Spurning dagsins er nýr og skemmtilegur liður hérna á Liverpool blogginu.
Spurning dagsins er svo hljóðandi
—
Hver skoraði fleiri mörk í Copa America árið 2007?
– Carlos Tevez
– Javier Mascherano
—
P.S. getur einhver bent mér á vefsíðu þar sem maður getur sett upp kannanir á einfaldan hátt til að birta á bloggi?
Okkar maður Javier auðvitað …
Það var Javier Mascherano með 2. Tevez setti 1 stykki.
Þú getur ath. þetta: http://www.addpoll.com/
Veit ekkert hvernig þetta er, fann þetta bara eftir einfalt “googl”.
Þú getur auðvitað sett upp WP-Poll fyrir WordPress og málið er dautt….
javier
Svo er leikurinn á morgun síndur á sport cafe og players veit ég.
Frekar auðvelt, Javier Mascherano.
Leikurinn er sýndur á EuroSport fyrir þá sem geta horft á þá stöð heima hjá sér.
hvað með Liverpool-Auxerre á föstudaginn, verður hann sýndur einhversstaðar??
nú klárlega betri maðurinn!!! Javier kallinn
Frábær spurning dagsins! Mascherano kemur sterkur út úr þessari keppni. (þrátt fyrir að ég hafi verið dálítið hissa á leik Argentínumanna í úrslitunum … )
Einar, DEMOCRACY er WP-plugin til að gera kannanir. Eins einfalt og það gæti verið. 🙂
Annars er það ekkert nýtt að Liverpool-maður eins og Mascherano skori haug í stórmóti landsliða. Hver man ekki eftir þessum Evrópuskelfi? 🙂
Í sambandi með leikinn á morgun. Veit einhver hvort hægt sé að horfa á eurosport á netinu eða einhvern annan miðil sem sýnir leikinn.
Leikurinn ætti að vera sýndur hérna http://livefooty.doctor-serv.com
Því miður er ég svona data-nörd. Ég skal athuga hvort að ég geti ekki fundið eitthvað eða kannski búið eitthvað til fyrir Word-Press.
Getiði upplýst klukkan hvað hann byrjar?
Hann byrjar kl 19:15 á íslenskum tíma.
Leikurinn er sýndur á http://livefooty.doctor-serv.com
Samt er sagt í dagskránni á Eurosport sem ég er með á Skjánum þeas ADSL sjónvarpinu að leiknum er sjónvarpað frá klukkan 18:15 til 20:15….
Skoðiði þetta allir sem eru með Eurosport á Skjánum , bara þannig að ég sé ekki að fara með neinar fleypur….