Þá er búið að gefa út byrjunarliðið í fyrsta meistaradeildarleik vetrarins gegn PSG en Klopp gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik og lítur liðið svona út
Alisson
TAA – Gomez – Van Dijk – Robertson
Wijnaldum – Henderson – Milner
Salah – Sturridge- Mané
Bekkur:Mignolet, Moreno, Matip, Keita, Fabinho, Shaqiri og Firmino
Henderson kemur inn á miðjuna í stað Keita og Firmino sest á bekkinn eftir augnapotið sem hann fékk gegn Tottenham og við fáum að sjá Daniel Sturridge í byrjunarliði í dag!
Við minnum á #kopis á Twitter og umræðuna í athugasemdum hér að neðan.
Vona að Sturridge nýti sér þetta og komi sterkur inn maður myndi ekki slá hendi á móti marki frá honum koma svo!
Sælir félagar
Þetta er besta liðið eins og er. Sammála Klopp með það.
Það er nú þannig
YNWA
Sæli félagar vitið þið um góðan link á leikinn ?
Ég hef mikinn áhuga á að sjá hvernig Sturridge spjarar sig í stað Firmino.Hef fulla trú á kauða fyrst hann er heill heilsu. Það sem kemur mér mest á óvart er að Keita er settur á bekkinn. Að öðru leiti er ekkert óvænt. Spái okkar mönnum sigri með skallamarki frá Alison Becker á lokasekundunum.
Farðu á reddit soccer streams það eru allir linkar þar í öllum gæðum og fyrir öll tæki
Magnað að þetta skuli vera fyrsti leikur Sturridge í byrjunarliði Liverpool í meistaradeildinni.
Smá kvíði í mér yfir þessari miðju. En ég er viss um að Klopp hafi valið rétt, alveg sama hvernigað lætur mér líða, eins og hann hefur sýnt svo oft áður.
Spái okkar mönnum sigri, 3-2
Blabseal
Þá þarf stöð 2 draslið að klippa á You´ll newer walk alone til að hleypa inn auglýsingum. ótrúlegt !!!
#3 http://f1livegp.net/wp/liverpool-vs-psg/
King Milner
Við fáum sjö hornspyrnur á fyrstu tuttugu mínútum leiksins, en ekki nógu vel nýttar.
Frábær leikur, langt síðan maður hefur skemmt sér svona vel fyrir framan skjáinn…
Spurning að fara ráða hornspyrnu kennari líka, það er nóg að henda
Er mér einum að finnast Salah vera meira í að reyna að búa til færi fyrir aðra í stöðum sem hann gæti komið sér í staðinn í dúndrandi færi. Eins og áðan, ef hann hefði bara snúið með boltann í stað þess að gefa tilbaka væri hann nánast í dauðafæri.
En yesssssssss Sturridge!!!!!!!!!
STURRIDGE !!!!
YYYYYYYYESSSSSS!!!!!! Studgy”!!!!
Sturridge!!! Og þvílík fyrirgjöf frá Robertson!
NR 15 ! ! ! ! !
PSG stuðningsmennirnir eiga stúkuna heyrist mjög hátt og snjallt í þeim en það heyrist lítið í Liverpool stúkunni.
Og í þeim töluðu orðum skorar Sturridge!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hafi ég einhvern tímann sagt eitthvað slæmt um þig.
Hafi ég einhvern tímann efast.
Sorry Sturridge.
YNWA!
Víti!!!
MILNER !!!!!
Hames Milner!!!! Herra Áreiðanlegur
Kóngurinn Milner.
MILNER ! ! ! ! !
Þetta var óþarfi
Var Cavani ekki rangstæður ?
Robertson með tvær stoðsendingar, eina fyrir hvort lið.
Rangstaða
Gomes er ekki alveg að spila sinn besta leik, sendingar ekki góðar hjá honum.
Því líkur leikur hjá Liverpool. Vont að fá þetta mark, en liðið er í heimsklassa. Áfram Liverpool.
VIð klárum þennan leik, ekkert rugl……
Ég veit ekki hvað það er það er einsog allar áhvarðanir Salah séu aðeins of hægar, vantar einhvern neista 🙁
Dómara ræfill !!! lætur undan pressu
Þetta var nú bara mark, dómarinn út að skíta !
Ekkert að markmanninum eftir á
Frábært að sjá vinnusemina í okkar mönnum, unun á að horfa.
#38 eða ekki…
Ja hérna.
Skandall!!!
Hlaut að koma að því að okkur væri refsað fyrir aulasendingar frá salah búinn að vera arfaslakur nú þarf að rifa sig upp
Sala í ruglinu!!
Verðun að klára svona leik !
Takk Salah. Búinn að vera skelfilegur.
Einnig er færanýting okkar fyrir neðan allar helvítis hellur.
Sæl og blessuð.
Loksins tekur hann Salah út af. Afar slappur í þessum leik.
Ansi lítill tími til stefnu. Lögreglumál að vera ekki búnir að nýta þessi færi sem hafa gefist.
Hvernig verður þetta lið þegar Sala fer í gang.
Þarna hefði Cautinho skorað. Vantar einhvern sem getur skorað úr þessum aukaspyrnum.
Löngu tímabær skipting Salah slakasti leikmaður LFC í kvöld.
# 41
Já, alger skandall og liðið á niðurleið ef það fór einhvern tíma upp. Lélegir leikmenn sem leggja sig ekkert fram. Klop er sprunginn eða hefur aldrei kunnað neitt. Leiðinlegur leikur eins og þeir hafa verið undanfarin ár. Getur þú bætt einhverju við fyrir okkur…
FIRMINO !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Frábær firminho
Ef þetta er ekki sanngjarnt þá hvað. Sala í fýlu á bekknum.
Sir Bobby Firmino!!! One eyed Bobby!!
ÉG ELSKA FOKKINS BOBBY FIRMINO !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! fyrirgefið caps og læti!
Bobby for president! Þvílíkur maður!
Sæll!!!
Eagle-eye Bobby!!
Bobbyyyyyyyyy <3
Eins og ég hef sagt áður þá hlakkar mig mikið til þegar færanytingin dettur inn hjá 3 fremstu
Ég held að Bobby hafi ekki séð hvað það voru margir varnarmenn fyrir boltanum.
Salah átti í raun einn sinn versta leik frá því hann kom til okkar við rúlluðum yfir PSG samt sem áður þarft alvöru lið til að gera það !!!
ES var Neymar inná í kvöld ?
Kristján #50 ertu ekki í lagi ???
Ég var að tala um að það væri skandall að þetta topplið frá Frakklandi sem átti ekki séns í kvöld hefði náð að jafna í leik sem við höfum gjörsamlega átt með húð og hári !!!
Aldrei hef ég talað niður leikmenn og hvað þá meistara Klopp
Þú mátt túlka hlutina á þinn heimskulega hátt að eigin vild.
En slæmt ef það er ekki lengur tjáningarfrelsi á þessari annars snilldar síðu.
Vá hvað það er virkilega gaman að sjá muninn nuna fra þvi i fyrra og nuna þetta timabil með þessar skiptingar.. ekkert nema gæði a bekknum sem endar a þvi að vinna þennan leik fyrir okkur
Ps. Alltaf talað um mbappe sem algert undrabarn… hafiði heyrt um hann elsku trent minn arnold
Ynfknwa
burtséð frá leiknum, þá er kannski allt í lagi að árétta að þó einhver mótmæli manni, þá er viðkomandi ekki að skerða tjáningarfrelsi manns. Þetta er alveg furðulega algengur misskilningur
Frábær sigur á liði sem ég hélt að væri miklu betra en þeir sýndu í kvöld. Ótrúlegt hreint að sjá fremstu þrjá hjá PSG þegar þeir voru ekki með boltann. Hvernig það stendur á því að Tuchel samþykkir svona varnarvinnu er alveg með ólíkindum.
Öll skiptin sem TAA var aleinn út á kantinum á miðjum vallarhelmingi PSG bara vegna þess að Neymar nennir ekki að verjast…
Ekki ætla ég að gráta þetta en ég fullyrði að PSG á ekki séns á að vinna CL og þeir verða eflaust í stökustu vandræðum með að komast upp úr riðlininum ef þjóðverjinn kemur þeim ekki í gang.
óþarfi að fara kítast þegar eh segir skandall og með réttu var ekki fyrsta markið hjá PSG rangstaða og var ekki dæmt mark af okkur ? Allavega myndi ég skilja það þannig ekki að eitthver sé að meina skandal á Klopp eða liðið ? : )
Neymar ætti að fá sér stærstu gerð af táfýlusokki og troða honum upp í kjaftinn á sér. Helst tveimur slíkum.
Þetta var verðskuldaður sigur. Liverpool yfirspilaði Paris St Garmain og mér þykir það furðu sæta að Parhafi náð að jafna leikinn. Vissulega má alltaf búast við að heimsklassalið skori mörk þó móti blási en yfirburðir Liverpool voru algjörir.
Hvað voru menn annars að segja um Daniel Sturridge í sumar ?
#64 vel orðað. Þegar menn þurfa að endurorða hlutina og réttlæta sín orð ber það merki um ómálefnalegar skoðanir eða illa orðuð komment. Þar er svo sem mjög skiljanlegt í hita leiksins en þá verða menn líka að líta í eigin barm og sýna viðbrögðum félaga sinna skilning.
Þvílík þriggja sleggju grjótmulningsmiðja!
Voru einhverjir að segja að Milner, Henderson og Gini ættu ekki að vera inná allir í einu?
Þetta Liverpool lið hefur karakter. Að sjá hvernig þeir komu til baka var unun að sjá. Gáfust aldrei upp. Nú sá maður hvað það hafði mikið að segja að fá inn leikmenn með gæði af bekknum. Frábært að sjá hvernig hugarfar Shaqiri hafði. Dreif menn áfram og vildi stöðugt fá boltan. Milner maður leiksins . Þvílíkur leikmaður. Hvernig hann vann boltan á lokamínútunum sem var upphafið að markinu var með ólíkindum á 93 mín. Wiljaldum einnig frábær ! Þvílíkur vinnuhestur. Liverpool spilaði frábæran fótbolta í kvöld. Ég stofna glaður og sæll. Takk fyrir mig.
# 68 Kristján Í alvöru ??? ertu ekki að grínast ???
Þú túlkar komment mitt sem að ég sé að setja útá liðsmenn og þjálfara!!!
Er ekki mistúlkun þín aðeins vandamál hér ? eða ?
Þú hefur eyðilagt annars ánæjulegt kvöld fyrir mér.
Vonandi líður þér betur.
Eru ekki allir í stuði bara?