Ég dreymdi skrítinn draum í nótt. Ég var staddur á skipi sem var á siglingu neðansjávar. Þil skipsins var úr blóðrauðu stáli eins og á gámaskipunum sem sigla á milli landa og þrátt fyrir að vera undir yfirborðinu heyrði ég að einhver var að glamra á kassagítar fremst á þilinu. Ég gekk nær og sá að þetta var Bono úr U2, og í hvert sinn sem hann kláraði lag klappaði Páfinn (sem var þarna líka) og sagði, ‘meira! meira!’ fullur ákafa. Páfinn var einmitt með sólgleraugun sem Bono gaf honum árið 2001 þegar þeir hittust í einhverjum góðgerðarerindum. Bono er góður kall, gefur gleraugun sín og svona, en hann er ekkert sérstaklega góður gítarleikari. Páfinn sá að mér var ekki skemmt en sagði mér að hafa ekki áhyggjur, The Edge hefði verið í magadanstímum og bara tafist aðeins …
… ha? … var leikur í kvöld? Æi, já.
**Liðið:** Dudek, Palletta, Carragher, Agger, Peltier, Riise, Alonso, Guthrie, Pennant, Fowler, Bellamy. **Varamenn:** Luis García, Miki Roque, Peter Crouch, aðrir ónotaðir. **Mörkin:** Fowler 2 (22. og 90. mínútu). **Maður leiksins:** Robbie Fowler.
Allavega, The Edge lét á endanum sjá sig og hóf að spila polka með Bono, en við það tækifæri fór Páfinn að dansa. Ég tók eftir að himininn var fljólublár og það var einmitt um það leyti sem ég vaknaði upp og leit á klukkuna en hún var bara kortér í sex og því fór ég aftur að sofa en fyrst fékk ég mér vatnsglas en vatnið var gruggugt þannig að ég drakk bara einn sopa og spýtti honum strax út úr mér gekk um eldhúsgólfið en kaldar flísarnar vöktu mig enn meira þannig að ég stökk inn í herbergi og beint undir sæng aftur en fór óvarlega og vakti konuna mína sem hætti með mér og svo hringdi síminn og það var leigubílstjórinn sem keyrði mig heim hér um árið af djammi í miðbænum þegar ég var unglingur áður en ég fór í mútur hann reif kjaft á sínum tíma en nú sagði hann mér bara að allir sem ég þekktu væru dauðir þau hefðu öll farist með skipinu sem Bono og The Edge áttu að vera að stýra en gerðu það ekki því þeir voru uppteknir við að spila polka fyrir Páfann á þilfarinu þannig að skipið var stjórnlaust og rakst á ísjaka og sökk en skipið lagði úr höfn frá Southampton en var frá Liverpool og einmitt um þetta leytið vaknaði ég og hugsaði með mér:
“Við drögumst gegn Barcelona í 16-liða úrslitunum.”
Svo fór ég bara aftur að sofa.
Veistu það að ég vaknaði à morgun klukkan 6.30 og af einhverjum ástæðum hefur útvarpsverkjaraklukkan mÃn óvart stillst á Útvarp Sögu og það var einhver gamall kall að hringja og kvarta yfir einhverju vondu à þjóðfélaginu og ég slökkti á útvarpsklukkunni og vaknaði ekki aftur fyrr en klukkan 9.
Það er skrýtið að vakna svona seint á þriðjudegi.
Svo kom ég heim áðan og ég mundi að ég hafði verið að tala við Sigurstein og Kristján og einhverja aðra à kvöld. Og ég man að ég fékk mér kjúklingasamloku og bjór. En svo bara man ég ekkert meira.
Furðulegt!
Horfði enginn á leikinn? Hefði alveg verið gaman að heyra hvernig ungu strákarnir litu út.
:laugh: :laugh:
Horfði á leikinn svona með öðru auganu, var með stillt á Bremen Barca à sjónvarpinu og LFC à tölvunni og stillti henni svo upp við hliðina á sjónvarpinu :biggrin2:
Well, tölfræðin, 15 marktilraunir og ekkert á markið? Segir það okkur ekki hversu einhæfur sóknarleikur okkar er?
Og djöfulli var Riise rústað à þriðja markinu þeirra maður, shiii.
Hannes, við horfðum alveg á leikinn. Palletta var frekar mistækur, en það var meira og minna öll vörnin. Peltier leit vel út fannst mér, gæti miðað við þennan leik átt framtÃðina fyrir sér, og svo barðist Guthrie vel á miðjunni en kom lÃtið út úr þvÃ.
Svo sem ekki við öðru að búast à tilgangslausum Evrópuleik. Þetta minnti helst á æfingaleik à júlÃmánuði, mönnum var svona slétt sama þótt hinir skoruðu og slÃkt.
Peltier = Góður
Paletta = Ekki nógu góður
Guthrie = Ãgætur en þó lÃtið áberandi
Roque = Ekki nógu lengi inná
Já, og Jermaine Pennant átti góðan leik. 😯
>Well, tölfræðin, 15 marktilraunir og ekkert á markið?
Ha? Við skoruðum nú tvö mörk. Ég held að tölfræðin þÃn passi ekki aaaaalveg. :rolleyes:
Hehe, gæti alveg verið en ég held að mörkin séu ekki talin með à þessu. Sá þetta frá einhverjum kÃnverjum á straumnum sem ég horfði á leikinn. En ég meina, markið hjá Fowler, þaes það fyrra, það var nú varla marktilraun haha, hann horfir eitthvað upp à stúku og boltinn fer à rassinn á honum og inn :laugh:
ég horfði að sjálfsögðu á leikinn….
En ég verð að viðurkenna að ég varð mjög hneykslaður og hissa að Benitez skyldi ekki hvÃla fleiri leikmenn!!!!!!!!!!!!!
Leikurinn skipti engu máli og erfiður desembermánuður framundan.Alonso hefði t.d. bara átt að verða eftir heima þó svo hann hafi verið að hugsa um leikæfingu fyrir hann. Held að það hafi verið betra fyrir hann að losna við ferðalagið.Hvað svo ef hann hefði meiðst???????
Eins hefði mátt hvÃla carragher og Riise.
Samt gaman að sjá Fowler setja 2 þó svo mér finnist hann svoldið þungur.
Andri Fannar er nú ansi góður að finna efni á netinu, er það ekki?
Gætir þú fundið mörkin úr leiknum eða?
>Hehe, gæti alveg verið en ég held að mörkin séu ekki talin með à þessu.
Já, ég myndi giska á það. Ég get svo svarið það að boltinn hitti á markið þegar við skoruðum.
Svo skora bara snillingar með rassinum!
Shots (on Goal)
Galatasaray Liverpool
20(8) 16(6)
http://www.youtube.com/watch?v=Roxt1jjezm0
Highlights frá ITV úr leik Liverpool og Galatasaray.
Hvaða Liverpool maður var það sem gaf hann aftur þarna à fyrsta markinu hjá Gala?
Takk fyrir góða draumlýsingu… en ég skal segja þér hvað draumurinn þýðir…við fáum Chelsea à fjögra liða úrslitum og vinnum þá.
Sá ekki leikinn ..var bara að horfa á tengilinn frá Andra Fannari. Frábært að sjá Fowlerinn skora… :smile:.. En mikið skelfilega var vörnin hjá okkur út á þekju… :confused: Ekki gott. Ekki hissa á að Rafa hafi verið fúll à viðtölum eftir leikinn.
En nú er spenna framundann…fáum við Barcelona eða ekki!! Gaman gaman.
>Hvaða Liverpool maður var það sem gaf hann aftur þarna à fyrsta markinu hjá Gala?
Xabi
Ég hef nú hingað til reitt mig leikskýrslur af leikjum Liverpool á þessu bloggi, þegar ég sé ekki leiki liðsins, en ef pennar sÃðurnar geta ekki sinnt þvà þá getur maður allt eins sleppt þvÃ.
góður daumur “maður” !
Sá ekki leikinn en mjög gaman að fá linkinn, þakkir fyrir það! Alltaf jafn yndilegt að sjá Fowler skora…og hrós fyrir leikskýrsluna – skemmtilegt.
Byrjar vanþakklætin… :laugh:
Frábær leikskýrsla :laugh:
En það var eitt sem ég náði ekki alveg. Lifðir þú af er skipið sökk eða fórstu svokalla “draumvÃdd”, þar sem maður er á einum stað eina stundina en á einhverjum allt öðrum stað þá næstu og sleppur þannig alveg ótrúlega vel oft á tÃðum 😉
En þó Bono og The Edge hafi farist þá grætur maður það nú ekki mikið, ég verð nú seint talinn mikill U2 kall, finnst þeir alveg afskaplega leiðinlegir…þunnir og klisjukendir. Hvar voru samt Adam og Larry?
Benni Jón, à draumum má maður allt. Og Larry og Adam voru bara ekki nógu merkilegir til að vera à draumnum mÃnum. 🙂
Pétur, hér á þessari bloggsÃðu skrifum við það sem okkur sýnist. Ef þú ert að leita eftir stöðugri og ábyrgri fréttaumfjöllun, lestu þá Liverpool.is.
Það er nú ekki erfitt að skora með rassinum þegar hann er á stærð við Michael Owen. :biggrin2:
Robbie Fowler er maðurinn. 🙂 Þetta var ekkert smá ótrúlega fyndið mark sem hann skoraði fyrst og svo “faðmlagið” frá markverði Galatasaræ à lokin … priceless. Bendi unnendum knattspyrnunnar á það að ég spáði 3:2 en à öfuga átt … fæ ég stig út á það? Annars finnst mér leikskýrslan frábær, og tek undir það að ég trúi á að Barcelona vs. Liverpool verði næsti leikur à meistaradeildinni fyrir okkur!
Mér finnst nú gestir sÃðunnar vera orðnir heldur frekir og kröfuharðir þegar menn eru að ætlast til að sÃðuhöfundar hegði sér á ákveðinn hátt. Athugið að þetta er bloggsÃða, ekki fréttaþjónusta. SÃðuhöfundar fá væntanlega ekki krónu à vasann fyrir það að halda úti þessari sÃðu, ég hef alla veganna ekki tekið eftir neinum auglýsingum eða öðrum leiðindum hér inni. Ég get þvà ekki séð betur en að sÃðuhöfundum sé algerlega frjálst að hegða sér eins og þeim lystir til, og skrifa það sem þeir vilja. Að sama skapi er gestum væntanlega alveg à sjálfsvald sett hvort þeir komi hingað eður ei.
Ég vil bara þakka fyrir frábæra sÃðu og vona að þið haldið áfram sem lengst.
Eitt var ég þó að spá, var þetta Jóhannes Páll páfi eða Benedikt XVI? :biggrin2:
Ég vil taka undir það að skemmtanagildi þessarar sÃðu er mikið. Ég sjálfur er Man Utd aðdáandi en hef enn ekki fundið jafn skemmtilega umfjöllunarsÃðu á Ãslensku um mitt lið og þá sem þið hafið skapað hér. Ég geri mér meira að segja ferð hingað á vefhringnum mÃnum á hverjum degi. Spurning um að maður fari að fordæmi ykkar og skapi sér sitt eigið United blogg.
Takk fyrir og góðar stundir
Þröstur, þetta var að sjálfsögðu JP hinn pólski, en sá þýski Benedikt er of stÃfur og dansar ekki polka. :laugh:
Bragi, endilega. Ef þú stofnar Unitedblogg sem eitthvað er varið à skal ég lesa það!