Byrjunarlið kvöldsins er komið, aðeins ein breyting: Benteke kemur inn fyrir meiddan Origi:
Mignolet
Clyne – Lovren – Sakho – Moreno
Henderson – Can – Lallana
Firmino – Benteke – Coutinho
Bekkur: Bogdan, Touré, Randall, Smith, Lucas, Teixeira, Ibe.
Áfram Liverpool!
YNWA
Miðjan hjá Allardyce skartar ekki nema 3 varnartengiliðum. Greinilegt að hann ætlar að blása til sóknar.
Einhver með stream á þetta svona fyrirfram? Takk fyrir.
þetta verður ekkert má 0-4 benteke með 3 og Can með eina neglu í Samúel
Benteke skorar í 1-0 sigri Liverpool og meiðist í leiknum.
verðum að taka 3 stig i kvold. Mer er slett sama hvernig það verður gert ef þau koma bara í hús. Vonandi bara að Firmino sýni eitthvað, hann hefur bara att einn góðan leik sem var gegn City að minu mati.
http://blabseal.com/frodo/
Bekkur: Bogdan, Touré, Randall, Smith, Lucas, Teixeira, Ibe.
Það vantar ekki gæðin á bekkinn 🙂
Mér finnst skrýtið að ef að Sturridge er heill og tilbúin að hans mati, af hverju er hann ekki á bekknum ef allt fer á versta veg.
Hann gæti gert meira á 5-10 mín en ansi margir á 90 mín.
Firmino, Lovren og Benteke þurfa að sýna okkur hvers vegna þeir voru keyptir. Fáum smá flugeldasýningu í kvöld 🙂
sammála með Studg en hann hlýtur að vera eh tæpur annars væri hann þarna me thinks.
dem hvað var þetta hja Firmn
Hvað borguðum við fyrir firmino?
Hvernig kom það til að Coutinho tekur aukaspyrnur okkar? Hefur hann skorað úr aukaspyrnu? Mikið væri fínt að fá einn sérfræðingin í þeirri deild.
kemur Firmino!
Þetta var flott skot hjá honum. óheppinn
Ósköp er þetta nægt hjá okkar mönnum.
Meinti hægt..
Út með Benteke og Can og inn með Ibe og Lucas.
Þokkalegur fyrirhálfleikur. Þeir eru með 4 manna varnarlínu með þrjá djúpa fyrir framan hana og kanntaranir liggja aftur og Defoe dettur fyrir aftan miðlínu = pakka í vörn.
Samt hefur okkur nokkrum sinnum náð að búa til fullt af plássi fyrir Firminho og Couthinho en fyrir framan vörnina en þeir hafa ekki verið að komast í gegn.
Benteke aftur vonbrigði og Sakho getur ekki staðið í fæturnar og bíður alltaf hættuni heim. Ég vona að menn finna einhverjar lausnir á þessu í háfleik og liverpool nái að landa 3 stigum í kvöld.
Við erum að spila á móti lélegstu vörnini í deild þetta er skyldusigur þeir geta vel fundið leið framhjá þessu gatasigti sem sunderland eru.
Í alvöru viltu Lucas. Á að reyna hanga á jaftefli. Þetta er því miður ekki bara betri hópur.
Alltaf erfitt a móti liðum sem pakka i vörn. Vinnum þetta 1 0 coutinho eða benteke með markið .
Þéttur múr hjá Sunderland eftir 2-3 mínútur af pressu í byrjun, ekta Sam leiðindi. Miðjumennirnir þurfa að taka fleiri hlaup til að reyna að opna þetta. Frábær varsla hjá Mannone kom í veg fyrir við Firmino kæmi okkur yfir.
Maður er að sjá trekk í trekk fullt af plássi á bakvið bakverði sunderland, slæmt að geta ekki nýtt það betur.
Lélegasta vörn deildarinnar heldur hreinu í 45 min gegn Liverpool. Erfitt að hrósa sóknarleik liðsins fyrir það. Firmino skástur þar.
Sorry en allt þetta Coutinho hype er fáranlegt. Ofmetnasti leikmaður í sögu Liverpool. Hann á góðan leik á 5 leikja fresti.
Lallana og Benteke sami við sig. Lallana vann einu sinni vel til baka, hans besti verknaðir í okkar treyju en fyrir utan það var hann bara að þvæla sjálfan sig í hringi.
Sakho verið virkilega shaky síðan hann kom til baka. Þarf að fara að stíga upp.
Bakverðirnir lang lang lang bestir í okkar liði.
Var Lallana að ræna banka … það er auglýst eftir honum
BENTEKE
ÚTAF MEÐ BENTEKE!!!!!
MAAAAAAAAAAAAAAAARK!!!
Benni Tekur og setur eitt í markið!!!!!!!!!#9
endilega frussið meira yfir Benteke …hann skorar alltaf eftir það.
Blah blah auðvitað kom það strax!
Bara svona dæmigerður Ragnar Reykás hérna á síðunni 😉
Opnast flóðgáttir í seinni,,,,,
3 góð kaup hjá Lfc í jan og við vinnum deildina,,,,,,kveðja Klopp,,,,,trúinn flytur fjöll og langt til Húsavíkur,,,,,,YNWA,,,,,
Af hverju vildu menn hér Benteke útaf í hálfleik?
Djöfull er þessi þarna nr 6 góður 😉
Borðleggjandi að skella Ibe inná fyrir Lallana.
Það myndi klára leikinn.
YNWA
Flott mark og gott að maður stjórnar ekki skiptingunum. En Benteke má gjarnan skila meiru.
já bara búin að skora mark og svona..
Djöfull er Benteke að troða vel sveittum sokk uppí ykkur Benteke haters
Allt í lagi leikur hjá okkar mönnum i kvöld. Sammi liggur djúpt greinilega og búinn að kaupa gamlar rútur af Chelsea greininlega og mála röndóttar.
En … hvað kom fyrir Hendó?
Benteke búinn að vinna ca 10% af skallaeinvígjum í kvöld.
dómarinn ekkert að hjálpa okkur í kvöld ,fellur allt hinum megin og spjaldglaður í þokkabót
Það hlýtur að mega gagnrýna framlag einstakra leikmanna án þess að vera stimplaður “hater”. Er Klopp kannski Benteke hater?http://www.mirror.co.uk/sport/football/news/liverpool-manager-jurgen-klopp-issues-7078077
þessi spjöld…
Mér er alveg sama þótt að framherjar okkar sjáist ekki í 89 mínútur ef að þeir poppa upp og skora mörk reglulega eins og Benteke er að gera þessa dagana. Hann er ekta markaskorari með gott markanef það er alltaf gott að hafa einn slíkann !
Þetta endar illa….
Ég er til i eitt stk Ibe
Það var augljóslega slegið í andlit Mignolet þarna, dómarar hættir að verja markmenn?
Bíddu ekki rautt spjald??!!!
Þetta 1-0 eða 0-1 dæmi er alltaf aðeins of hættulegt
hann slátraði shakho
Hvað er að þessum dómara. Hann spjaldar fyrir smábrot en svo koma menn eins skítakamar og er heppinn að fótbrjóta Sako. Með ólikindum.
rautt allan daginn
Var að bera Coutinho saman við leikmenn í svipuðum stöðum á squawka stats (per 90 min). Það leit vægast sagt mjög illa út.
sússi minn!
hvers vegna er ekki búið að klára leikinn!
Benteke REALLY… 2 leikir í röð að klúðra svona færi
Benteke… Jaherna!
Benteke hefur fengið 2 dauða, dauða, dauðafæri í síðustu leikjum til aðgera út um leikinn og koma okkur í 2-0 enn í bæði skipti mistekist. Oh!
Þrátt fyrir að Benteke hafi skorað þá borgaði Liverpool samt alltof mikið fyrir hann, frekar einhæfur, þarf að mata hann í sókninni, getur ekki drullast til þess að klára dauðafæri. Það eru til ódýrari leikmenn sem eru jafn góðir og Benteke, sorry.
Benteke er að vinna þessa leiki + hann er að koma ser i færi. Sem er gott. Ég spáði b.t.w 0-1 og Benteke með markið. Vona hann haldist heill. Hann skilar mörkum, eitthvað sem við getum þakkað fyrir.
3 stig frá benteke again !
Auðvitað átti drengurinn að skora þarna en það er allllt saman fyrirgefið !
Drululeikur og ég farinn að kvíða fyrir laugardeginum er við mætum WH.
Lélegur sigur hjá okkur, vilja menn ekki skora!!! Jesús kristur hvað þetta getur pirrað mig, búnir að opna allt hjá Sunderland og klúðra alltaf seinnustu sendingu eða skoti…..
Ljótu 0-1 sigrarnir telja… 9.stig í toppinn, markaðurinn opinn og öll stóru liðin búin á útivelli… Nú er bara að taka 3.stig á laugardag!
A medan vid vinnum 1-0 tha er eg mjøg sattur! Audvitad a ad klara svona færi en lifid er ekki fullkomid 🙂
Kemur benteke mönnum à òvart?
þa? var vita? a? menn væru ekki a? kaupa lèttleikandi hra?atæknitröll þegar àkve?i? a? borga tessa upphaed fyrir hann. tetta er bara ekta target sem skilar morkum nuna vill eg bara sja studge heilan og 2 frammi og studge ser um hlaupin og opnanir a adra leikmenn.
lfc tarf akvedna eiginleika frammi asamt targetinum og lidid tikkar betur a medan fagna eg ollum 3 stigum tessi deild er bara erfid og ekkert sjalfgefid.