Stutt færsla. Við erum komin með nýjan haus á síðuna og aftur er það Kristinn Geir Pálsson, sem á heiðurinn. Carra er núna kominn á hausinn á Liverpool blogginu.
Einnig, ég setti inn [myndir úr ferð okkar bloggarana til Liverpool um síðustu helgi](http://www.flickr.com/photos/einarorn/sets/72157594577764711/) fyrir þá sem hafa áhuga.
Það þarf að breyta um haus aftur í maí þegar við verðum búinn að bæta 6. stjörnunni við fyrir neðan Liverpool merkið.
Góður punktur hjá Ásgeiri :biggrin2:
Flottur haus annars…
Flottur haus – reyndar mætti Carra vera í fókus og í réttu hlutfalli við Gerrard
já … bætum við stjörnum eins og þarf, en þessi mynd var sú besta sem ég fann af kallinum !!!
Afhverju sé ég ekki hausinn ?? =/
Flottur haus og góðar myndir úr ferðinni, greinilegt að þetta hlýtur að hafa verið mesta skemmtun.
Ef þið sjáið ekki hausinn þurfið þið að endurhlaða síðuna, eða ýta á “Refresh.”
Og já, þessar myndir eru snilld. 🙂
Flottur haus, strákar!! FLOTTUR!!! 🙂
Mér finnst þið ekki fá þetta nógu oft, en þetta er algjör snilldarsíða. Takk fyrir mig.
Pant fá Rafa á næsta haus. Hann er yfirburðamaður.
Vel gert Kristinn Geir.
Flottur haus.
já næsta umferð með nýrri mynd gæti verið svona Hot-Latino-Salsa-þema … Reina, Benitez og kannski Luis Garcia … allt miklir snillingar og fjallmyndarlegir menn :biggrin:
Skemmtilegar ferðmyndirnar hjá ykkur. Einnig er stórkostlegt að þið hafið akkurtat náð að smella mynd af þegar Liverpool fóru í sóknina sína.
Þú vilt sem sagt meina að Liverpool hafi farið í eina 87 mínútna sókn? Ekki gefur þú Man U mikið kredit, finnst þeir eiga nú aðeins meira skilið, þótt þeir hafi verið slakir.
Vel gert Kristinn Geir! Flottur haus á flottri síðu..