Liðið gegn Aston Villa er komið.
Arbeloa – Carragher – Skrtel – Aurelio
Alonso – Mascherano
Kuyt – Gerrard – Riera
Torres
Á bekknum: Cavalieri, Hyypia, Agger, Ngog, El Zhar, Dossena, Lucas.
Maggi hafði nánast 100% rétt fyrir sér, eina villan var að Alonso er heill og því fer hann inní liðið einsog Maggi hafði spáð.
Þetta er klárlega okkar sterkasta lið og við eigum að klára þetta Aston Villa lið. Eina er að á bekknum er ekki mikið úrval af sóknarmönnum. En þó er gaman að sjá að Daniel Agger er kominn aftur á bekkinn.
Aston Villa liðið lítur svona út:
Reo-Coker – Cuellar – Curtis Davies – Luke Young
Milner – Barry – Petroc – Ashley Young
Heskey – Carew
Á bekknum: Guzan, Agbonlahor, Delfouneso, Zat Knight, Salifou, Shorey, Gardner
Það er ljóst að vörnin þeirra er ekki alveg einsog Norður-Írinn hefði viljað þar sem að Laursen er meiddur. En annars er Aston Villa með sitt sterkasta lið úr að ráða. Heskey og Carew eru í framlínunni, en Agbonlahor er á bekknum.
Þarf eitthvað fleiri sóknarmenn á bekkinn en Dossena?
Ertu búinn að gleyma Dossena, þegar þú segir að úrvalið af sóknarmönnum sé lítið 😉 En annars líst vel á þetta, tökum þetta 2-0 kuyt og torres með mörkin !
Liðið velur sig nokkuð sjálft þessa dagana, Benayoun ætti reyndr að vera þarna þegar hann er í standi. Eins velti ég því fyrir mér hvort Babel hafi spilað of vel gegn Real !?
En þetta er auðvitað alltsaman aukaatriði meðan við eigum Dossena á bekknum.
Hvar er Babel, er hann meiddur??
Agbonlahor á bekknum ? þetta finnst mér stórskrýtið
http://www.mirror.co.uk/sport/football/2009/03/21/wayne-rooney-faces-three-match-ban-after-refusing-to-leave-pitch-when-sent-off-115875-21216756/
jahá… skemmtilegt.
http://www.mirror.co.uk/sport/football/2009/03/21/wayne-rooney-faces-three-match-ban-after-refusing-to-leave-pitch-when-sent-off-115875-21216756/
jaha… skemmtilegt.
Tek undir með nánast hverjum einasta ummælanda hér að ofan: Dossena er allt sem þarf ef þú vilt sókndjarfa innáskiptingu. 😉
Annars hlýtur Babel að vera meiddur. Ef hann væri á bekknum væri þetta sennilega okkar sterkasti leikmannahópur, en gott allavega að sjá að okkar sterkasta 11-manna byrjunarlið sé valið í dag. Eins og Scouserarnir segja gjarnan, “let’s twat the bastards!”
Ussssss! Þú gleymir þessum!
Ég lít á þennan leik sem úrslitaleik um það hvort Liverpool hefur hæfileika og vilja til að vera í toppbaráttu við MU allt til enda. Koma svoooo… Við verðum að vinna þennan leik!!
Come on you Reds!
veit einhver um eitthvað gott setanta stream?
veit um einn sem á soda stream !
ekki? 🙂
Flott byrjun 😀
Er einhver með link á leikinn?
http://www.myp2p.eu/broadcast.php?matchid=33405&part=sports
Og svo bara Dossena með fjórða markið og þá er ég góður :p
SNILLD! hann fer 6-0. Barry með þrennu í seinni hálfleik.
Varnarsinnaðasta og leiðinlegasta sóknarlið deildarinnar bara orðið markahæsta liðið í deildinni.
Benítez kann greinilega ekki að spila sóknarleik.
Dossena greinilega búinn að þjálfa Riera síðasliðna viku.
Flottur Dossenabragur á þessu Riera marki.
Sælir félagar
Frábær frammistaða hjá okkar mönnum þrátt fyrir að Villa hafi verið að spila vel. Nú slepp ég líklega við að skjóta nokkurn.
Það er nú þannig.
YNWA
Humm…
Var ekki óþarfi að senda Friedel í leikbann fyrir leikinn gegn Manchester…
5-0 .. er þessi helgi bara draumur?
Óli, ef svo er… sofðu sem lengst 🙂
Þvílík snilld!!!!!