Sælt veri fólkið.
Það er mætt byrjunarliðið í stærsta leik tímabilsins hingað til.
Lítur svona út:
Mignolet
Clyne – Lovren – Sakho – Moreno
Milner – Can – Lallana
Firmino – Origi – Coutinho
Á bekknum: Ward, Skrtel, Smith, Lucas, Allen, Ojo, Sturridge.
Ég viðurkenni það að mér finnst ég eiga skilið sigur í kvöld í 45 ára afmælisgjöf…en sætti mig við 0-0 jafntefli samt.
KOMA SVO!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Til hamingju með daginn. YNWA
Kemur á óvart að Allen skuli ekki byrja þennan leik en engu að síður virkilega sterkt byrjunarlið og vonandi keyrum við á þá á fullu og komumst yfir sem allra fyrst.
Sturridge ferskur á bekknum og getur komið inn með látum í seinni.
ps. til hamingju með daginn.
Megir þú fá glæstan sigur í dagslok..
Til hamingju með afmælið Maggi ég var að enda við að spjalla við Klopp og hann sagði mér að fyrst að hann Maggi ætti afmæli í dag þá væri þetta öruggt
2-1. Koma svo liverpool!!!!!!
djofull er eg ánægður með þetta lið, bjóst aldrei við þvi að Klopp myndi þora að setja Lallana inna miðjuna, hélt að Allen yrði pottþétt þar.
Klopp ætlar greinilega að sækja i kvöld og vinna þennan leik.
Til hamingju með daginn, Maggi!
Þetta verður eitthvað! Úrslitin í Dortmund voru frábær en gleymum ekki að þetta er eitt af bestu liðum Evrópu og á þvílíku runni síðustu mánuði. Okkar menn þurfa að ná viðlíka eða betri frammistöðu en í útileiknum, þá er algjörlega raunhæft að vinna viðureignina. Þetta er geysilega orkumikið lið og líklegt til að gegen-gegenpressa þá þýsku. Restin veltur á vörninni. Koma svo!!
Sæl og blessuð.
0-0, steindautt jafntefli.
Til hamingju Maggi , vonandi verður fagnað líka í kvöld , spái þessu 2-1, koma svo Rauðir ! ! ! !
Til hamingju með daginn forresten! ?
Alveg séns að Coutinho eigi að vera á miðjunni, rétt eins og Einar Matthías er búinn að heimta lengi. En þetta lemur í Kjós.
Svo er líka áhugavert að Ojo skuli fá sénsinn á bekkinn, augljóst að Ibe er ekki lengur í náðinni, og spurning hvort honum takist að vinna sig aftur inn í plönin hjá Klopp. Ég vona það a.m.k. Ojo hefur svo ekki verið meira meiddur í hálfleik á móti Stoke en svo að hann sé leikfær núna.
Ég bið annars ekki um mikið, bara það að okkar menn komist í undanúrslit.
Sókndjarft lið!
Djöfull hlakkar mann til!
YNWA!
ágætur linkur á stream: http://www.livefootballol.me/channel/tsn-1-acestream.html
Einhver med link a leikinn?
Djöfull elska ég þetta félag! Maður tárast yfir þessari athöfn og stemmningu hér í byrjun.
YNWA!
Ekki byrjar þetta vel
comon! ekki hr. Hyde í kvöld!
Vakna!
Búið
Jæja þetta er nú meira prumpið
okkar menn ekki mættir til leiks því miður
Þurfum að skora 3 núna
vó… kláraðist á 8 min…
þá er það búið
Lucas á bekknum þetta veit ekki á gott.
Jæja, þetta var stutt gaman í kvöld.
þetta verður svart kvöld….. stefnir í slátrun…..
Væri til í eina skiptingu núna. Joe Allen núna, ekki seinna heldur fokking strax
OMFG ÞVÍLÍKIR AUMINGJAR!
Nú getur maður hætt að horfa. Erum aldrei að fara að skora þrjú. Góða nótt.
*púff*
Blaðran sprakk strax og ekkert sat eftir nema prumpufýlan.
Hefði nú verið gaman ef þeir hefðu í það minnsta getað gert þetta spennandi fram að hálfleik en þetta er varla byrjað og þetta er búið.
Jæja bless endanlega Meistaradeild
Eivígið búið eftir innan við 10 mín en svona er þetta:(
það má bara skella sturridge á strax ef menn ætla að skora 3!!! Annars er þetta búið….
kanski er eitt jákvætt við þetta seinna mark… við erum ekki að fara að sjá mykið meira en 90 mín af hörmung…. engin framlenging 🙂
Þvílíkur og annar eins gæðamunur á leikmönnum!
Megum við lika profa boltann ?
Þvílík keppnisskita! Heimavallargrýlan situr enn í mönnum. Hvernig er þetta hægt? Nei…… svona í alvöru talað. 70% posession hjá DM fyrsta korterið? Á A-road…..
Fokking sultur og ræflar.
Ég sagði það……..eða ég sagði það ekki!!!!! Það er akkúrat ekkert að gerast en samt eru þeir þýsku alveg með þetta. Greinilegt að okkar menn hafa talið þetta einfalt mál og ekki mættir í rétta gírnum. Vonandi snúast lukkudísirnar í lið með okku….annars bara
YNWA
Klopp gamblaði og var búinn að tapa því eftir 10 mín. Hefðum þurft Allen á miðjuna enn núna er bara að fórna öllu fyrir sigur eða tapa stórt.
Mikið á ég erfitt með þennan helvítis aumingjaskap sem menn eru að sýna.
Menn þurftu bara að halda hreinu á fokkings heimavelli (sem er löngu ónýtur heimavöllur btw) en menn fá strax á sig mark og það ekki eitt heldur tvö!
Svo eru okkar menn eins og amatörar þegar þeir eru að fá sín færi.
Jesús minn andskotans almáttugur!
Merkilegt hvað menn búast alltaf við miklu af Liverpool og verða svo brjálaðir þegar illa gengur. Sorry en við erum bara ekki gott lið. West Ham keppa ekki við Barcelona og ætlast til að vinna og þeir eru betri en við.
Við erum ~ 8. besta liðið í EPL og Dortmund er talsvert betra en öll liðin í EPL. Við lékum virkilega vel í fyrri leiknum en það var ekki ‘normið’ í þessari viðureign. Það var okkar besta og þeirra versta. Ég bjóst við 5-0 í þeirri viðureign og býst við því aftur núna. Ég myndi frekar spila 8 með Hummels einan í vörn heldur en okkar 4 manna varnarlínu.
Við höfum engu að tapa, Allen og Sturridge inn strax fyrir Lallana og Milner. Ef allt fer til fjandans má gefa Ojo mínútur í reynslubankann.
Svona til að finna einhverja jákvæða punkta, þá er kannski ágætt að enda þetta illa svo það fari ekkert milli mála hverja þarf að selja (Lovren, Sakho, Moreno, Milner og Lallana af þeim sem byrja þennan leik). Einhverjir þeirra hafa náð að plata nokkra um ágæti sitt síðastaliðnar vikur og við megum ekki fara inn í sumarið með slíkar hugsanir.
Djöfull er þetta Dortmund lið flott.
bæði mörkin skrifast á sakho þótt coutinho og firmino misstu boltann maðurinn er 4 metrum fyrir aftan lovren og heldur ekki línu andskotans djöfulsins helvítis klúður er þetta
Liverpool eru að spila mjög vel núna og eru að fá fullt af færum en þessi byrjun var alveg skelfileg.
Eg ætla bara að copy-a það sem eg skrifaði eftir fyrri leikinn a meðan allir voru að dasema leikstilnum. Nuna er verið að refsa okkur fyrir nkl það sem benti a. Andskotans helv.. Við getum skorað en ekki varist!!!!!
08.04.2016 kl. 01:38
Ég var að klára að horfa á leikinn aftur. Vissulega hefðum við átt að skora 2 mörk til viðbótar en þar sem ég pæli mikið í taktik þá fékk ég sömu tilfinningu og þegar ég horfði á leikinn live.
Það var allt allt allt of mikið bil sem skapaðist milli fremsta manns og aftasta. Þeir fengu oft að vaða á okkur í gegnum hjartað en þeir fóru alveg afskaplega illa með þá möguleika sem voru í stöðunni. Ég vona innilega að við lokum þessu betur í seinni leiknum.
Sakho og Lovren gerðu nokkur mistök en náðu að bjarga hvor öðrum þegar það gerðist. Lovren var heilt yfir betri samt en Sakho átti samt björgun leiksins.
Innkoma Allen var jákvæð því Hendo var slakur og greinilegt að hann er langt frá því að vera heill. Coutinho hefur oft verið betri en hann er alltaf líklegur. Hann var frekar slakur í fyrri hálfleik þar sem hans galli er hversu auðveldlega hann tapar boltanum og hann ásamt Henderson voru að tapa boltanum of oft.
Can fannst mér magnaður í þessum leik og okkar besti maður á eftir Origi sem spilaði leikinn ótrúlega gegn frábæru liði. Hann náði að halda boltanum vel og þeir voru skíthræddir við hraðann og ákafinn í drengnum var magnaður.
Clyne má fá meira hrós en hann fær. Hann er hrikalega mikilvægur. Fljótur og sterkur og virðist alltaf vera solid. Moreno var síðri en Clyne og tæklingin í lokin hefði með réttu verið rautt spjald en Spánverjinn spjaldaglaði sýndi landa sínum eða kannski frænda mikla blíðu.
Eftir að hafa horft á leikinn aftur hækkuðu gæði Milner úr 7 í 8. Hann hreinsaði upp fullt af boltum og var hrikalega öflugur og mikilvægur í varnarhlutverkinu.
Ég ætla ekki að vera neikvæður enda voru þetta flott úrslit en ég er alls ekki sammála því að skipulagið hafi verið 100% því við vorum mjög opnir í miðsvæðinu en Dortmund voru klaufar að nýta ekki nokkra möguleika þar sem þeir voru að sækja 4 á 4 eða stundum náðu þeir yfirtölu en misstu boltann með lélegum sendingum eða reyndu að hnoða boltanum í gegn um svæði sem var lokað og þar kannski sérstaklega voru Lovren og Sakho virkilega góðir
Það er eins og DM séu fleiri inni á vellinum.
Tvö brainfarts í byrjun og Dortmund refsuðu eins og góðu gagnsóknaliði sæmir. Rosaleg brekka núna en erum búnir að eiga a.m.k. jafnmörg færi so far í leiknum, eins merkilegt og það er. Líkurnar á að skora 3 eða fleiri mörk á þetta klassalið eru vitaskuld ekki miklar. :O
Liðsuppstillingin helv brött hjá Klopp og gefur Can gríðarlega stórt verkefni – sennilega of stórt.
Hrillilegt að sjá Milner á miðjunni!!!
Jæja, hugsa jákvætt…eitt mark fyrir hlé og þá opnast smá vonarglæta.
Eftirá skil ég ekki að Klopp hafi verið með þetta sóknarsinnað lið. Hefði haft Allen í byrjunarliðinu í stað Firmo eða Lallana en hvað veit ég.
Allt of soknarsinnað hja okkar mönnum….erum sundurspilaðir. 10 fyrir viðleitni….0 fyrir arangur. Spurning um að taka Istanbul i seinni halfleik
Dortmund rústar þessari evropudeild. Enda eiga þeir ekkert að vera þarna
Að hafa Milner sem playmaker er ekki uppskrift að góðu gengi
Hvar eru Can, Coutinho, Lallana, Firmino…
Ok af öllum lélegum þá er Firmino búinn að eyðileggja þennan fyrri hálfleik. Trúi ekki öðru en að hann fari á bekkinn í hálfleik.
52# fari á bekkinn ?? gæjinn sem er með betra markahlutfall en aguero í deildinni ? … ef ehv er þarf lallana að fara útaf fyrir sturridge og þa er allt eða ekkert annaðhvort að vinna 3-2 eða tapa 5-0
Ég nenni ekki Sakho lengur.
Lucas inn á til að loka gatinu á miðjunni. Stulli inn til að hjálpa Origi.
Þá kemur þetta
Dortmund er bara mikklu betra lið. Þetta er búið!!!!!!!!!!
En áfram Liverpool!!!!!!!!!!!!
skelfilegt upplegg í þessum leik afhverju að byrja að pressa á fullu frá 1 min ??… við vorum að fara áfram með 0-0 jafntefli, ef þessi pressa hefði ekki verið í gangi hefðu dortmund aldrei sloppið 2svar inn fyrir vörnina þetta var áhætta sem klopp tók sem reyndist afar heimskuleg
Allen og Sturridge inn strax fyrir Firmino og Miller. Ojo svo fyrir Lallana eftir korter
hefðum átt að na?lgast þennan leik nákvæmlega eins og atletico gerðu í gær ekki flókið
BVB miklu betri bara. Ver?skuldu? forysta, þessu einvígi er loki? nema a? kraftaverk eigi sér sta? ?
Að hugsa sér að við séum með svona lélega leikmenn. Algjört wake-up-call að mæta svona liði með góða fótboltamenn.
Annars var uppleggið hjá Klopp algjör skita. Hann fær engan afslátt af því. Þvílík vonbrigði.
Síðan hvenær fóru menn að kalla eftir að Allen eigi að vera í byrjunarliði! !
Dortmund er bara að spila rosalega vel
Að bíða spenntur í heila viku eftir þessum leik og horfa á hann klárast á 8 mínútum er alveg ömurleg skemmtun. Bjór takk
Haddi #62:
Þú spilar ekki betur en andstæðingurinn leyfir.
Okkar menn eru að kúka og lítið hægt að fegra það.
Ég trúi á kraftaverk, höfum seð þau áður, eg neita að gefast upp.
KOMA SVO LIVERPOOL höfum trú a þessu öll saman 🙂
Það var 3:0 í hálfleik í Istanbul…..why not?
Engar breytingar já af þvi þetta var að ganga svo vel WTF!!!!!!!!!
Jæja, flott mark! Örlítil von, þarf samt enn hálfgert Istanbul-style kraftaverk.
ORIGII! Game ON
O ye of little faith…
Þetta er að gerast….eitt mark fljótlega og þá er staðan 2-2 og Þjóðverjarnir fara á taugum!
Það liggur nú við að þetta ættu að vera 2 gul á Hümæla
53# það er bara ekki nóg þegar þú hefur hjálpað vel til í tveim mörkum Dortmund og átt margar arfaslaka sendingar. Tölfræði dugirvekki alltaf og telur stundum lítið. Veit vel hvað drengurinn getur þegar vel liggur á honum og svo er þetta bara mín skoðun en ekki eitthvað sem endurspelgar endilega vilja þjóðarinnar 🙂
Fyrst að Istanbul var hægt er ALLT hægt!
Það getur ekki einn einasti maður í þessu liði varist eins og maður!
Þvílíkir aumingjar.
Flottur Sakho, búinn að spila þá réttstæða í öllum þrem mörkunum
Hvað var Sakho að pæla?
AAAArrrrrrgggg….Hvað í andskotanum er Sakho að hugsa í varnarlínunni og Clyne gerir sig sekan um algjör byrjendamistök í bakvarðarhlutverki. Þarna á milli á boltinn ekki að fara!!!
ef einhver hélt að við myndum snúa þessu við þá þarf betri varnamann og markvörð….
Ekki það að hann sé einn um skituna, en er Sakho enn með heilahristing?
Sakho á því miður þátt í öllum mörkunum. En leikurinn er búinn eftir þetta þriðja mark.
Hvernig væri að prófa að sparka yfir fyrsta varnarmann í hornspyrnum!!!
Nýjan markmann. Ekkert umfram hjá honum.
#81 Eru ekki meiri líkur á að þeir sem keyptu þessa menn séu með heilahristing?
Kútur!!
Coutinho! Þvílíkur leikur! Verð ekkert hroðalega svekktur yfir óhagstæðum úrslitum ef þessi skemmtun heldur áfram. Huggunin er jú sú að Klopp er við stjórnvölinn hjá LFC og alveg vís til þess að smíða maskínu á borð sem þá sem okkar menn eiga í höggi við í kvöld.
Skil ekki hvað menn eru að hrauna yfir Mignole, á hann þessi mörk!!!! Kanski erum við bara ekki betri eða að þetta er bara ekki okkar dagur en hvað sem öllu líður þá er þetta Dortmund lið frábært framm á við, það verður ekki af þeim tekið
YNWA
þurfum 2 mörk og 20 min eftir.
ÞAÐ ER ENN VON
KOMA SVOOOO
Joe Allen hefur komið inn með miklum krafti hann hefði mátt byrja þennan leik.
Koma svo ná allavega að jafna þetta helvíti!!
Hvernig sem þessi leikur fer þá er þetta frábær fótboltaleikur. Dortmund augljóslega of gott lið í of lélegri deild, en við erum að sýna klærnar og Klobb er að segja okkur að framtíðin gæti verið björt 🙂
Hvar er steven caulker þegar við þurfum a honum að halda ?
Afhverju tekur Milner öll horn??
Crossarnir hjá Milner minna mann ekki beint á leikmann með margra ára reynslu á vængnum
Sakho! Úff, þvílíkt madness!
Sakho!!!!!!!!!!!!!!
ERUÐI AÐ FOKKKKIN GRINAST????
12min plús uppbót, þetta er hægt! Turn us into believers!
eitt mark i viðbót..
ég hef enn trú. .
eitt mark i viðbót koma svoooo
Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa……. Núúúú skil ég! Það er þetta sem þeir eru alltaf að reyna þegar þeir setja boltann alltaf á fyrsta mann í hornspyrnum….
Bwahahahaaaaaa
þarf maður kanski að éta sokkinn sinn?
Í guðanna bænum, ekki fleiri hornspyrnur frá Milner. Stoppa allar á fremsta eða næstfremsta varnarmanni. Óskiljanleg vanhæfni
Lucas inná, hvað er að.
#102
Can fékk eitthvað knock og var farinn að haltra.
OOOOOOOOOOMMMMMMMMMMGGGGGGGGGGGG!!!!!!!!!!!
jaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa
Lovren!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
OMFG !!!!!!!!!!!!!!!
VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ, ÞVÍLÍKUR LEIKUR! +ANTI-JINX!
ÞAÐ ER HÆGT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
úffffff… koma svo ekki klúðra þessuuuuuuuuu
Núna halda þetta út!!!
Fooookkkkkk!!!!!!
Koma svoooooooooooo!!!!!!!!!!
Var byrjaður að skrifa: ætlar ekki að takast en þvílíkur karakter… en svo skorar Lovren, af öllum mönnum ! ….. vá, þvílíkur leikur og þvílíkur karakter sem Klopparinn kemur með til Bítlaborgarinnar.
Lucas fáviti.
Vonandi er til nóg af sokkum …
Og hvað………..eigum við besta lið í heimi
JÁÆÁÁÁÁÁÁÁ´´AÁÁÁA
HOLY &#&#$ SHIT, ÞVÍLÍK GEÐVEIKI!!
Þvílíkt fokking comeback!!!!!!!
YNWA!
Viljið þið ekki fara að byrja à sokkunun ykkar?
ég er alavega byrjaður að éta sokkinnn minnnnn
Vissi þetta allan tímann
ég skelffffsa….get eekki skrifað straaax.
FARIN AÐ GRENJA NÚNA
VÁÁÁ!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ég legg til að allir pappír stuðningsmenninir éti sokkinn sinn….. Þetta er aldrei búið
Ég er grátandi!!!!!!
úr gleði
VÁ
ORÐLAUS
Svavar 112 þetta helvítis komment maður djöf ……..að lesa svona á þessum tímapuntki…. .
Maður minn þvílíkur leikur. >180bpm
Or?laus !
Þvílíkur leikur!!!!!!!!!
Þið sem að drulluðuð yfir liðið allan leikinn eigið þynnkuna á morgun skilið! Að því sögðu YNWA!!!!!