Í [þessari frétt um Jamie Carragher](http://icliverpool.icnetwork.co.uk/0500liverpoolfc/0100news/tm_headline=fear-of-title-failure-drives-jamie-carragher%26method=full%26objectid=19510864%26siteid=50061-name_page.html) er athyglisverður punktur:
>Also now in Hong Kong with the squad is Liverpool’s Brazilian midfield signing Lucas Leiva. Lucas has now had passport clearance and was in line to make his debut against South China today.
Gott mál. Leikurinn byrjar klukkan 12.05 og Aggi mun koma með leikskýrslu stuttu eftir leikinn.
Aggi (Uppfært:)
Byrjunarliðið í dag:
Arbeloa – Carra – Agger – Riise
Benayoun – Alonso – Sissoko – Kewell
Voronin – Crouch
Bekkurinn: Reina, Martin, Finnan, Hyypia, Pennant, Kuyt og Threlfall.
Ekki með í dag: Gerrard (smávægileg meiðsli), Macherano (fékk lengri hvíld eftir Copa America, Babel (er hvíldur) og Torres (á við smávægileg ökkla meiðsli að stríða).
Ath:
Rafa má skipta 6 varamönnum inná í þessum leik.
S.s. enginn Torres, Babel eða Lucas Leiva með í dag.
http://www.liverpool.is/forum/tm.asp?m=377159
fyrir þá sem þurfa upplýsingar um leikinn í dag
Jamm það verður fróðlegt að sjá leikinn á eftir, ætli Rafa stilli ekki upp nokkuð sterku liði. Getiði sagt mér hver er staðan á ökklanum á Torres? Spái liðinu svona: Pepe, Finnan, Carra, Agger, Riise, Pennant, Gerrard, Sissoko, Babel, Kuyt og Voronin.
Gerrard er meiddur og spilar ekki.
Harry Kewell er einnig mættur og mun líklega einnig spila.
Kewell á víst að byrja (skv mínum óáreiðanlegum heimildum)
hvar er hægt að horfa á leikinn á netinu?
Lesa ummælin, Haffi! 😉
Torres er ekki einu sinni í liðinu!!! ooohhhhh
“A net breaking free kick by Riise. Liverpool take the lead.”
Liverpool byrjar mjög fjörlega.
Markið hjá Riise
http://www.dailymotion.com/relevance/search/liverpool+china/video/x2lzs1_liverpool-1-0-south-china-riise_sport/1
staðan er 2-1 eftir 40mín. Alonso kom Liverpool í 2-0 úr víti eftir að brotið var á Voronin. South China mingaði síðan munin úr rosalegri aukaspyrnu nánast frá miðju! boltin skrúfaðist í vinkilinn og Carson lét þetta líta erfiðlega út. Hefði sennilega geta gert betur
Vítið hjá Alonso
http://www.dailymotion.com/relevance/search/liverpool+china/video/x2lzyv_liverpool-2-0-south-china-alonso-pe_sport
Ég þarf að fá lánuð gleraugun hans Rafa til að koma auga á þá hæfileika sem Sissoko hefur til að leika sem framliggjandi miðjumaður.
Torres, Leiva og Babel hafa víst ekki “international clearence” samkvæmt þulinum á Setanta. Það verður þó komið í lag fyrir úrslitaleikinn ef liðið nær í hann. Þetta telst víst sem “alvöru” mót og því þurfa þeir að hafa þetta í lagi. Það er víst annað með æfingaleikina í Sviss á dögunum. Þetta er allaveganna það sem þulurinn sagði.
Sammála Gústa, Sissoko er stoppari og ekkert annað… Verður ekki mikið með í vetur að mínu mati. Vona það allavega !
Og markið hjá South China
http://www.dailymotion.com/relevance/search/liverpool+china/video/x2m018_liverpool-2-1-south-china-haiqiang_sport/1
Agger með þrumuskot, 1-3
Skil nú ekki þessar plameringar á Sissoko, fannst hann bara standa sig vel. Hann er að spila mikið betur í þessum æfingaleikjum sem að ég hef séð hann í í sumar heldur en allt síðasta tímabil, vissulega eru þetta æfingaleikir en þeir hljóta nú að gefa einhverja hugmynd um getu manna. Allavega batnandi manni er best að lifa:-)
Mér synist bara að sumir byrji að dásama Sissoko ef hann á 2-3 heppnaðar sendingar framávið í einum leik. Mitt mat er það að framliggjandi miðjumaður eigi að vera skapandi fyrir soknina og setja eitt og eitt mark, það gera allavega flestir góðir framliggjandi miðjumenn. Þegar Sissoko er í þessari stöðu er sköpunin engin. Hann gerir miðjuna dauða sóknarlega séð og gerir þar með leikinn leiðinlegri á að horfa ásamt því að árangur liðsins sóknarlega verður lakari.
Þið sem endilega viljið hafa hreinræktaðann stoppara sem framliggjandi miðjumann hljótið þá bara vilja fá Hyypia í sóknina til að stoppa sóknir andstæðinganna nógu snemma (fínt að setja Hyypia þangað að stað þess að hafa hann á bekknum).
Mín ósk er allavega sú að ég sjá Sissoko ekki mikið meira í Liverpoolbúning (veit þetta eru draumórar þar sem Rafa sér eitthvað rosalega sóknarsinnað við þennann mann).
http://www.dailymotion.com/relevance/search/liverpool+china/video/x2m0ju_liverpool-3-1-south-china-agger_sport
markið hjá agger