Byrjunarliðin komin!

Ókei, byrjunarliðin eru komin og eru þau sem hér segir:

LIVERPOOL

Dudek

Finnan – Carragher – Hyypiä – Traoré

García – Gerrard – Hamann – Riise
Kewell
Morientes

BEKKUR: Carson, Pellegrino, Biscan, Nunez, Baros.

CHELSEA

Cech

Ferreira – Terry – Carvalho – Gallas

Lampard – Makelele – Jarosik

Cole – Drogba – Duff

BEKKUR: Pidgeley, Johnson, Tiago, Eiður Smári, Kezman.

Ókei, Tiago dettur óvænt út úr liði Chelsea og Baros er óvænt á bekknum hjá okkur. Ég hefði viljað sjá Baros og Morientes frammi í dag, en eins og ég hef áður sagt þá er 4-5-1 sennilega hentugra gegn Chelsea, taktískt séð, og því varð hann að velja annan framherjann. Ég vona að Rafa hafi rétt fyrir sér, ef við töpum í dag og/eða erum daprir sóknarlega séð verður honum slátrað í fjölmiðlum fyrir að velja Kewell fram yfir Baros í liðið…

ÁFRAM LIVERPOOL!!! Þetta verður rosalegt!!! 😀

2 Comments

  1. Á ég að þora að spyrja hvernig leikurinn fór…?
    Ég er nebbla ekki með Sýn sko…

Chelsea á morgun! (+viðbót)

Chelsea 3 – Liverpool 2