Liðið gegn Bristol

Þá er búið að tilkynna liðsuppstillinguna gegn Bristol, og hún lítur svona út:

Chamberlain

Harris – Bonner – Stoney – Greenwood

Ingle – Coombs – Weir

Johnson – Clarke – England

Bekkur: Flaherty, Turner, Rodgers, Longhurst, Hodson, Pike

Hér er að sjálfsögðu um kvennaliðið okkar ágæta að ræða, en leikurinn hefst 17:30.

Liðsuppstillingin fyrir leikinn á móti WBA hjá karlaliðinu kemur væntanlega inn um kl. 19.

Koma svo stelpur!

12 Comments

  1. Fékk nett áfall að sjá Chamberlain í markinu, hvaða Chamberlain hugsaði ég, eini chamberlain-inn sem við höfum er ekki að fara standa í markinu. Síðan áttaði ég mig hægt og rólega á því að þetta lið á ekkert skylt við Liverpool liðið…..er þetta þá 20 ára gömul færsla sem hefur eitthvernveginn komið úr huldjúpum kop.is ? Dagsetning stemmir..Hvað er í gangi !?!

    JÁ okey kvennaliðið, auðvitað.

  2. Liverpool XI: Mignolet, Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Moreno, Can, Wijnaldum, Oxlade-Chamberlain, Mane, Salah, Firmino.
    Hérna er svo karlaliðið
    = Klopp leggur áherslu á FACUP

  3. Allt of langt síðan Liverpool vann bikar, þetta er okkar séns. Ekkert létt í þessu, Tottenham er að tapa gegn Newport sem eru í 4 deild.

    Sá svo markmann City fá á sig mark á nærstönginni á móti Bristol. Hélt að slíkt væri bannað og kæmi aðeins fyrir Liverpool markmenn en við erum öll mannleg víst.

Upphitun: WBA á Anfield í bikar

Liðið gegn WBA