Liðið og leikþráður

Liverpool stillir svona upp:

Newcastle teflir fram eftirtöldum leikmönnum:

Nick Pope

Lewis Hall – Dan Burn – Fabian Schar – Tino Livramento

Joe Willock – Sandro Tonali – Bruno Guimares

Anthony Gordon – Callum Wilson – Jacob Murphy

Fátt sem kemur á óvart og Hannes er með 8/11 rétta.

YNWA

 

21 Comments

Skildu eftir athugasemd
  1. Ég myndi titla þetta okkar sterkasta lið fyrir utan að Andy Robertson er á bekknum. Þessi bekkur hjá okkur er fjarri því að vera eitthvað slor.
    Keheller, Robertson, Quansah, Endo, Jones, Elliot, Nunez, Chiesa, Gakpo.

    Gott að eiga svona mörg tromp á bekknum.

    5
  2. Skil ekki í VAR að dæma ekki markið af……tvöfaldur klobbi, má það? En annars bara glæsileg frammistaða þessar fyrstu mínútur.
    YNWA

    9
  3. Þvílíkt dómara fífl. Slepptu púra víddi og svo of fljótur að flauta, jota sloppinn

    3
  4. Sælir félagar

    Er Robbo ekki á bekknum. Tsimikas er búinn að vera skelfilegur og ég vil hann úrtaf. Ívar hverjir eru a´bekknum

    3
  5. Og ég nenni ekki meira af augljós misstök og ekki augljós menn nota það sem afsökun á drullu. Vítið á utd voru ekki augljós misstök.

    Notið VAR bara til þess að breyta röngu í rétt!

    Annars koma svo klárum þetta sækjum á Kop í seinni!

    3
  6. Ég verð nú fyrir mína parta að segja að leikjaplanið er að vinna með Liverpool þessa dagana. Eða hversu erfitt ætti það að vera fyrir Arsenal að byrja 19.30 og fá svo að heyra það í hálfleik að Liverpool er komið einu marki yfir. Ekki beinlínis upplífgandi fréttir, meira skalla í vegg fréttir fyrir þá.

    En það sem kemur á móti ef þeir hefðu frétt að Liverpool væri marki undir, þá hefði þeim vaxið ásmeginn. Þannið að liðið okkar býr til sína gæfu sjálft.

    3
  7. Flott úrslit í Nottingham…nú er lag að klára þennan og þramma í takt í átt að titlinum.

    3

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Upphitun: Generalprufa á úrslitaleik deildarbikarsins

Liverpool 2-0 Newcastle