Gullkastið – Skítur skeður

Tap í London en sigur í Meistaradeildarriðlinum. Svekkjandi veikleikar í leik Liverpool og verulega vond töpuð stig. Nóg að gera annarsstaðar í boltanum enda nú þegar búið að skipta um stjóra hjá fimm liðunum í úrvalsdeildinni. Er Gerrard að koma í enska boltann?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 355

15 Comments

  1. Sælir félagar

    Takk fyrir skemmtilegan þátt og umræður. Ekki sammála öllu en það skiptir litlu máli. Þátturinn er skemmtilegur og margt vel sagt.

    Það er nú þannig

    YNWA

    4
  2. Er að smella þessu ì gang.
    Mèr finnst þetta tap hafa verið að koma ì nokkurn tìma. Erum fràbærir með boltann en alltof auðvelt að vaða ì gegnum okkur.
    Ali hefur td bjargað einn à mòti einum ì nànast hverjum leik.
    Höfum ìtrekað misst niður forustu ì leikjum og liðið virðist með àkveðna veikleika sem andstæðingurinn er búin að lesa. Þarf að laga það ef ekki à illa að fara.

    4
  3. Til hamingju Magnús Þór.
    Nú er svo aldeilis verk að vinna.
    Gangi þér vel.

    7
  4. Góðar fréttir (fyrir suma) að áhrif Liverpool á Kennarasambandið aukist:-) Hamingjuóskir til okkar manns.

    7
    • Besta við þetta er að forveri Magga var gallharður Liverpool maður, svo sambandi helst rautt.

  5. Sammála mörgu og þá sérstaklega að neikvæðnin er alltof mikil þegar svona tímar koma. Við erum búin að eiga stórkostlegt hálft ár í boltanum, taplausir mánuðir og frábær bolti langoftast. Vissulega þarf að gagnrýna og ef það er gert á jákvæðan og uppbyggilegan máta þá er það hið besta mál.

    Til hamingju með kjörið Maggi! Vonandi verður þetta til þess að við kennarahjónin snúum til baka til Íslands og vinnum þar í góðu umhverfi. Áfram kennarar og áfram Liverpool 😉

    9
  6. Formaður er fæddur!! Til hamingju Magnús. Hvað WH leikin varðar, þá shit happends eins og segjir í þýðingu að ofan, hefur eiginlega ekkert upp á sig að svekkja sig um of, I’ll be back eins og Svartiseggur sagði forðum daga.

    YNWA

    3
  7. Sáuð þið nýjasta þáttinn af kastljósi? King Magnús Konaté fór á kostum.

    4
    • Sæl og blessuð.

      Ég átti nú von á því að hann yrði í rauðri treyju en ekki blárri…

      Annars flottur.

      2
  8. Takk fyrir hlý orð félagar.

    Göngum auðvitað aldrei ein, vitum það…nú er bara að lesa fleiri Kloppbækur og finna leiðtogaleiðirnar hans!

    11
  9. À kannski ekki heima hèr en er einhver kop ferð plönuð þetta season?

    3
  10. Takk fyrir þennan þátt. Margt sem hægt er að taka undir en þó alls ekki að einhver léleg lið séu í PL. Það hefur gerst oft og á eftir að gerast oftar að hún svokölluðu slakari lið sæki stig gegn þeim sterkari og geri þeim grikk á góðum degi. Skil ekki þá umræðu að tala niður þetta WH lið. Ég horfði á leikinn þeirra gegn Aston Villa um daginn og það fyrsta sem kom upp í hugann hjá mér var að Liverpool vinnur ekki þetta lið eins og staðan er núna. Og því miður kom það á daginn þó vissulega hafi ekki verið sanngjarnt að tapa. Finnst, því miður, að MC, Chelsea og WH standi okkar liði amk jafnfætis eða örlítið framar akkúrat núna. Bara 2 stig gegn þeim í þremur leikjum. Og tala nú ekki ef meiðslalistinn styttist ekki á næstunni sem er ekki í augsýn eins og er.

    1
  11. Hefur samt öruggega einhver assistant manager einhvern tímann tekið við liði áður og staðið sig ágætlega.

    En SG eftir 3 til 5 ár er held ég að sé alveg skrifað í skýin.

West Ham 3 – 2 Liverpool

Gerrard til Villa (Staðfest)