Ég bara verð að byrja daginn á að fá nýja færslu efst á sÃðuna. En allavega, við erum enn að fá fréttir af eftirmála leiksins à gær: Stephen Warnock kveinkaði sér à baki eftir árás Jeremie Aliadiere à gær en er heill heilsu à dag, á meðan hinir tveir, Luis GarcÃa og Mark Gonzalez, fara à frekari skoðanir à dag þar sem ræðst hversu lengi þeir verða frá. En það verður vÃst talsvert lengi, úr þvà að Rafa á að hafa sagt à gær að Harry Kewell verði orðinn leikfær á undan þeim báðum.
Þótt Warnock sé heill er ekki vÃst að hann verði mikið lengur á Anfield, þar sem hann er vÃst orðinn bitbein Liverpool og Blackburn à kaupsamningnum um Lucas Neill. Upphaflega var talið að þetta væri að tefjast af þvà að Blackburn væru tregir til að þiggja Warnock à beinum skiptum við Neill, sem á fimm mánuði eftir af samningi sÃnum, en nú benda fregnir til þess að þetta sé að tefjast vegna þess að við séum að heimta Neill og 500,000 pund à stað Warnock. Skrýtið. Almennt held ég að Neill sé dýrari leikmaður en af þvà að hann á svo stutt eftir af samningi er Warnock sennilega metinn á meira à dag. Samt, ef það er það sem þarf til finnst mér að menn eigi að sleppa þessum 500kalli og þiggja bara bein skipti, við þurfum Neill inn à þetta lið og það eins og skot!
Svo erum við vÃst við það að kaupa ungan argentÃnumann, miðjumann að nafni Sebastián Eduardo Leto, frá klúbbnum Lanús. Ég veit ekkert um manninn né klúbbinn hans, en hann er tvÃtugur og metinn á 1.85m punda, þannig að kannski er eitthvað varið à hann. Eins og kom skýrt fram à gær þurfum við á talsvert betri ungliðum að halda til að þrýsta á aðalliðið, það gengur ekki að á meðan Arsenal getur kallað á menn eins og Walcott, Djorou og Denilson inn à sitt lið skuli okkar bjartasta von à dag vera Danny Guthrie, með fullri virðingu fyrir honum.
Einn leikmaður sem ég vona à laumi að við kaupum er Ashley Young frá Watford. Þeir eru vÃst búnir að ákveða að selja hann hæstbjóðanda à næstu viku, en sem stendur eru Tottenham að reyna að prútta við þá um leikmannaskipti auk þess sem Aston Villa hafa boðið meira en Liverpool, þannig að þetta er ekki lÃklegt eins og stendur. En það gæti þó breyst.
Sváfu menn ekki annars vel? 🙂
Uppfært – 10:00 (KAR): Hinn ungi, argentÃnski Leto hefur staðfest komu sÃna til Liverpool. Hann fær að vera á láni hjá Lanús út tÃmabilið og kemur à sumar. Sjálfur segir hann um málið:
>”I am calm. Liverpool is a club with a lot of history. I do not fear the challenge. I’ve not spoken with (Rafa) Benitez, although I’ve seen a lot of Premiership matches on television. I’m a winger who likes to counter-attack. I don’t anticipate struggling to adapt to life in England.”
Flott hjá honum. Fyrsti nýji leikmaður sumarsins er kominn à ljós, en eins og ég sagði hér að ofan er erfitt að vera spenntur fyrir leikmanni sem maður veit ekkert um. Við dæmum hann þegar hann er mættur og byrjaður að spila fyrir okkur.
Uppfært – 10:28 (KAR): Ókei, þetta gerist greinilega hratt à dag. Fyrir hálftÃma bárust fréttir af þvà að við hefðum keypt ungan, argentÃnskan kantmann sem kemur til liðsins à sumar og nú hefur BBC fréttir af þvà að við séum búnir að fá lánaðan Daniele Padelli, 21s árs gamlan Ãtalskan markvörð Sampdoria. Sagt er að hann komi á láni fram á sumarið með möguleika á kaupum þá, þannig að væntanlega vill Rafa meta hann betur áður en hann ákveður sig endanlega. Ætli þetta þýði ekki að tÃmi Dudeks sé endanlega liðinn? Ég get Ãmyndað mér að þessi Padelli, sem er markvörður Ãtalska U-21 landsliðsins, gæti fengið leiki fram yfir Dudek à deildinni à vor ef að Reina meiðist eða lendir à leikbanni.
Tveir ungir leikmenn til liðsins à dag. Við sáum stórt vandamál à uppbyggingu klúbbsins à gær og það er greinilegt að Rafa hefur séð það lÃka og er að vinna úr lausn vandans.
Uppfært – 16:36 (HÞH): Ãkvað að reita Kristján ekkert til reiðis með nýrri færslu 🙂
à það minnsta verður Luis Garcia frá út tÃmabilið vegna meiðsla. Þetta eru auðvitað skelfileg tÃðindi fyrir okkur þar sem hann er mikilvægur hlekkur à liðinu og sérstaklega à Meistaradeildinni þar sem við eigum tvo stórleiki fyir höndum, þar sem Luis Garcia sýnir yfirleitt sýnar bestu hliðar.
Mark Gonzalez verður svo frá à þrjár vikur.
Það er þvà ljóst að Riise er ekkert að fara að missa byrjunarliðssæti sitt á næstunni. Hann og Aurelio verða væntanlega á vinstri kantinum næsta mánuðinn eða svo, þar til Gonzalez er tilbúinn að koma inn. Ég veit reyndar ekki nákvæmlega hvenær Kewell snýr aftur en það eru væntanlega nokkrar vikur à það.
Hvað gerir Rafa eiginlega eftir að hafa misst Garcia? Ætli hann vilji fá einhvern lánaðan út tÃmabilið, einhvern kantmann? Ég veit ekki… David Beckham er vÃst á lausu 🙂 En hann er ekkert að koma til Liverpool….
Ó jú kæri Kristján og takk fyrir þessa færslu. Ég var og er à Færeyjum núna og sá ekki leikinn vegna vinnu og er à þvà à góðum “sköpum” à dag heheh.
Avanti Liverpool
Aggi, ég tók út þÃna færslu um Padelli þar sem ég var þegar búinn að uppfæra þessa færslu með sömu upplýsingum. Þér er vonandi sama. :blush:
Annars lÃka fÃnt að halda umræðunni um þessi kaup à dag à sama þræðinum ef hægt er, svo að hún fari ekki út um allt. 😉
Já sá það og kórrétt…
Ég ætla að finna eitthvað um þessa drengi!
Padelli er 21 árs gamall (fæddur: 25.10.1985) og hefur verið à láni frá Sampdoria sÃðustu tvö ár. Hann er um 190 cm á hæð og um 85 kg.
Leto er 20 ára gamall (fæddur: 30.8.1896) og hefur allan sinn feril verið à Lanús. Hann er örvfættur og frekar hávaxinn eða um 188 cm.
Hvorugur þeirra á A eða yngri landsleiki með sÃnum löndum.
Svo er bara að vona að þessir drengir geti eitthvað!
Reynslubolti á ferð Aggi? Leto fæddur 1896?
Haha, Friðgeir ég tók ekki eftir þessu þegar ég las þetta fyrst. Það er vert að taka fram að hinn hundrað og tÃu ára gamli Leto hefur spilað 138 þúsund leiki fyrir lið sitt. :laugh:
Ég skil ekki alveg þetta með Neill. Mér finnst þetta bara sæmilegur bakvörður og ekkert meir. Að Liverpool “þurfi” Neil inn à liðið er aðeins of sterkt tekið til orða. Persónulega finnst mér Warnock mun betri bakvörður en Neil og á þess vegna að vera dýrari. Gleymi þvà ekki á HM þegar Neil fór à Grosso og henti sér niður með bakið à manninn og fékk á sig vÃti.
Við þurfum ekki fleiri meðal leikmenn frá Blackburn.
:shock:Við skulum vona að benites gangi betur að manna kjúklingaliðið sitt með kaupum sÃnum þó Leto þessi virðist kjúlli à eldri kantinum. Þá á ég við “betur” en kaupin inn à aðalliðið sem hafa verið ansi mistæk sum hver. Einu kaupin sem ég er verulega sáttur við hjá honum eru Alonso og Kátur framherji og svo á Agger eftir að verða góður. Ennþá hefur afar lÃtið komið út úr mönnum eins og Aurelio, Mark Gonzalez, Bellamy, Palletta o.s.frv. Bellamy er að vÃsu búin að skora ein 3 – 4 mörk á undanförnum vikum en sem framherji er hann ekki að skila þvà sem framherji, à liði eins og Liverpool vill vera, á að gera. Þetta segir mér það sem liggur à augum uppi aðbenites er ekki að gera neinar rósir á neinu sviði à enska boltanum. Þvà spyr ég. HVAà ER SVONA FRÃBÆRT VIà ÞENNAN MANN?????
Jamm, er BenÃtes enn að kaupa unga menn sem enginn hefur heyrt um, allir voða spenntir og eflaust stórstjörnur à fæðingu!!!, held bara ekki. Hvað með alla ungu mennina sem hann BenÃtes hefur verið að sanka að sér, þeir geta meira og minna ekki neitt. Hvað fannst ykkur td með seinni Arsenal leikinn ef við berum saman ungu mennina okkar og ungu mennina þeirra. Menn voru nú heldur betur spenntir yfir Palletta, Gonzales og framv.
Ég er orðin dauðleiður á þessu bulli og þessum kjúklingakaupum á einhverjum sem aldrei eiga eftir að geta rassgat. Farðu að styrkja aðalliðið með alvöru mönnum spænski sauður. Menn hér verða svo bara að fyrirgefa mér en ég er ekki neitt voða sáttur þessa dagana frekar en aðrir stuðningsmenn Liverpool.
http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/teams/l/liverpool/6249279.stm
Ekki nóg með að hafa skÃttapað leiknum, heldur er Garcia ónýtur út tÃmabilið.
Djöfull verður þessi sÃða leiðinleg eftir tapleiki. Ég byrjaði að svara einhverjum kommentum, en svo hætti ég við. Ég nenni einfaldlega ekki að standa à þvà að skrifa hérna inn þegar allir eru à svona fáránlegu skÃtkasti og þunglyndi.
Það að fylgjast með fótbolta á að vera gaman, en það er einsog sumir hérna vakni ekki til lÃfsins fyrr en það gengur illa og þá skrifa þeir inn fimm komment á dag þar sem tönglast er á þvà hvað allt sé ömurlegt.
à einu orði vilja menn að Benitez kaupi fleiri unga leikmenn, og svo à þvà næsta kvarta þeir yfir þvà að þeir séu ekki nógu þekktir og að ungu leikmennirnir blómstri ekki eftir 5 mánuði (einsog t.d. með Paletta). Fyrir það fyrsta, hvaða fokking hugmynd hafið þið um argentÃska boltann?
Og à öðru lagi: Hversu marga tugi ungra leikmanna hefur Wenger þurft að kaupa og hversu margir þeirra skila sér à aðalliðið? Wenger er búinn að vera hjá Arsenal à næstum þvà áratug, Benitez à tvö ár. Það að skamma Benitez fyrir að unglingastarfið sé ekki að skila neinu er náttúrulega gjörsamlega fáránlegt. Hann þarf tÃma til að byggja upp og það sem mun taka lengstan tÃma er að byggja upp starf sem skilar af sér ungum og efnilegum leikmönnum.
Hvað er að fólki sem gefst upp á Palletta (sem hefur spilað hvað 4 leiki fyrir Liverpool) og Gonzalez (sem er að koma à nýja deild og er búinn að vera meiddur allavegana tvisvar)?
Það er ekkert að þessu fólki, Einar Örn. Það einfaldlega veit (greinilega) meira um fótbolta en Benitez (enda hvað hefur hann gert af viti à gegnum tÃðina?) :confused: Það veit sem er að öll kaup Wenger á ungliðum à gegnum tÃðina hafa verið frábær og vel heppnuð, og að allir spruttu þeir fram fullskapaðir à fyrsta leik.
En annars að allri kaldhæðni slepptri þá sá ég á Liverpool Echo à dag alveg hreint magnaða staðreynd, að ef Almunia var undanskilinn var meðalaldur Arsenal um 19 ár… Það er nokkuð ógnvekjandi.
Tek undir með Einari gefum Benitez smá tÃma með liðið áður en allt er stimplað vonlaust. Að reka Benitez eins og sumir hafa verið að tala um er einhver mesta vitleysa sem ég hef heyrt à langan tÃma. Benitez er rétti maðurinn fyrir Liverpool.
Það er þó à lagi að gagnrýna hann og hans leikmennn ef menn halda sig réttu megin við lÃnuna og koma með góð rök fyri þeirri gagnrýni.
Persónulega finnst mér þessi sÃða vera lang skemmtilegasta LFC sÃðan á netinu à dag og lÃt reglulega inn á hana til að lesa góðar greinar eða rökræða um liðið okkar.
Þvà miður hefur borið á þvà á sÃðustu mánuðum að misgáfaðir menn hafa aukið heimsóknir sÃnar á þessu frábæru sÃðu, er það miður. Ãstæða þess að ég gafst upp á spjallborðum Liverpool.is var sú að CM (eða FM) strákar voru að yfirtaka sÃðuna, drengir sem gera ekki greinamun á tölvuleik og raunveruleikanum.
Snúum okkur að pælingunum hér að ofan.
Eins og staðan er à dag á mannskap LFC þá vil ég sÃður að Warnock sé seldur núna à janúar glugganum. Ãstæðan er sú að nú er Garcia frá út tÃmabilið, Kewell er eitt stórt ? og ólÃklegt að hann láti mikið af sér kveða á þessu tÃmabili, ef hann yfir höfuð nær sér góðum aftur.
Þá á liðið bara Riise, Aurelio leikfæra á vinstri helmingi vallarins. Gonzalez er meiddur en á að vera leikfær eftir 3 vikur. Aurelio og Gonzalez eru ennþá að aðlagast og hafa ekki fundið sitt rétta form à búningi Liverpool. EF Riise meiðist eins og gerðist à byrjun tÃmabilsins þá höfum við tvo leikmenn à liðinu sem ekki eru að spila sinn besta bolta, reyndar er Riise lÃka búinn að vera að spila undir pari.
Ég geri mér grein fyrir að Lucas Neill kemur à staðin ef Warnock verður seldur, en hann er ekki vinstri bakvörður að upplagi heldur fyrst og fremst hægri bakvörður, það er hans sterkasta staða.
Það er alltaf jákvætt að kaupa unga og efnilega leikmenn en ég set samt spurningu við verðið á honum. Þetta er leikmaður með enga landsleiki(yngri) á bakinu en er verðlagður á 1.85 millj. Oftast er það góður mælikvarði á getu leikmanna hvort þeir séu að spila fyrir landslið sinna þjóða.
Krizzi
Já það er auðvelt að gagnrýna leik Liverpool og BenÃtez eftir tapleiki héðan frá Ãslandi.
Það sem BenÃtez hefur fram yfir þá spekinga sem blása hvað hæst er að hann veit hvað er að gerast hjá leikmönnum. Hver er tæpur vegna meiðsla, hver er góður á æfingum, hver vinnur vel fyrir liðið, hver er efnilegur ofr.
SÃðan þarf hann að stilla upp liðið FYRIR leiki en ekki eftir þá eins og spekingarnir gera, ég er viss um að hann myndi stilla upp liðinu öðruvÃsi ef hann gæti gert það eftir leiki.
Fyrir utan allt þetta þá veit BenÃtez margfalt meira um fótbolta en nokkur maður sem hefur skrifað staf inn á þetta spjall….lÃka þeir sem ofmetnast à Manager.
….og hann ER búinn að gera mjög góða hluti með Liverpool. Að segja annað er fáránlegt.
hehehe já klaufi ég…
Var að mæta til Köben og var að sjá þessi mistök hjá mér.
Hins vegar afar slæmt að missa Garcia… ljóst að Rafa þarf að bregðast við þessu og styrkja liðið fyrir komandi átök þe. deildin og CL!