Jæja, þá virðist loksins hlutirnir vera farnir að gerast þegar kemur að fjárfestingu à Liverpool. Rick Parry hefur [staðfest](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154290061204-1647.htm) að fjárfestingafyrirtæki frá Dubai hafi núna fengið leyfi til að framkvæma áreiðanleikakönnun á Liverpool. Þetta fyrirtæki er à eigu æðstu yfirvalda à Dubai, Maktoum fjölskyldunnar.
Talað er um að heildarfjárfesting Dubai fyrirtækisins muni nema um 450 milljónir punda og þar af muni 200 milljónir fara à að byggja nýjan leikvang. Restin fer væntanlega à rekstur félagsins og þar með talið kaup á leikmönnum.
Rick Parry og David Moores fóru ekki til Istanbúl útaf þessum viðræðum.
Ég ætla nú ekki að tapa mér úr spenningi yfir arabÃskum olÃupeningu alveg strax, en það verður fróðlegt að sjá betur hvað verður úr þessu.
Eeeeeen, Chris Bascombe er æstur og [skrifar](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/investmentdeal/tm_headline=dubai-will-buy-reds%26method=full%26objectid=18205842%26siteid=50061-name_page.html#story_continue) um þetta mál og þá sérstaklega um Sheikh Mohammed bin Rashid al-Maktoum. Bascombe segir hann vera fimmta rÃkasta mann à heimi (ég veit þó ekki hvaða lista Bascombe miðar við à þvà tilliti) og eru eignir hans metnar á um 10 milljarða bandarÃkjadollara. Bascombe virðist aðeins vera að tapa sér lÃka þvà hann segir að eignir hans séu meiri en Romans Abramovich, en [samkvæmt Forbes](http://www.forbes.com/static/bill2005/rank.html?passListId=10&passYear=2005&passListType=Person&searchParameter1=unset&searchParameter2=unset&resultsStart=1&resultsHowMany=25&resultsSortProperties=%252Bnumberfield1%252C%252Bstringfield2&resultsSortCategoryName=Rank&passKeyword=&category1=category&category2=category) þá eru eignar hans metnar á 13 milljarða dollara.
En það verður fróðlegt að sjá á næstu dögum hvað verður úr þessu. Þetta hljómar allavegana ekki illa.
Ef þið sjáið eitthvað athyglisvert um þessa fjárfestingu á netinu, endilega setjið það inn sem ummæli.
—
**Uppfært (EÖE)**: Rafa segist [vera spenntur](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N154293061204-1904.htm).
Wikipedia er ekki besta heimildin en þar segir að hann sé talinn vera fimmti rÃkasti maður à heimi.
Sjá hér.
Þar kemur einnig fram að hann hafi hug á þvà að kaupa Tranmere lÃka, til að nota sem “feeder club” fyrir Liverpool.
Já og ennfremur ku hann eiga tvær konur og sextán börn
🙂
Skrýtið að hann skuli þá ekki vera á Forbes listanum, sem er nú yfirleitt sá sem menn leita til. Ef hann á “bara” 10 milljarða dollara, þá kæmist hann ekki nema à 35. sæti á Forbes listanum.
Já, það er alveg rétt.
BBC segir lÃka að hann sé sá fimmti rÃkasti…
Hann á samt alveg fyrir salti à grautinn held ég 🙂
Hvað erum við að tala um næsta sumar þá? Daniel Alves, Simao, David Villa osfv… :biggrin2:
Samkvæmt lista yfir rÃkustu leiðtoga heimsins http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_heads_of_government_and_state_by_net_worth (þeir virðast margir hverjir ekki vera inn á lista Forbes af einhverjum ókunnum ástæðum!) þá eru eignir Maktoum metnar á 14 milljarða dala!!! Það myndi sem sagt þýða það að hann ætti meiri pening à vasanum en Roman Abramovich. Hvort að hann verður sÃðan jafn áhugasamur að eyða auðæfum sÃnum à að styrkja lið Liverpool og Abramovich verður sÃðan að koma à ljós ef að yfirtöku verður.
LÃklega með þennan mann eins og margar aðra þjóðarleiðtoga og konungsborna að erfitt er að skilja á milli auðæfa hans persónulega og þjóðarinnar. LÃklegt að Forbes sé með ákveðnar reglur hjá sér sem valda þvà að hann er ekki gjaldgengur. En vonandi að þetta gangi à gegn og að nýr leikvangur verði að veruleika.
Ef DIC (Dubai Investment Capital) kaupir LFC þá eru kaupin hugsuð sem fjárfesting sem á skila hagnaði og fyrirtækið myndi aldrei verið með halla einsog hjá Roman, sem betur fer enda myndu fáir alvöru Púlarar þrá það. Hinsvegar myndi þetta gefa okkur meiri pening og borga þeir t.d. fyrir nýjan völlinn og þurfum við ekki að byggja hann á lánum og yrðum við mun rÃkara félag à framtÃðinni vegna þessa. Svo maður getur ekki annað vonað en þetta gangi à gegn. Ég er samt forvitinn um Sheikh Mohammed bin Rashid al-Maktoum, á hverju að peningaveldi hans er byggt og hvort að þetta sé heiðvirtur maður. En ég trúi ekki öðru en að Moores fjölskyldan og Rick Parry séu að gera réttu hlutina fyrir Liverpool Football Club.
Kv.
Já lÃst svona nokkuð vel á þetta en má ekki gleyma að þetta er alls ekki gengið à gegn.
En Moores og félagar hafa verið að leita að þessu à 3 ár og neitað hverjum á fætur öðrum, þannig að þetta eru lÃklega réttu mennirnir sem hafa hagsmuni félagsins að leiðarljósi en ætla samt ekki að gera þetta að einhverju Chelsea-dæmi.
Bottom line…Ef Moores telur að þetta séu réttu mennirnir tel ég að þetta séu réttu mennirnir.
Þetta fannst mér fyndið úr greininni hans Bascombe:
Maðurinn er sem sagt forsætisráðherra og varaforseti landsins og “Ráðari” höfuðborgarinnar.
Hann hlýtur að stefna á forsetaembættið ef hann hefur einhvern metnað… :biggrin2:
Hann hefur nú eitthvað komist à kast við lögin…
In September 2006, Al Maktoum and his brother Hamdan bin Rashid Al Maktoum were served with a lawsuit in US district court in Miami, Florida for the enslavement of 30,000 boys in the past three decades for use as jockeys for camel racing, a popular and lucrative form of entertainment in the UAE. The suit was filed on behalf of parents of six victims on the basis of international laws banning slavery and the use of child labor. The case was filed in Miami because the defendants own property in Florida, including a horse farm.
Later in September, the UAE removed all the child jockeys and sent them back home, to countries such as Afghanistan, Pakistan, Sudan, et cetera, with the help of UNICEF.
http://en.wikipedia.org/wiki/Mohammed_bin_Rashid_Al_Maktoum
kannski ekkert áreiðanlegasta heimild à öllum heiminum en samt…
hérna er samt slóðin á heimasÃðu kauða
http://www.sheikhmohammed.co.ae/english/index.asp
Hmmm… E.t.v. hugmynd sem nýta má fyrir unglingalið Liverpool…? 😉
Eggert og Björgólfur eru búnir að ryðja brautina, er ekki bara málið á fá Ãslenska fjárfesta à málið?
Hvernig lýst mönnum á “KB-Banki stadium” eða “skyr.is stadium”?
Það myndi varla boða gott ef Rafa hefði sagt að þessir fjárfestar væru fávitar upp til hópa, og vildi ekkert með þá hafa 🙂
Persónulega vil ég ekki fá menn inn à þetta lið sem hafa ekki áhuga á fótboltanum sjálfum, heldur lÃta bara á þetta sem hugsanlegt tækifæri til að græða peninga, sbr. Glazer og Man Utd.
Góð hugmynd GÃsli K.
VÃfilfell Stadium?
Bónus Stadium?
það besta..
Baugur Group stadium? :biggrin2:
Er ekki ástæðan fyrir þvà að hann birtist ekki á lista forbes bara sú sama og ástæðan fyrir þvà að sóldáninn af brunei (sem var einu sinni talinn rÃkasti maður à heimi) er ekki heldur á listanum, það er ekki hægt að skilja almennilega á milli auðæfa hans og auðæfa rÃkisins?
Annars lÃst mér ágætlega á þessa yfirtöku, það verður til peningur fyrir nýjum velli án þess að skuldsetja félagið, fyrri skuldir greiddar að fullu og örugglega til einhverjir smáaurar til að bæta liðið lÃka. Ég hef samt enga trú á að við séum á leið à eitthvað abrakadabra tÃmabil eins og chelsea, það er ekki sheikinn sjálfur sem er að kaupa liðið heldur DIC sem er alþjóðlegi fjárfestingaarmur hans og svo best sem ég sé virðist þetta félag allavega reyna að skila einhverjum hagnaði og það gerirðu tæplega með chelsea stefnunni.
Arnar, sé alveg fyrir mér nýja Anfield með risastóru bleiku svÃni á hliðinni 🙂
Spurning hvernig verður með ÓlympÃuleikvanginn à London, ef West Ham fær hann, hvort þeir nefni hann upp á nýtt? LandsbankaPark? Eða hvort hann muni bara heita Olympic Stadium eða e-ð, svipað og City of Manchester Stadium…. :biggrin2:
mér finnst bara tvennt koma til greina.
Landsbankinn stadium eða
Frón stadium
Gaman að leika sér með þetta 🙂
Jæja drengir..
Er ég sá eini sem er alveg à rusli yfir þessu? Að Liverpool, sé að fara að feta à fótspor Chelsea.
Við getum kvatt menn eins og Riise, Finnan, Garcia, Bellamy og þessa kappa ef Sheikh Mohammed bin Rashid al-Maktoum og félagar kaupa liðið 😡
Ég verð allavega virkilega reiður ef þetta gengur à gegn, vill alls ekki að Liverpool verði bara einhver helvÃtis maskÃna eins og Chelsea 🙁
ég er sammála þér, Lambi.
Mér lÃst ekki á þá þróun sem chels$i hefur búið til…. að kaupa titla gerir engum gott ! Að vinna hann “fair and square” er það sem ég vona að manure gerir, þrátt fyrir að ég gjörsamlega hata það lið (ég er sem sagt búinn að gefa upp vonin á að Liverpool vinni hann) !
Þetta er verulega slæm þróun og hvað gera menn þegar þessir fjárfestar losa sig loks við klúbbinn þegar lengra er litið…. það er til eitt orð yfir það… Gjaldþrot (þrátt fyrir yfirlýsingar um annað – you have to spend money to make money… in sports you have to spend a lot of money)!
YNWA
Miðað við þetta viðtal þá hafa Moores og Parry gengið úr skugga um að þetta sé fjárfesting à anda Glazer. S.s þetta Dubai lið er ekki að kaupa Liverpool til að græða eigin business.
Og strákar ég efa stórlega að þessi barón eigi eftir að setja eins mikla peninga og Roman gerði. 30-40m punda á sumri er mikil bjartsýni à mÃnum augum.
Lambi nefnir þarna nokkur nöfn:
Afhverju GarcÃa, ég myndi aldrei selja hann frá Liverpool, alltaf þegar hann er gagnrýndur à botn kemur hann með e-ð rugl og tryggir okkur sigra à leikjum à röð, elska hvað hann getur komið upp stundum en jafnframt sorglegt að sjá hann falla niður à gryfjuna aftur og aftur.
Ég er nú á þvà að við ættum ekki að dæma um þetta fyrr en öll kurl séu komin til grafar. Það er ekki shjeikinn sjálfur, prÃvat og persónulega, sem er að kaupa félagið, þetta er fjárfestingararmur þeirra sem þarna stjórna. Það er ekkert sem bendir til þess að um sé að ræða einhvern FM leik hjá viðkomandi, enda hafa þessir aðilar sýnt það með fjárfestingum sÃnum à UK að þeir eru býsna snjallir þegar kemur að viðskiptum og þrátt fyrir mikinn fótbolta áhuga, þá vakir eflaust fyrir þeim að þetta skili sér sem fjárfesting til lengri tÃma litið.
Sumir hafa meira að segja gengið svo langt að tala um yfirtökuna á Manchester United sem jákvæðan hlut à þessu öllu saman. Þar kom inn aðili sem hafði ekki efni á klúbbnum og skuldsetti hann á þann hátt að annað eins hefur ekki sést. Ætla mér að skrifa blogg um þetta mál, en það sem ég sé fyrir mér à þessu er að það er staðreynd að við þurfum lán til að byggja nýjan völl, þetta er þvà betri aðferð við fjármögnun á honum og að gera félagið samkeppnishæft à Evrópu. Hef akkúrat engar áhyggjur af þvà að à vændum sé eitthvað nýtt Chelsea dæmi þar sem menn eiga ekki séns næstu 15 árin á að vera á break even. Jú það kemur fjármagn inn, en ég hef enga trú á að vitleysa eins og með Chelsea muni eiga sér stað.
Við munum áfram halda à okkar sögu, hefðir og stuðningsmenn. Það er eitthvað sem aldrei verður keypt og er undirstaða þessa félags. Ég hef þvà akkúrat engar áhyggjur, er meira spenntur en hitt.
>Það myndi varla boða gott ef Rafa hefði sagt að þessir fjárfestar væru fávitar upp til hópa, og vildi ekkert með þá hafa 🙂
Ég var nú aðallega að benda á að Rafa var yfir höfuð að tjá sig um þetta. Það þýðir að þetta er komið vel á leið þvà ég man ekki eftir að hann hafi verið að tjá sig um svona fjárfestingarmál áður.
Og það er alls ekkert sjálfsagt að menn fagni fjárfestum. Man ekki eftir að Demento hafi verið eitthvað sérstaklega spenntur fyrir Glazer feðgum.
Þetta eru athyglisverðar fréttir. Ég ætla að bÃða með að tjá mig alveg um þetta mál eitthvað af eða á þangað til meira er komið à ljós, en persónulega held ég að SSteinn viti meira um málið en við hinir pennarnir til samans þannig að ef hann segir að þetta sé ekki til að hafa áhyggjur af ætla ég að trúa þvà þangað til annað kemur à ljós.
Samt, nokkrir punktar à þessu:
1. Chelsea hafa eytt eins og fáráðlingar à leikmenn, en það þýðir að ef menn ætla að geta keppt við þá þurfa hin liðin að gjöra svo vel og eyða meira lÃka. Ef það er það sem þarf til þá er það bara svo og ef kaup DIC á Liverpool þýða meiri peningur til leikmannakaupa ætla ég ekki að vera hræsnari og mótmæla þvÃ.
2. Orðspor félagsins skiptir öllu máli à þessu samhengi. Þótt við viljum með öllum ráðum vinna Úrvalsdeildina og/eða ná árangri almennt á knattspyrnuvellinum er ég ekki viss um að nokkur Púllari myndi vilja gera það á kostnað orðspors klúbbsins. Hugsið aðeins um það hversu hataður klúbbur Chelsea er, og spyrjið ykkur sÃðan hvort þið viljið það sama fyrir Liverpool.
3. Nýji leikvangurinn. Hann er það mikilvægasta à þessu fyrir mér og ef þessi fjárfesting þýðir að hann verður pottþétt byggður og allar hindranir eru úr vegi þá sé ég ekki ástæðu til annars en að fagna þvÃ.
Eins hataður og Chelsea er? Efast um að Liverpool sé elskaður af aðdáendum annarra liða eins Man U, Arsenal eða Chelsea. Það er nú bara þannig að velgengni annarra liða fer à taugarnar á keppinautunum og skiptir þá engu máli hvað klúbburinn heitir.
Liverpool er og verður alltaf Liverpool, skiptir þar engu máli um hverjir eigendurnir eru. Það er bara staðreynd ef að lið vilja vera á toppnum þurfa þau að eyða peningum. Sjáum bara stöðuna à deildinni à dag, Chelsea og Utd búin að stinga af nú þegar. Efast um að aðdáendur þessara liða bölvi yfir eigendum sÃnum. Málið er einfaldlega er Liverpool tilbúið að stiga skrefið og reyna fylgja þessum liðum eða ætlum við að vera áfram à meðalmennsku og berjast um 4 sætið hvert ár.
Já það væri betur við hæfi að nýji völlurinn okkar myndi heita Emirates!
Þetta er bara mjög spennandi þykir mér, ég treysti þvà að Parry og Moores selji ekki nema að vel Ãgrunduðu máli.
Nú getur mann hlakkað enn meira til að fara á Anfield à vor þar sem það verður eitt af sÃðustu skiptum sem Manure kemur à heimsókn þangað 🙂
Þetta komment frá DIC er einmitt það sem maður vill heyra:
“DIC are serious people with serious resources,” a source told The Independent.
“That does not mean spending willy-nilly like Chelsea have done at times, so don’t expect £21million a time on a succession of Shaun Wright-Phillipses who don’t end up playing.
“But whatever money is required, in a way that makes sense for Liverpool, on and off the pitch, will be available.”
SÃðast þegar ég vissi þá var Liverpool ekki beinlÃnis neitt rosalega vinsæll klúbbur, ef frá eru taldir stuðningsmenn liðsins :confused:.
Það sem hann átti sennilega við er að Chelsea er ekki bara hataður klúbbur heldur lÃka fyrirlitinn vegna þessa peningaflóðs og hafa nákvæmlega enga virðingu. Þó að Manjú menn hati sennilega Liverpool breytir það þvà ekki að þeir bera virðingu fyrir félaginu og þvà sem Liverpool hefur afrekað lÃkt og við berum virðingu fyrir þvà sem Manjú hefur afrekað á sÃnum eigin forsendum en ekki með peningagusum frá Rússlandi.
En annars finnst mér þessi yfirtaka (…eða hvað á maður að kalla þetta ?!) ekki eiga mikið lÃkt og með þvà þegar Chelsea voru keyptir, með fullri virðingu fyrir Chelsea, þá væru þeir sennilega ekki à 2.sæti deildarinnar og komnir áfram à CL ef Roman hefði ekki keypt liðið.
Kiddi:
Abu Dhabi er höfuðborg SAF, og forsætisráðherra er kosinn af hinum 7 furstunum til að vera forsætisráðherra og tala fyrir þeirra hönd à gegnum landið SAF. Hann er þvà ekki einráður landsins, eingöngu furstadæmisins Dubai (sem er frægasta furstadæmið à SAF) en ekki það stærsta.
Að manninum, þó að fjölskyldan hafi dælt inn peningum à Emirates flugfélagið þá hefur þess lÃka verið gætt tryggilega að það vaxi og skili hagnaði og aðrar fjárfestingar þeirra gefa það sama til kynna, að þeir vilja græða peninga en með þvà að vera à fararbroddi, á öllum sviðum.
Gaman að segja annars frá þvà að Sheikh Ahmed forstjóri Emirates er heiðurforseti Chelsea F.C og var alinn upp eins og bróðir Mohammed Al Maktoum eftir að faðir eins dó.
Chelsea FC á móti Liverpool á næsta ári verður semsagt fjölskyldu-erjur à viðbót við allt annað óbeit sem allir hafa á Chelsea.
Ég verð að viðurkenna að ég er að verða spenntari og spenntari fyrir þessari yfirtöku.
Það var ljóst fyrir þó nokkru sÃðan að Moores fjölskyldan hefði ekki bolmagn til að koma liðinu alla leið á toppinn. Ef þessi Sheik Mo kemur með fjármagn sem bæði tryggir hinn nýja leikvang og getur keppt við Chelsea og manu um leikmenn þá er ég hæst ánægður.
Er bara ekki málið að þetta gangi à gegn sem fyrst þannig að við getum keypt leikmenn strax à janúar!
Ãfram Liverpool!
Einhver nefndi að við myndum missa Riise og Finnan ef af kaupunum yrði. Og getur þú sagt mér hvað sé svona slæmt við það?
Ég er hins vegar mótfallinn þessum kaupum og er sammála einhverjum þarna að ofan. ÃstrÃðan à fótboltanum þarf að vera til staðar.
Riise má hverfa mÃn vegna og ég myndi heldur ekkert gráta betri hægri bakvörð sem tæki meiri og virkari þátt à sóknarleiknum.
Fowler með tvö à kvöld, yndislegt!
Og Gunnar minn, ertu búinn að ákveða að það sé engin ástrÃða fyrir fótbolta hjá þessum aðilum? Ef svo er, getur þú komið með eitthvað til að bakka það upp? Eða ertu bara almennt mótfallinn þessu?