Enn eitt árið erfiður útileikur í 16 liða úrslitum.
Arsenal – Liverpool, væntanlega 28. eða 29.október. Skemmtilegt að á opinberu síðunni töluðu þeir um að leikið yrði á Highbury!
Enn eitt árið erfiður útileikur í 16 liða úrslitum.
Arsenal – Liverpool, væntanlega 28. eða 29.október. Skemmtilegt að á opinberu síðunni töluðu þeir um að leikið yrði á Highbury!
Það verður varla erfiðara en ætla þó ekki að svekkja mig yfir þessu. Myndi svekkja mig yfir þessu ef þetta væri FA Cup. Var eiginlega að vonast til þess að fá Utd. heima, Ruddock myndi snúa aftur til þess eins að til að tækla Owen út tímabilið, líkt og hann gerði við Andy Cole hér um árið.
Man U fær Barnsley og Chelsea fær Bolton á heimavelli. Þetta er ekki skemmtilegt.
Sjá hér.
Reyndar er þetta að verða ansi þreytt hvað Chelsea fær oft heimaleik í bikarkeppnum.