FORSALA á aðal treyju Liverpool næsta tímabils (2023 – 2024) er komin á vefinn hjá Jóa Útherja
Hér er hægt að panta fullorðins stærðirnar: https://joiutherji.is/product/forsala-liverpool-home-stadium-treyja-2023-24
Hér er svo hlekkurinn fyrir barnastærðirnar: https://joiutherji.is/product/forsala-liverpool-home-treyja-2023-24-barna
Þeir sem panta í forsölu og velja um að sækja geta nálgast sína treyju í verslanir föstudaginn 19.
Póstsendar pantanir sem berast fyrir 11:00, miðvikudaginn 17. maí fara í póst þann dag.
Vinsamlegast athugið að merkingar fyrir næsta tímabil eru ekki komnar og getur það dregið afhendingartímann um nokkrar vikur sé keypt merking með.
Aðal treyja Liverpool fyrir tímabilið 2023 til 2024
Stærðir: S, M, L, XL
Sælir félagar
Treyjurnar kosta 20 000 + 4000 fyrir merkinguna. Ég hefi ekki efni á svona okri og mun ekki kaupa þessa treyju né neina aðra á þessu verði.
Það er nú þannig
YNWA