Góðan og gleðilegan sólarsunnudag.
Klopp hefur ákveðið að gera þrjár breytingar á byrjunarliðinu sem hafði sigur á West Ham á miðvikudaginn. Það eru þeir Luis Diaz, Harvey Elliot og Konate sem koma inn í liðið, í staðinn fyrir Henderson, Jota og Matip.
Team news is IN ??
This is how we line up for #LIVTOT ?
— Liverpool FC (@LFC) April 30, 2023
Sigur í dag þýðir að liðið okkar kemst upp fyrir Norður Lundúnabúana í fimmta sæti, svo lengi sem staðan breytist ekki í leik Astona Villa sem er ennþá í gangi.
Á móti þessu liði tefla Tottenham fram þessum ellefu köppum:
Two changes ahead of #LIVTOT as Deki and Ben Davies come into the starting XI ? pic.twitter.com/1NFESwVxQl
— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) April 30, 2023
Hvernig lýst ykkur á og hvernig spáið þið að leikar fari?
Tökum þetta 3-1 ekkert annað en sigur kemur til greina. Sterkt lið og gaman að sjá Carvalho í hópnum.
Vinnum 4-2
Sæll góð byrjun
Já sæll!!
Glæsileg spilamennska hjá Arnold og Jones !! Svo strax annað glæsimark ! Gæti hreinlega endað með stórsigri Liverpool í dag.
Þvílíkir yfirburðir
Hvar eru sauðirnir í Stockley Park???
Er þetta ekki rautt?
Ok semsagt bara fine að reyna brjóta löppina á Diaz
Farðu í manninn Virgill!
Fyrst er hann bjargvættur í grasinu… og svo dettur hann í grasið
Allan daginn rautt á Skipp, hvað eru menn að reykja ?
úff… Robertson í tvígang að gefa þeim dauðafæri
Virgill í bæði skiptin að tapa einvígi
Þarna bjargaði Alisson okkur en tæpt var það!
Glatað að gefa þeim líflínu
Hvað er Robertson samt að gera þarna
Alvöru leikur…….var farinn að gæla við að laga markahlutfallið þetta getur farið i allar áttir….
Galopinn leikur.
Tottenham með rándýrt lið og þeir komast upp með næstum hvað sem er í vörninni hjá þeim.
Fljúgandi fætur og takkar í mittishæð
Sælir félagar
Robbo verður að gera svo vel að halda einbeitingu. Svona hroki og kæruleysi ekki boðlegt atferli. Annars er þetta búinn að vera góð frammistaða hjá liðinu og ef menn halda hausnum skrúfuðum á þá á þessi leikur að vinnast með yfirburðum. Ef menn hisvegar koma með hroka og virðingarleysi fyrir andstæðingnum inn í leikinn þá býður það hættunni heim. Áfram með smjörið Rauðir og vinna þennan leik.
Það er nú þannig
YNWA
Það ætti að kalla vörnina “sjálfsmorðssveitina”…..þvílíka vitleysan í gangi á köflum þarna og van Dækinn er heldur betur búinn að missa hraðann. Tierney er skelfilegur og á ekki að koma nálægt dómgæslu.
Halló hafnarfjörður eru menn að reyna að hleypa totturum í leikinn
Góðar skiptingar. Klárum þennan leik…
Er þetta í alvöru að fara að gerast….
það er skammt stórra högga á milli.
Nú erum við búnir að vera með miðjuna í nokkuð traustum höndum en sóknin bitlaus og þessi vörn…
Allir að góna á boltann og robbo gerir son réttstæðan.
úff.
Robertson er ekki að heilla mig núna
Þetta gæti endað illa.
Gerpið Richalison er mættur. Ekki fækkar háskatæklingunum við það.
Og svo gæti það bjargað tímabilinu fyrir þann neonhærða ef honum tækist að ræna okkur stigum.
Þessi Konate er svo ónýtt fyrirbrogði og Robbo er alveg kominn yfir síðasta söludag.
Ég er með spennuskitu, er í borginni að horfa beint sól og blíða úti
Góð lið klára svona leiki…..við erum gott lið….
Jæja hvað gerðist eiginlega
Djufull er þetta lélegt
,,Og svo gæti það bjargað tímabilinu fyrir þann neonhærða ef honum tækist að ræna okkur stigum.”
I f****ng rest my case
Fook
Éttu skít hvað þetta er ógeðslegt
Hahaha jááá
Jota!!!!!!!
Joooooota!!!!
Minn maður!!!
Portúgal fær 12 stig frá mér í maí
Hvenær verður þessi leikur búinn?
Djöfull var þetta sætt erfitt þó
Er klopp kominn á sjúkralistann?
Hahaha
Hver elskar Jota ? Hann hættir ekki að skora
Sælir félagar
Robbo þarf að skrúfa hausinn á sér á ef hann er ekki bara forskrúfaður. Gefur 1 mark í fyrri og næstum annað og gerir svo Son réttstæðan í öðru marki Spurs. Skelfileg frammistaða hans í seinni ásamt nánast öllu liðinu. Vona að ég eigi aldrei eftir að sjá þennan lata göngubolta framar hjá liðinum sem það sýndi allan seinni hálfleik og hafði næstum kostað okkur leikinn. Ef ekki væri fyrir sendingu Lucas Moura á Jota væri liðið ef til vill með núll stig úr þessum leik og svo láta þeir Gerpið að auki skora mark á Anfield sem er óafsakanlegt. En sem betur fer náðust þessi 3 stig og það ber að þakka.
Það er nú þannig
YNWA
blendnar tilfinningingar að sjá meistara DJ bjarga okkur enn eina ferðina?