Vesen

Það var semsagt smá klikk í tölvukerfinu hjá okkur. Ég (Einar Örn) var erlendis og vissi því ekkert af því að allt var í rugli.

En núna erum við búnir að uppfæra kerfið, sem við notum til að setja inn færslur, svo þetta á allt að vera í góðu lagi. Við biðjumst velvirðingar á veseninu, og sérstaklega ef að einhver komment kunni að hafa týnst í öllum þessum vandræðum.

L’pool 0 – Depor 0

Meira um Morientes og sóknina