Liverpool snýr aftur til fyrirheitnu borgarinnar, Istanbúl á morgun 🙂
Þar verður leikið við Tyrkina à Galatasaray à lokaumferð Meistaradeildarinnar. Þessi leikur skiptir à raun ekki neinu máli fyrir liðin, við erum búnir að tryggja okkur efsta sætið à riðlinum og Galatasaray geta ekki komist à UEFA keppnina. Það er þvà aðeins stoltið sem er à húfi fyrir þennan leik.
Hvar varst þú þann 25. maà 2005? Úffff…. ég var á Players og felldi tár eftir að Jerzy Dudek varði frá Shevchenko. Einar og Steini voru úti à Istanbúl (lucky bastards :)) og Einar skrifaði frábæra ferðasögu sem lesa má hér og hér eru myndir hans frá ferðinni. Ef ég væri ekki à miðjum prófalestri þá myndi ég horfa á leikinn à kvöld, ég fékk svo mikla gæsahúð af þvà að lesa ferðasöguna og skoða myndirnar!
Galatasaray er eitt af þremur risum à Tyrklandi, ásamt Besiktast og Fenerbahce. Ég fæ ekki betur séð en að þeir séu à svipuðum sporum og við, með frábært record á heimavelli en slakt record á útivelli. Mér sýnist þeir hafa tapað 2-1 fyrir Fenerbache à leik à gærkvöldi, sem mér finnst mjög skrýtið. Þeir fá þá aðeins einn dag à hvÃld.
Gala hefur aðeins tapað einum leik á heimavelli à ár, fyrir PSV à Meistaradeildinni. Hakan Sukur, besti leikmaður Tyrklandsmeistaranna, er meiddur og þvà treysta þeir á Umit Karan sem skoraði einmitt bæði mörk þeirra à fyrri leiknum á Anfield sem við unnum 3-2. Það var ansi dapurt að fá á sig tvö mörk eftir að hafa komist à 3-0 með tveimur mörkum frá Crouchy og einu à millitÃðinni frá Luis Garcia.
Að okkar mönnum. Rafa hvÃlir fjóra leikmenn, Jose Reina, Steve Finnan, Sami Hyypia og Steven Gerrard. Það kemur ekkert á óvart. Miki Roque, Paul Anderson og Stephen Darby, fyrirliði unglingaliðsins, eru allir à hópnum ásamt Danny Guthrie og Lee Peltier.
Ég veit ekki alveg hvað Rafa ætlar sér að gera. Ég held að það sé ekki hægt að giska á rétt byrjunarlið. Eftir sÃðasta leik voru miklar vangaveltur um leikkerfið og þvà er stóra spurningin hvaða kerfi Rafa spilar. Mun hann spila 4-4-2, með Lee Peltier à hægri bakverði og jafnvel Paul Anderson á kantinum, eða verður hann með 3-5-2 þar sem Paletta, Carra og Agger yrðu à vörninni og Guthrie jafnvel à liðinu?
Hérna eru tvær útgáfur af byrjunarliðum sem kæmu til greina: – 4-4-2
Peltier – Paletta – Carragher – Riise
Guthrie – Luis Garcia – Alonso – Pennant
Bellamy – Crouch
3-5-2:
Paletta – Carragher – Agger
Pennant – Guthrie – Luis Garcia – Alonso – Riise
Bellamy – Crouch
Soldið easy way out hjá mér að stilla bara upp tveimur liðum, viðurkenni það 🙂
Mark: Það er staðfest að Dudek byrjar…
Miðverðir: Carra veitir ekki af hvÃldinni, en auðvitað þurfa Riise og Agger lÃka að hvÃlast. Ég gæti trúað þvi að Paletta komi inn, ég vona það. Er hrifinn af þessum strák og vil sjá hann spila aðeins meira. Spurningin er hvort Rafa treysti þessum ungu piltum fyrir þvà að vera einum à byrjunarliðinu à 4-4-2, Agger og Paletta, held ekki og þvà nokkuð öryggt að Carra spili. Allir þrÃr gætu svo verið inn á à 3-5-2 kerfinu.
Bakverðir: Finnan er hvÃldur og Peltier gæti þvà komið inn. Væri gaman að sjá hann. Riise heldur svo sinni stöðu. Norðmaðurinn gæti verið Wing Back à hinu kerfinu, þá gæti Pennant eða Guthrie verið Wing Back hinumegin… Veit ekki hvort Peltier sé maðurinn à þá stöðu, þekki hann bara ekki það vel. Anderson er annar kostur lÃka.
Miðjan: Xabi er pottþétt à liðinu, spurningin er hver verður með honum. Ég aðhyllist Luis Garcia sem fengi þá nokkuð frjálst hlutverk fram á við. à 3-5-2 kæmi þá aukamaður á miðjuna, sem gæti verið Guthrie eða Pennant.
Kantarnir: Pennant hlýtur að byrja inn á. Hann verður að fá nokkra leiki til að pumpa upp sjálfstraustið. Hann hefur hæfileikana, á eftir að sýna okkur þá, en með sjálfstrausti er ég viss um að það komi. Hef fulla trú á honum. Hinn kanturinn? Danny Guthrie? Mér finnst það lÃklegra en ég væri meira en lÃtið til à að sjá Paul Anderson. Hann hefur hrifið mig mikið með frábærum leikjum með varaliðinu. Kantmennirnir gætu þvà skipt á milli à 4-4-2 en Riise væri Wing Back à 3-5-2.
Framherjar: Crouchy hefur verið sjóðheitur à Meistaradeildinni og fékk frà um helgina. Bellamy er heitur og heldur þvà sæti sÃnu. Ég spái þvà að Kuyt verði hvÃldur alveg og Fowler komi inn á…
En hvað veit ég?! Carra gæti allt eins verið á miðjunni og Garcia á kantinum ásamt Pennant. Kannski byrja bæði Guthrie og Anderson…. úff, ég bara hreinlega veit það ekki!
MÃn spá: Ég held að þetta verði erfiður leikur. Gala eru góðir á heimavelli en eru á móti með ekkert sérstakt lið. Ég ætla að spá þessum leik 1-1 jafntefli, þeir komast yfir en Crouchy jafnar.
Þar hafið þið það! Hvað segið þið annars? 4-4-2? 3-5-2? Paul Anderson? Fowler? Carra á miðjunni? Þegar stórt er spurt…. 🙂
YNWA
Væntanlega töðum við þessum leik 2-1
Vona að liðið verði svona:
Dudek
Peltier Paletta Roque Agger
Anderson Alonso Guthrie Garcia
Fowler Crouch
Ég held að Guthrie og Peltier byrji pottþétt inn á og Paletta og Agger à miðvarðastöðunum.
Ég tel það næsta vÃst að við töpum þessum leik. Galatasaray tapaði “derby” leik við toppliðið à Tyrklandi, Fenerbache i gær og verður að vinna þennan leik.
Við erum hins vegar með blöndu af ungum strákum og reynslumeiri leikmönnum sem margir hverjir hafa ekki verið fastamenn. Ég vonast til að sjá sem flesta unga leikmenn á morgun og vonandi mun einhver þeirra hrÃfa mig (og Rafa).
Það sem skiptir mestu máli à þessum leik er að við töpum ekki stórt og ekki væri verra að smygla inn einu marki.
Istanbul, mmmmmmmmmmmmm :biggrin:
Annars er þessi leikur gjörsamlega þýðingarlaus fyrir bæði lið, ekkert flóknara en það. Hugsa að Rafa hafi það à huga að koma mönnum sem ekki hafa verið að ná sér á strik, à góðan gÃr og þeir fái þarna tækifæri á að sanna sig (Pennant og Bellamy (áframhald frá helginni)). Leikmenn sem hafa verið meiddir og þurfa að koma sér à leikæfingu (Alonso og Garcia). Leikmenn sem lÃtið hafa fengið að spila og fá kærkomið tækifæri til að minna á sig (Dudek og Fowler) og svo sÃðast en ekki sÃst, kjúklingar sem fá að sýna fram á hvort þeir geti plummað sig á stóra sviðinu (Paletta, Peltier, Guthrie, Anderson, Darby og Roque.
Leist ágætlega á fyrra liðið hjá Hjalta, nema hvað ég skil ekki af hverju hann vill spila öllum (nema Xabi) út úr stöðum á miðjunni. Vinstri kanturinn Garcia inni á miðjunni, hægri kanturinn Pennant á vinstri væng og miðjumaðurinn Guthrie á hægri kanti. :biggrin:
Mitt draumalið à leiknum væri 4-4-2 með eftirfarandi mönnum: Dudek, Peltier, Paletta, Roque, Agger, Pennant, Guthrie, Xabi, Garcia, Bellamy og Fowler. Svo fá Darby og Anderson tækifæri à leiknum. Um að gera að leyfa mönnum að spila og fá einn Meistaradeildarleik à kladdann.
Steini, ég er augljóslega búinn að próflesa yfir mig! Fannst Guthrie vera hægri kantmaður og eitthvað! Garcia er auðvitað jafnfættur. Vissulega á að stilla þessu upp eins og þú segir 🙂
L.à og Aggi, rólegir á svartsýninni! Þrátt fyrir að vera kannski ekki með okkar allra sterkasta lið þá erum við samt ALLTAF með betra lið en Galatasaray. Þeir koma væntanlega þreyttir og niðurbrotnir til leiks en við með 4-0 sigur á útivelli à farteskinu. Gætu lÃka komið bandbrjálaðir, ég veit ekki.
Við erum með unga stráka à liðinu væntanlega sem vilja sanna sig, leikmenn Gala vita að þeir eru dottnir úr keppni og hafa að nákvæmlega engu að keppa. Auk þess þurfa margir à liðinu okkar að taka sig á, sbr Pennant….
Ég sé bara ekki hvað er svona sjálfsagt við að við töpum þessum leik :confused:
Gaman að Reina fái að vera à seinna liðinu hjá þér Hjalti. 🙂
Takk Hannes, ég er bara svo flippaður… 🙂
(Ég er búinn að breyta þessu :wink:)
Eitthvað að frétta af yfirtökunni?
Ãfram Liverpool!
Stolt og hjarta og heiður að veði … ég spái 3:2 sigri okkar manna – Bellamy skorar 2 mörk aftur og svo mun einhver nýliðinn pota inn einu!
Hann notar Pennant varla sem wing-back… ekki frekar en Garcia :smile
Sést kannski á þvà að hann er ekki wing-back að hann er ekkert sérstakur varnarmaður.
Leyfir væntanlega Paletta að spila, en hvÃlir þó ekki Carragher. Spurning hvort hann færi hann inn á miðjuna og láti einhvern óreyndan à hægri bakvörð… spurning.
Getur svo sem alveg leyft sér að prófa nýja hluti à þessum leik hann Benitez þar sem þessi leikur skiptir nákvæmlega engu máli.
Hvernig væri að hvÃla Riise bara fyrir fullt og allt?
Held að það sé kominn tÃmi á það enda sparkar maðurinn boltanum undantekningarlaust à fætur andstæðinganna.