loga) og svo er gjaldið rétt undir 5 þús núna.. ég held og spái það það hækki à uþb 9þús kall á mánuði. Svo verða að mesta lagi 2-3 leikir sýndir á viku en ef þeir setja eitthvað á Stöð2 verð ég aðeins ánægðari.
En ég vill lÃka hrósa Skjásporti þeir eiga það svo sannarlega skilið, enda hefur áhuginn á Enska Boltanum aukist til muna eftir að þeir tóku við honum!
Ætli það endi ekki með þvà að maður fer og fær sér disk, allavega ekki 100% löglegu leiðina :confused:
Ef kostnaðurinn rýkur ekki upp úr öllu valdi, þá lýst mér bara vel á þetta. Ég er á Akureyri og með Skjásport à gegnum digital island lykilinn og sé þrjár Skjásportsstöðvar (ekki fimm eins og fyrir sunnan). Ég er að borga 7500 kr. fyrir Stöð 2 og Sýn og svo Skjásport fyrir um 2500 kr. Ég tel ekki RÚV með en þetta eru um 10.000 kr. à sjónvarpsáskrift hjá mér. Ef sú tala hækkar ekki upp úr öllu valdi, þá styð ég þetta heils hugar og lýst vel á. Það er alla vega ekki verra að fá þetta á Sýn, svo lengi sem aðgangurinn að leikjunum og fjölda þeirra verði ekki verri.
Annars þætti mér gaman að vita hversu mikið vinsælli enski boltinn er à dag, þvà ef ég man rétt þá hefur hann alltaf verið vinsæll. Er hann vinsælli à dag út af betri aðgang að leikjum? Alla vega eru lýsendurnir á Skjásporti ekki betri en á Sýn. Sýn er og hefur alltaf verið frábær Ãþróttastöð – þeirra metnaður er greinilega á réttu róli fyrst þeir hafa landað þessu.
Er ekki lÃka lÃklegt að ef Sýn næði að sýna alla leikina og vildi hafa Ãslenska lýsendur … þá myndu jafnvel einhverjir lýsendur úr Skjásportinu fara yfir? Ég bið alla vega til alls sem heilags er, að Gaupi fái ekki marga leiki!
à blogginu hjá SteingrÃmi sýndi hann lÃka bréf sem Magnús Ragnarsson sendi starfsfólki SkjásEins, og þar kom að þetta hefði verið komið vel á annan milljarð.
En Sýn var nú fjandi dýr fyrir, þegar þeir eru à raun með lÃtið af almennilegu efni fyrir utan meistaradeildina svona reglulega. VÃst er allaveganna að þessir rúmlega 20.000 áskrifendur sem voru með SkjáSport hafa ekki áhuga á að sjá PGA mótaröðina, NBA eða NFL eða ródeosýningar sem eru sýndar á Sýn, en þurfa núna hluti að borga fyrir. Sýn segist vera með góðan kostunaraðila, en þeir eiga bókað eftir að hækka þetta með tÃð og tÃma.
Held að það sé best bara að sniðganga Sýn og þar með Baugsveldið, og styðja frekar annan glæpamann, sem er ekki jafn nærri manni, Rupert Murdoch, og fá sér Sky pakkann 🙂
Það er alveg klárt að Sýn lætur sér ekki duga að sýna bara frá einum leik à einu. Ari Edwald er nú þegar búinn að taka það fram að þjónustan verður að vera eitthvað à lÃkingu við það sem Skjársport hefur verið að bjóða upp á. Sýn hefur nú þegar tvær hliðarrásir; Sýn Extra 1 og 2 og hvers vegna ætti ekki að vera hægt að bæta tveimur til viðbótar?
Annars hef ég blendnar tilfinningar gagnvart þessum breytingum. Ég er með áskrift að báðum stöðvunum og tel að kostnaðurinn muni ekkert lækka við að hafa bara Sýn, heldur jafnvel hækka.
Ennfremur er það hið besta mál að tvær stöðvar séu à samkeppni hvor við aðra en á næstu leiktÃð mun heldur betur halla á Skjársport og maður spyr sig um framtÃð þeirrar stöðvar. Kannski ná þeir vopnum sÃnum á ný og reyna að ná Meistaradeildinni eða spænska boltanum hvenær sem þeir samningar losna.
Sammála með SKY+ umræðuna. Þótt áskriftin kosti 7 þús á mánuði (fyrir stóra pakkann..hægt að fá minni pakka sem hentar betur), þá færðu 100% fagmannlegt sjónvarpsefni með 100% myndgæðum og bara allt à kringum þetta er snilld!
BBC – Match of the Day (Gary Lineker)
ITV – Champions League + Championship deildin
Sky Sports – Bikarinn, deildin, playoffs, Spænski…..
Hvað meira vilja menn???
Það er byrjunarkostnaður fyrst en svo dettur hann þegar þú hefur keypt upp búnaðinn og þá aðeins áskrifarkostnaður.
Skemmtilegt kvót hjá fréttamanninum og Arsenal aðdáandanum [Sigmari](http://sigmarg.blog.is/blog/sigmarg/entry/60274):
>Ég er nú þegar farin að leggja til hliðar af mjólkurpeningunum til að eiga fyrir enska boltanum á næsta ári og ljóst að Þóra þarf að draga verulega saman seglin svo fjölskyldan geti áfram átt fallega stund á meðan Arsenal spilar. Þegar fótbolti er annarsvegar gildir nefnilega heimspeki rónans sem sagði að úr þvà brennivÃnið er orðið svona dýrt, þá hafi hann ekki lengur efni á að kaupa skó.
True!
>Ég hlakka til að sjá hvað Þorsteinn Gunnars og Höddi Magg gera, ef mig misminnir ekki þá úthúðuðu þeir Skjánum allhraustlega fyrir að vera ekki með Ãslenska lýsendur á öllum leikjum.
Mig minnir að þeir hafi aðallega haft sig frammi þegar að pælingin var sú að hafa *alla* leikina með enskum þulum. Það var að vissu leyti eðlilegur málflutningur hjá þeim.
Þetta kemur til með að hækka verðið til okkar, à dag er SÃN með tvær hliðarrásir sem þeir rukka aukalega fyrir ef þú ert ekki áskrifandi allt árið um kring, þannig ef þeir ætla að bæta við fleiri rásum held ég að þetta komi til með að hækka soldið mikið.
Nema þeir komi með nýja stöð sem sinni aðeins Enska boltanum og hafi bikarkeppnirnar með þá verð ég mikið á players næstu 3 árin.
Ok ég skil, mundi þetta ekki alveg rétt. Mundi aðallega eftir þvà þegar Þorsteinn kærði skjá einn og minnir að hann hafi þá haft ansi sterk orð um enska þuli à Ãslensku sjónvarpi yfir höfuð. En man það ekki orðrétt.
Ef þetta verður ekki alltof dýrt þá verður gott að hafa þetta allt á sömu rásinni, Enska, Spænska, CL, Bikarinn, og NBA. Efast um að það séu til margar rásir à heiminum sem bjóði uppá viðlÃka magn af svona vinsælum Ãþróttum.