Gullkastið – Istanbul var Priceless

Endurkona þýska boltans gefur öðrum deildum von um að hægt verið að klára núverandi tímabil í sumar og stefna enskir á 19. eða 26.júní eins og staðan er núna. Áhrifin af Covid-19 eru sátt og smátt að koma í ljóst og stefnir í mjög skrítinn leikmannaglugga fullan af púðurskotum. Héldum svo upp á 15 ár frá Istanbul.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

MP3: Þáttur 288

7 Comments

  1. Flottur þáttur, takk fyrir. Ein spurning óháð þættinum menn tala mikið um að það þurfi tvo sigra til að tryggja titilinn. City á tíu leiki eftir þ.e. 30 stig í pottinum hjá þeim gætu komist í 87 stig við erum með 82 stig með tveim sigrum förum við í 86. Þurfum við ekki heila þrjá sigra til að tryggja?

  2. Maggi: Þýska deildin er allt ekki gróf og lítið um rauð spjöld.
    Þýska deild: Hold my beer?

    1

Alltaf King Kenny Dalglish

Endurræsing á þjóðhátíðardaginn