Smá vandamál

Það komu upp smá vandamál með hýsinguna á þessari síðu og því hefur nú legið niðri. Núna er þetta komið upp aftur.

Málið er að Bluehost, hýsingaraðilinn, getur ekki lengur hýst .is lén. Ég þarf því að breyta um hýsingu, en ISNIC klipptu á lénið mun fyrr en ég átti von á. Ég mun vinna í því á sunnudag eða mánudag að koma færa hýsinguna, þannig að það gætu komið einhver fleiri vandamál fram á næstu dögum.

Ég vona bara að menn hafi skrifað niður reiðilestrana yfir Zenden og mér og geti nú fengið ærlega útrás að nýju.

2 Comments

  1. Tja, Zenden er nú álíka gagnlegur og .is-lénahýsing hjá Bluehost. :tongue:

    Best að taka það fram að vegna bilana kemur upphitun dagsins inn í seinna lagi. Eða, um fjögurleytið.

Hammill stendur sig vel með Dunfermline.

Portsmouth á morgun