Jæja, liðið gegn Atletico komið. Enginn Torres í hópnum, því miður.
Reina
Arbeloa – Carragher – Agger – Aurelio
Mascherano – Alonso
Kuyt – Gerrard – Riera
Keane
Á bekknum: Cavalieri, Dossena, Benayoun, Babel, Lucas, Ngog, Degen.
Ég er nokkuð sáttur. Við vinnum þetta.
Er þettað ekki nánast sama liðið sem tapaði á mót Tott, nema Dossen
Þetta er sama byrjunarlið og á móti Tottenham nema Aurelio inn, Dossena út sem að ég er nokkuð sáttur við! 😛
Jæja, þetta var óvænt ! Eða ekki.
Þá þarf liðið að vinna upp mun, enn og aftur !
Er þessi fræg nóvember lægð yfir liverpool ?
Mér sýnist það …. alveg dautt í augnablikinu…
Þetta minnir mig á góðgerðarleik, engin ákefð og mikið kæruleysi í móttöku og sendingum:-(
Jæja, Black November coming up ?
Það birtir til þegar Torresinn snýr til baka, ekki fyrr.
Jahááá, þetta var heldur skrautlegt víti.
Fannst fleirum en mér Babel og Lucas algjörlega vera úti á túni að tína sveppi??
Þetta var nú ekki mikið víti. En ágætt að fá stigið.
Babel var ekki að gera neitt.
Lucas fékk töluvert skemmri tíma til að koma sér inn í leikin en Babel svo það er kannski ekki alveg sanngjarnt að hengja hann fyrir sína frammistöðu. Sem betur fer er Agger ekki framherji.