Ryan Babel var ekki í byrjunarliði Hollendinga í gær vegna þess að…
Hann [svaf yfir sig](http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/sport/football.html?in_article_id=487545&in_page_id=1779&ito=newsnow)!!!
Ryan Babel var ekki í byrjunarliði Hollendinga í gær vegna þess að…
Hann [svaf yfir sig](http://www.dailymail.co.uk/pages/live/articles/sport/football.html?in_article_id=487545&in_page_id=1779&ito=newsnow)!!!
Vel gert, vel hvíldur fyrir næstu leiki 🙂
Samt heyrir maður þetta ekki oft.
vonandi að flestir sofi bara yfir sig í þessum blessuðu landsleikjahléum.. svo við fáum þá vel hvílda í næstu leiki 😉
Þetta á ekki að vera hægt – en kannski vaknar hann fyrir næsta leik með Liverpool. Sá leikur skiptir máli.
Sammála Nonna ,og þeir meiðast ekki á meðan
Æji ég veit það ekki, þetta er mjög hallærislegt hjá honum og varla til eftirbreytni.
Hafði frekar skilið ef hann hefði ekkert getað sofið fyrir spenningi.
Mínus í kladdann.
Hehe, eru þeir ekki annars tveir alltaf saman á herbergi í svona landsleikjaferðum? Var hann kannski með Robben á herbergi?
Bara spyr …
Þetta er einhvern veginn alveg í stíl við viðtalið sem maður las við hann hérna um daginn. Hann virkar engin mannvitsbrekka né sá metnaðarfyllsti í bransanum.
Hmmmm….vel skipulagt Rafa?
Er þetta ekki bara ástæðan fyrir því af hverju Benites sé lítið að nota hann,
Kannski gerir hann þetta hjá Liverpool líka og mætir of seint á æfingar.