Byrjunarliðið í dag….

…er komið:

ItandjeReina

Arbeloa – Carragher – Agger – Aurelio

Lucas – Mascherano
Kuyt – Keane – Riera

Torres

Á bekknum: Cavalieri, Hyypia, Babel, Alonso, Dossena, El Zhar, Benayoun.

Aggi nálægt, bara eitt ólíkt því sem hann reiknaði með, Lucas byrjar og Alonso er á bekknum.

KOMA SVO!!!!!

27 Comments

  1. annars er ég ánægður með að alonso skuli vera hvíldur og að lucas fái sénsinn, hann þarf spiltíma til að sýna hvað í sér býr. er spenntur fyrir þessum leik, hef tröllatrú á skemmilegum leik!

  2. Samkvæmt liverpoolfc.tv þá er Reina í byrjunarliðinu! Þannig að ég ætla að treysta á það frekar en þig Maggi, sorry!

  3. villa, reina er inná… en annars er ég sáttur með liðið, spurning hvort masch hefði frekar átt að hvíla fyrst alonso er buinn að vera með betri leikmönnum okkar a þessu timabili, en þetta ætti að vera nóg 🙂

    3-0 Torresx2 Keane

  4. Sælir aftur
    Ef sé og ef að mundi
    átján höfuð á einum hundi.
    Ef að mundi og ef að sé
    átján höfuuð á einu fé

    Sem sagt er Reina eða ekki???? 🙂
    Það ern ú þannig

    YNWA

  5. Hahah, Reina er í liðinu drengir mínir.
    Vonandi að Lucas sýni núna að hann sé þess verðugur að spila með Liverpool og þess virði að okkar besti miðjumaður í vetur sitji á bekknum í dag.

    Koma svo, vil sjá sannfærandi sigur með nóg af mörkum!

  6. Vona Mascherano passi uppá vinstri kantinn með þeim félögum.

    Nú er tækifæri fyrir Lucas að sanna sig. Sérstaklega sóknarlega.

    Agger má líka eiga góðan leik og nýta eitt að sínum dauðfærum.

  7. Veit einhver um góða síðu til að horfa á leikinn á netinu ég nota yfirleitt livetv.ru en langar að sjá hvort einhver viti um eitthvað betra 😀

  8. ég virðist ekki finna einn einasta link sem virkar svo ég geti horft á leikinn! Getur einhver postað link á leikinn sem er að horfa á netinu?

  9. Ef að Lucas á eftir að gera eitthvað…..þá er það að sannfæra mig um að hann sé verðugur að klæðast rauðu treyjunni. Fulham er að vinna miðjuna á Anfield!

  10. Djöfull er þetta alltaf erfitt hjá okkur, megum þakka Reyna að við erum inní leiknum, og Keane að við erum ekki komir yfir!

  11. Biðst afsökunar á Itandje. Hættur að drekka kaffi fyrir hádegi!
    En leikurinn er tóm, tóm skelfing fyrstu 45!!!

  12. Alls ekki nógu gott! Lucas er ekki að nýta tækifærið, hefur bara ekki sést. Xabi Alonso verður að koma inn fyrir hann í leikhléi. Djö*** eru þessi dauðafærisklúður Keane farin að fara í taugarnarnar á mér. Hvað kostaði þessi drengur eiginlega!

  13. Sælir félagar
    Útaf með Leiva. Bullard og Murphy hafa átt miðjuna og Leiva hefur verið eins og illa gerð mubla á vellinum. Fyrri hálfleikur algjör hörmung og afhverju er Alonso á bekknum?????????
    RB verður að skipta Alonso inná strax og hefði reyndar átt að vera búinn að því
    Það er nú þannig

    YNWA

  14. já rétt er það maggi, fyrri hálfleikur slakur og liðið rosalega villt á miðjunni með masch og lucas þar. vona að alonso komi inná sem fyrst. keane heldur áfram að klúðra dauðafærum og liðið er ekki mjög ógnandi.

  15. Ég er sammála með Lucas, en mér finnst svei mér fyrirliði argentínska landsliðsins enn slakari!!!!
    Mikið ofboðslega virðast menn eiga erfitt með að spila almennilegan leik á Anfield Road þennan veturinn!!!

  16. Nú er bara að anda með nefinu, þó það sé stundum erfitt í stöðu sem þessari. Suma daga er eins og mennirnir vilji ekki vinna leik.

Fulham á morgun.

Liverpool 0 – Fulham 0