Bekkur: Davies, Jaros, Robertson, Quansah, Gomez, Jones, Nyoni, Morton, Endo og Diaz
Hér er byrjunarliðið sem Slot velur gegn Leipzig í kvöld, Robertson og Diaz hvíldir en annars ansi sterkt lið sem við sjáum í kvöld, vonandi skilar það okkur sigri. Verst að með meðslum Elliott, Jota og Chiesa er lítið um sóknarsinnaðar skiptingar með Jones og Diaz sem einu sóknarsinnuðu mennirnir á bekknum í kvöld.
Hefði viljað sjá Jones byrja en hvað veit ég !
lets go vinnum þetta
YNWA !
Einhver með link?
https://www.streameast.gd/fixture/148124790
Nunez !
Frábær sending hjá Tsimikas og skalli hjá Salah og eftirfylgni hjá Nunez!
Var annars boltinn ekki á leið í stöngina út eða stal Nunez markinu? 🙂
Alla vega tryggð’ann!! Kvörtum engan veginn.
Bara að tryggja..hefði getað verið stöngin út við munum ekki vita það.
En gott fyrir sálartetrið hjá Darwin að fá þetta mark !
Augljóst víti
Ok þetta var víti hvað er VAR að gera ?
Virkilega flottur fyrri hálfleikur.
Flottur fyrri áttum að fá víti þegar Nunez var felldur í teignum …VAR eru gungur að draga þetta ekki til baka augljós snerting.
Darwin er búinn að vera frábær í þessum leik að mínu mati.
Meira svona í seinni !
Eina sem skyggir á er þessi dómar, sem er ekki starfi sínum vaxinn. Spjaldar Allister þar sem var klárt brot og dæmir ekki vítaspyrnu þegar brotið var á Nunez
Flottur leikur hjá okkar mönnum það sem af er. Smá rið og kæruleysi í byrjun en svo yfirtóku menn bara völlinn. Hefði verið ljúft að skora meira og getað byrjað róteringar strax í hálfleik (sem kanski verður)Dómarinn ekki alveg á deginum sínum en vonandi kemur það ekki að sök.
YNWA
Ef þetta var ekki brot og víti (samkvæmt dómaranum), af hverju bókaði hann þá ekki Darwin fyrir dýfu eins og hann gerði á Mcallister, meira ruglið í þessu, alltaf víti.
úff Mac….