Gleðileg jól öllsömul!
Vonandi hafið þið étið yfir ykkur um hátÃðina, og enn meira á leiðinni. Þó veit ég um nokkra sem hafa borðað litla skammta sÃðustu daga, þvà okkar menn à Liverpool heimsækja Blackburn Rovers à Úrvalsdeildinni á morgun. Fyrir leikinn eru okkar menn à þriðja sætinu með 34 stig eftir 19 umferðir (mótið hálfnað) en Blackburn eru à þvà sautjánda með nÃtján stig og à bullandi fallhættu. Hvað svo sem má segja um jólaandann er þvà alveg ljóst að þeir bláhvÃtu munu vera mjög grimmir á morgun.
Ein stór spurning sem hlýtur að vekja forvitni margra er hvort að fyrirliði Blackburn, Lucas Neill, muni spila. Ef við trúum sögusögnunum eru innan við tvær vikur þangað til hann verður orðinn leikmaður Liverpool og þvà gæti à það minnsta verið áhugavert að fylgjast með honum mæta okkur á morgun.
Þá mun Craig Bellamy mæta sÃnum gömlu félögum aftur á morgun og à fyrsta skipti á Ewood Park eftir að hann skipti um félag à sumar. Hann lék gegn Blackburn-liðinu á Anfield à miðjum október en þá lék liðið illa og Bellamy þurfti að bjarga jafntefli fyrir okkur með fyrsta Úrvalsdeildarmarki sÃnu fyrir Liverpool. SÃðan þá hefur bæði liðið og Bellamy hrokkið allsvakalega à gang og à dag er hann heitasti framherji á Englandi og Liverpool á mestu sigurhrinu allra liða à deildinni. Spurningin er svo bara hvort að bæði haldi áfram á morgun.
Ég held að Rafa geri lágmarksbreytingar á liðinu fyrir morgundaginn. Það er ljóst að hann þarf að rótera eitthvað, aðeins þremur dögum eftir Watford-leikinn og stutt à leiki við Tottenham og Bolton, en ég held að hann reyni að halda þvà à lágmarki. Ég gæti séð Sami Hyypiä og Peter Crouch fyrir mér koma innà þennan leik fyrir Daniel Agger og Dirk Kuyt, en meira er það ekki à bili.
Liðið ætti þvà að lÃta nokkurn veginn svona út:
Finnan – Carragher – Hyypiä – Riise
Pennant – Gerrard – Alonso – Luis GarcÃa
Crouch – Bellamy
BEKKUR: Dudek, Agger, Aurelio, Gonzalez, Kuyt.
Agger gæti alveg eins spilað og Hyypiä en ég held að Rafa velji reynsluna à þennan erfiða útileik, á meðan hann þarf að hvÃla Kuyt á morgun til að eiga hann inni gegn Tottenham, en hann skoraði tvennu gegn þeim à september á Anfield. Bellamy spilar að sjálfsögðu á morgun þar sem Blackburn-menn munu pressa okkur og hann nýtist best à þannig leikjum.
MÃN SPÃ: Þótt við viljum að liðið vinni helst hvern einasta leik og jafnvel þótt það sé á blússandi siglingu um þessar mundir held ég að þetta sé leikur sem liðið gæti hæglega gert jafntefli Ã, og jafnvel tapað. Þetta verður à alla staði jafn leikur og við höfum oftar en ekki farið með eitt stig frá Ewood Park.
Ég spái þvà að okkar menn muni vinna 2-1 sigur eftir að lenda undir á morgun, en það verður enginn annar en Peter Crouch sem slær à gegn á morgun með tvennu! Þetta held ég og af þvà að það eru jólin ætlast ég til að fá þetta à jólagjöf!
Gleðilega hátÃð … og áfram Liverpool! 🙂
Haha Bellamy heitasti framherjinn à deildinni!!
haha
Voru það ekki Kuyt, Gonsalez og Riise sem skoruðu á móti Tottenham à sept?
Rétt Gummi.
Eins gott að liðið gefi okkur þennan sigur sem sÃðbúna jólagjöf! :biggrin2:
Bellamy er að standa sig Mjög vel þessa dagana
vonum að hann skori 2 á morgun :biggrin:
hó hó hó
:smile:Þetta verður erfiður leikur en vonum það besta. Liðið er búið að vera á feikna siglingu undanfarið og ekki óeðlilegt að einhverntÃma slái à bakseglin. Spái samt 2 – 1 fyrir okkar menn. 🙂 Svo vil ég þakka umsjónarmönnum þessarar sÃðu frá bær störf og óska þeim gleðilegra jóla og farsældar á komandi meistaraárum :laugh:. Gleðileg jól allir LFC aðdáendur og áfram Liverpool 🙂
3-0 Liverpool ekki spurning 🙂
Gleðileg jól strákar og takk fyrir góða sÃðu.
3-0 Liverpool ekki spurning 🙂
Gleðileg jól strákar og takk fyrir góða sÃðu.
haha – Bellamy er búinn að skora fimm mörk à jafnmörgum leikjum à Úrvalsdeildinni à desember. Veist þú um einhvern sem er lÃklegri til að vinna verðlaun sem leikmaður mánaðarins en hann? Mér þætti gaman að vita það.
Ég sá að hluta til Blackburn spila á útivelli gegn Arsenal og ef þeir spila eitthvað nálægt þvà og þeir gerðu à þessum leik þá TAPA ÞEIR stórt!
Þeir gátu nákvæmlega EKKERT! Við verðum að vinna þenna leik og halda tempóinu áfram.
Varðandi byrjunarliðið þá tel ég mjög lÃklegt að Gonzalez fari inn á kantinn, Aurelio komi inn fyrir Riise, Kuyt út fyrir Crouch og Pennant út og Garcia færi sig yfir á hægri kantinn. Svo gæti Hyypia komið inn og þá jafnvel fyrir Carra, hann þarf einnig hvÃld 🙂
Ãfram Liverpool!
ég held að liðið verði eins og à leiknum á móti watford nema þá að aurelio komi inn fyrir riise og pennant fyrir garcia, ég held að það verði einu breytingarnar á morgun.. og ekki meigum við vera minni menn en arsenal… við vinnum 6-1!!! haha 😉
Mér finnst vera orðin verulega þunn lÃna á milli þess að vera heitasti framherjinn à deildinni og sá lélegasti. Það er hreinlega hraunað yfir Bellamy fyrir að skora ekki og spilar ekki alveg eftir sÃnum standard. Svo klikkar hann à gang (gerir fáein mörk og spilar bara ekkert ólÃkt þvà sem hann hefur gert…bara klárar færin sÃn) og þá er hann besti sÃðan Kenny Dalglish….eða nánast! Bollocks segi ég bara!
eikifr – ekki snúa út úr orðum mÃnum. Ég sagði aldrei að hann væri bestur à dag, ég sagði einfaldlega að hann væri heitastur. Sem hann er, hann er búinn að skora mest à desember og hlýtur að teljast lÃklegur leikmaður mánaðarins. Hann er ekki besti leikmaðurinn à boltanum à dag en hann er heitastur. Það er munur þar á.
veit einhver hvort leikurinn verði endursýndur á skjásporti à kvöld? Ég neyðist til að fara à jólaboð à dag og missi þvà af leiknum 😡
Þessi leikur verður erfiðari en menm halda hérna, Blackburn eru sárir eftir sÃðasta leik og vilja án efa rétta sinn hlut. Þetta verður algert hark eða algert bust hjá okkur.
Garcia verður að taka sig saman à andlitinu og sé ég hann alls ekki fyrir mér byrja á morgun. Garcia var alveg skelfilegur à sÃðasta leik, bara eins og 5. flokks strákur á köflum. Speedy byrjar fyrir hann.
Bellamy setur hann à leiknum en lendir svo à tönnunum á Robbie Savagae og neyðist Rafa þá til að taka hann útaf áður en Bellamy gerir einhverja vitleysu. Rétt hjá Kristjáni Atla að Bellamy er (skap)heitasti framherjinn à dag. En leikmaður mánaðarins er án efa Drogba Kritján Atli, það vita allir sem fylgjast með þessu.
Go liverpool.
Liverbird:
http://www.skjarinn.is
21:45 Blackburn – Liverpool (Frá à dag)