Liðið gegn West Ham í deildarbikarnum

Liðið er klárt og eins og gengur þá vissi enginn nákvæmlega hvað Slot ætlaði að gera. Hann róterar hressilega:

Bekkur: Jaros, Virgil, Trent, Robbo, Macca, Szoboszlai, Morton, Salah, Díaz

Það hvernig uppstillingin er nákvæmlega á eftir að koma í ljós. Kannski er þetta meira 4-2-4 með Jones og Endo í tvöfaldri sexu, og þá hugsanlega Nunez og Jota í fremstu víglínu? Þetta skýrist allt þegar leikurinn hefst. En Trey Nyoni er ekki einusinni á bekk, þrátt fyrir að hafa ekki verið í hóp með akademíunni í gærkvöldi.

Sigur takk.

KOMA SVO!!!!!

31 Comments

Skildu eftir athugasemd
  1. Er þetta ekki líklegast 4-2-3-1
    —————Nunez?————-
    Gakpo——Jota——Chiesa
    ———Endo—–Jones—–
    Allavega þá er sóknarþungi í liðinu.

    3
  2. Flott að koma boltanum á teiginn hjá Chiesa og Jota með flottan skalla eins og honum einum er lagið.

    5
  3. Þetta er kosturinn við bikarmótin. Þarna fá leikmenn spilareynslu.

    En liðið er að ná undirtökunum. Vonum að okkur takist að bæta við marki og helst mörkum.

    5
  4. Ágætur fyrri hálfleikur og flott að sjá Chiesa strax ná stopsendingu á Jota.
    Væri til í að sjá Numez ná allavega 1 marki, myndi gera mikið fyrir hann.

    3
    • Þess vegna er gott að hann sé ekki að spila þennan leik því þá væri minni vinnsla í honum í næsta deildarleik.
      Flott að nýta hópinn og vonandi sláum við bara hamrana út.

      9
  5. Já tel rétt að rótera vel það eru margir og miklu mikilvægari leikir framundan engu að síður eigum að vinna þetta !

    Jajajaja Jota

    3
  6. Jæja það er alvöru skipting. Flott frammistaða hjá Chiesa og Jota.

    Ekkert smá!

    5
  7. Það er auðvelt að hrífast af þessari spilamennsku. Sífelld ógnun og hárfínar sendingar inn fyrir vörn sem skapa stórhættu!

    Salah búinn að setja’nn.

    Kurteisi Jónas búinn að vera góður og framlag Bradleys í markinu var mikilvægt.

    Kelleher er svo að vinna fyrir kaupinu sínu.

    5
  8. Og í þeim orðum … Rautt spjald á WH. Nú ætti Núnezinn að skora. Hefur verið ósýnilegur, ólíkt Gakpo sem hefur farið á kostum.

    3
  9. Tveir most in form leikmennirnir okkur spila sömu stöðu, Diaz og Gakpo, báðir að spila rosalegan fótbolta og þetta er einmitt það sem Slot hlýtur að vera sáttur með.
    En flottur leikur í kvöld.

    5
  10. Sælir félagar

    Leitt að sjá ekki leikinn en mér sýnist a’ markanefurinn Jota sé búinn að finna markanefið og Gakpo er magnaður

    Það er nú aþnnig

    YNWA

    3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Gullkastið – Aftur upp á hestinn

Liverpool – West Ham