Neil Critchley er búinn að velja hópinn sem mætir Shrewsbury eftir tæpan klukkutíma og er byrjunarliðið svona.
Kelleher
Williams – Hoever – van den Berg – Lewis
Cain – Chirivella – Clarkson
Elliott – Millar – Jones
Bekkur: Jaros, Boyes, Gallacher, Norris, Dixon-Bonner, Bearne, Hardy
Eina breytingin frá spá Ólafs er sú að Hardy er á bekknum og Liam Millar sem var að koma tilbaka af láni hjá Kilmarnock er fremsti maður. Verður áhugavert að sjá hvernig þessir ungu leikmenn standa sig í alvöru leik þó það verði erfitt að finna leiðir til að horfa á leikinn enda fáar stöðvar sem sýna hann á heimsvísu.
Minnum á Twitter og Facebook síðu kop.is þar sem er upplagt að ræða leikinn!
Sérdeilis skemmtilegt að Curtis Jones verði með þessum leik yngsti fyrirliði Liverpool í sögu félagsins.
Ekki eins skemmtilegt að FA ætli að neita okkur um gleðina við að horfa á leikinn.
Þarf áskrift af LFC TV GO til að hlusta á leiklýsinguna?
Veit einhver hvort það er annar vettvangur þar sem er útvarpslýsing á leiknum?
https://streams100.net/event/liverpool-vs-shrewsbury-town-match-preview/
Kick-off delayed
Kick off delayed until 8pm due to a road closure on the M62.
Liverpool stay out for what will be a rather long warm-up while Shrewsbury Town have returned to the dressing room.
Slappt að sýna þennan leik ekki á enskum stöðvum. Er FA kannski alveg sama um þennan bikar, þegar allt kemur til alls?
Það er verið að sýna leikinn á bein sport 1 með arabískum þuli.
Ja hérna hér.
Það er ekki að sjá að krakkarnir séu smeikir.
10 mín búnar og Shrewsbury hafa varla snert boltann.
Flottir.
fínn linkur hér: http://60fps.live/liverpool-vs-shrewsbury-town/?utm_source=lfcglobe.co.uk
Virkar vel,
Takk fyrir
Er einhver með link á stream sem virkar? 🙂
https://twitter.com/TheRedsEdition/status/1224784975570046978
Afhverju er Stöð2Sport ekki að sýna þennan leik, fyrir hvap er év að borga??
19,5 ár er meðalaldur liðsins í kvöld.
Aldrei áður hefur Liverpool teflt fram svo ungu liði á efsta leveli.
Það er ekki að sjá að þeir séu svona ungir.
http://60fps.live/liverpool-vs-shrewsbury-town/
Sýndur á bein sport1…okkar menn i stanslausri sókn….
Hvernig getur maður horft á bein sports? Hef reynd að kaupa áskrift nokkru sinnum en það er ekki hægt
Geggjað vel spilaður leikur hjá strákunum, hátt tempó og þeir eru að stjórna þessum leik
Frábært lið hjá okkur!
Djöfull ætla ég að vona að við vinnum þetta svo við getum gefið FA fingurinn aftur!
Geggjað að horfa á þessa gutta. Vantar bara að skora mark.
Það er ekki að sjá að við séum með eitthvað varalið inná
Þeir eru að halda boltanum vel. Vinna boltann vel til baka þegar Shrewsbury kemst í boltann en vantar bara aðeins uppá lokahnykkinn og testa markmanninn meira.
Stjórna þessu algerlega. Markið kemur fljótlega í seinni.
YNWA
Æðislegt að fylgjast með þessum strákum
Hahaha, hvada rugl dómur var þetta! Curtis Jones spilaði markaskorarann svona meter réttstæðan 😀 En engu að síður, takk VAR.
Þetta VAR réttur dómur.
Gaurinn var rangstæður þegar fyrra skotið kom og græddi á því í frákastinu.
JÁ!!!! FOKK JÁ!!!! Krakkarnir maður!
1-0 ?
1-0 fyrir Liverpool
Flott sjálfsmark 😉
YYYYYYYEEEES!!!!!
Þeir eru rosalegir í sjálfsmörkunum Srúsbúrarnir
Er að horfa á arabísku útsendinguna á beIN. Get svarið að þulurinn kallar liðin LiVARpool og Strawberry town.
Er að hlusta líka, hann segir klárlega Strawberry town 😉
Var þar líka og hafði bara gaman af þulinum og heyrði þetta sama. Broskall…..
Geggjaður kraftur í ungu mönnunum.
Æðislegt að sjá þetta.
Stoltur af þessum drengjum þvílíkt og annað eins vel gert !
Well done lads ?
Laang besta útgáfan af Home alone!
Framleiðandi: Jurgen Klopp.
Vel gert hjá strákunum. Nú tökum við bara alla bikara sem eru í boði ?
Endalaust flott! Átti von á því að nú myndu útveggir fortress anfield fara að molna … en þvílík frammistaða og þvílíkur skóli hjá þessum drengjum. Það er margt mjög spennandi í gangi þarna í yngri flokkunum, Jones, Elliot, Williams… og svo sér maður prospektið í restinni – allir tilbúnir að gefa sig 100% í verkefnið!
Alveg eftir bókinni!
Þessir strákar hafa heldur betur staðið sig vel í meistaraflokksleikjum. Skil í raun ekki af hverju yngri lið Liverpool eru ekki að rúlla sínum deildarkeppnum upp í keppni við sína jafnaldra.
Þeir kanski byrja á því núna eftir alla þá reynslu sem þeir eru að öðlast upp á síðkastið ?
Það hlýtur að fara ískaldur hrollur um öll ensku liðin. Brexit skollið á, enski leikmannamarkaðurinn gæti mögulega verið læstur inni. En Liverpool er nú þegar tilbúið í þann scenario.
Það langar engu liði að koma á Anfield lengur vitandi það að liðið sitt þarf að leggja meira en 100% á sig til að fá eitthvað út úr leikjum en er síðan niður brotið að leik loknum. Ég skal veðja við ykkur að Shrewsbury fer niður í D deildina eftir þetta áfall.
YNWA.