Baros til Aston Villa. Ha ha ha ha!

Ok, ég verð að setja inn þessa frétt, einfaldlega vegna þess að þetta er fyndnasta frétt sumarsins. Nota bene, þessi frétt kemur í Mirror *í dag*: [O’LEARY IS TO CZECH ON BAROS](http://www.mirror.co.uk/sport/sporttop/tm_objectid=14442248%26method=full%26siteid=50143%26headline=o%2dleary%2dis%2dto%2dczech%2don%2dbaros-name_page.html). Þar segir:

>DAVID O’Leary will today ask Aston Villa chairman Doug Ellis for his backing to launch a £3million bid for Liverpool striker Milan Baros.

3 milljónir punda fyrir Milan Baros. Og það frá Aston Villa!

HA HA HA HA H AH AHA HA HA HA Hah ah ah ah haahhahahhahahhaha.
(draga andann)
HA HA HA HA H AH AHA HA HA HA Hah ah ah ah haahhahahhahahhaha. 🙂

3 Comments

  1. Þessi frétt er náttúrulega bara grín og ekkert annað. O’Leary gerði kannski frábæra hluti með þetta Villa-lið á síðasta tímabili en þeir komust samt ekki í Evrópukeppni.

    Og þrjár milljónir? Þrjár? Bláu skórnir hans kosta meira en það … hvað þá hann sjálfur!?!?!?

    Þetta er hands-down grínfrétt vikunnar. Þetta er svona svipað ruglað og ef Barcelona myndu vilja fá Djibril Cissé að láni í vetur! Ímyndaðu þér … þvílík vitleysa sem það væri, ef það myndi gerast?

    Æjá… :tongue:

  2. það er ekki hægt að borga meira fyrir leikmann Liverpool, þeir eru bara ekki verðmætari, Liverpool á kannski eftir að geta eitthvað núna eftir að aðalmarkaskorarinn er farinn til Birmingham. hahahahahaha….

Hvað merkir þögnin?

Blaðamannafundur í dag!