Heinze (uppfært)

Þetta er [athyglisverð frétt](http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/teams/m/man_utd/6900545.stm) frá aðal fótboltafréttamanni BBC.

**Uppfært (EÖE)**: Já, og Chris Bascombe [bætir heldur betur við þetta](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=gabriel-heinze-see-you-in-court-fergie%26method=full%26objectid=19485967%26siteid=50061-name_page.html):

>GABRIEL HEINZE will take his battle to join Liverpool from Manchester United to court.

>Sir Alex Ferguson stated yesterday there was no way he would sell the 29-year-old to Liverpool.

>However, United will have no choice if Heinze has a get-out clause, and now the defender is preparing to begin legal proceedings demanding his sale.

Og einnig

>It’s been widely publicised in recent days Heinze has a letter signed by United chief executive David Gill allowing him to join any club which bids £6m – a valuation Liverpool are prepared to meet.

>Despite their protests, it’s understood United did not have the foresight to add the phrase ‘except for Liverpool’ in this document.

>Heinze’s representatives are confident of a swift court hearing forcing United to accept a £6m offer made by all interested clubs, including Liverpool.

Ég spái því að ef að Gabriel Heinze fer með það fyrir dómstóla að hann vilji koma til Liverpool þá muni ansi margir Liverpool aðdáendur fyrirgefa honum þau reginmistök að hafa spilað fyrir Man U. 🙂

Besta kommentið sem ég hef lesið kom frá Babu við síðustu færslu. Heinze er

>Góður strákur sem lenti í slæmum félagsskap en vill vinna sig út úr því

Satt!

9 Comments

  1. Respect til Heinze … hann er greinilega harðkjarna gæji og ég er sammála því að hann fengi fyrirgefningu syndana hjá flestum LFC mönnum með þessu uppátæki. Býð hann velkominn ef hann kemur.

  2. Held að það sé nokkuð ljóst að ef Heinze endar á að koma í Liverpool með þessum hætti þá mun enginn hugsa um það að hann lék einu sinni með Man Utd. Ef hann kemur er hann góður liðstyrkur og eins og ég hef áður sagt kjörinn í hópinn. Maður sem getur leyst vinstri bakvörðinn sem og hafsent nokkuð vel.

  3. Ef menn vilja bera saman verð þá verða þeri að bera saman epli og epli en ekki epli og appelsínur. Það þýðir ekki að taka lægsta mögulega verð á Sýn2 og bera saman við verðið hjá Skjánum. Hækkunin fyrir mig er margfalt meiri ef ég þarf að taka allann pakkann til þess að fá lægsta verð.

    365 getur ekki undir nokkrum kringumstæðum kallast markaðsmiðað fyrirtæki þar sem aðgerðir þeirra miðast eingöngu að því að þjóna eigin hagsmunum en ekki hagsmunum viðskiptavina sinna. Miðað við það sem ég hef heyrt í kringum mig þá er ekki séns á að þeir hafi haft fyrir því að kanna hvort áhorfendur vildu yfir höfuð alla þessa aukaþætti + fyrstu deildina.

    Þetta er vel orðað hér að ofan þegar þetta er kallað typpalsagur því þetta er ekkert annað

  4. Daði, ég eyddi út kommentinu þín og sendi þér póst.

    Bjarki, við tökum þessa umræðu í annar færslu á næstunni.

  5. Ég verð að viðurkenna að það er fyrst núna að ég hef áhuga að fá Heinze til Liverpool…hef hatað kauða með ástríðu undanfarin ár líkt og bara Man. Unt. yfir höfuð….^^ En ef hann fer með Sirinn fyrir dómstóla og vinnur….hihihiiihiii það verður spennandi að fylgjast með þessu.

Samanburður milli ára

Liverpool – Auxerre 2-0