Momo talar við [opinberu heimasíðuna](http://www.liverpoolfc.tv/news/drilldown/N155374070323-1024.htm) og segist enn eiga í vandræðum með augun á sér. Meðal annars útskýrir hann atvik í Man U leiknum, sem margir (ég þar á meðal) notaði til að byggja upp þá kenningu að honum væri fyrirmunað að gefa á samherja.
>”My eye is okay, but it’s not like before,” said Sissoko. “I still have a problem, particularly when there is a lot of sunshine.
>”Sometimes I get pain and I can’t see properly so I have to make sure I wear sunglasses when it is sunny.
>”There was a moment against Manchester United when I was stood outside their penalty area waiting for the ball.
>”It had been kicked high up in the air and as it came down, the sun caught my eye and I couldn’t see the ball properly.
Athyglisvert.
Og enn athyglisverðara ef hann fær sér sérstök íþróttasólgleraugu fyrir vorið.
Ok, Momo getur semsagt bara spilað fótbolta í myrkri. Það getur ekki talist jákvætt fyrir Liverpool FC.
Spurning að nota Sissoko eingöngu í kvöldleikjunum í meistaradeildinni og Mascherano í leikjunum í úrvalsdeildinni?
Liverbird, lausnin er ekki svo einföld. Ef maðurinn er enn pirraður í auganu verður að leita lækninga á því. Hann getur spilað en þetta háir honum greinilega aðeins, ég man t.d. eftir þessu atviki gegn United sem hann talar um. Það þarf að lækna þetta, ef hægt er.