Byrjunarliðið er komið:
Reina
Carra – Skrtel – Agger – Insúa
Lucas – Mascherano
Kuyt – Gerrard – Maxi
Ngog
BEKKUR: Cavalieri, Kelly, Degen, Spearing, Aurelio, Riera, Babel.
Ég hafði s.s. 100% rétt fyrir mér með liðið í upphitun í gær. 😉
Ég hvet menn til að skrá sig á Twitter og taka þátt í umræðunum yfir leiknum. Til að taka þátt senda menn bara inn skilaboð með merkinu #kopis í lokin og þá birtast þau á flæði Kop.is á Twitter. Þið getið séð umræðurnar í beinni hér fyrir neðan:
Jæja þá er Skrtel kominn aftur í vörnina. Ég vona svo sannarlega að hann þaggi niður í gagnrýnisröddum og eigi góðan leik í dag. Þetta er ekki mikið sóknarlið en samt ættum við alveg að geta potað inn marki. Bekkurinn er hinsvegar mjög sterkur, Babel, Aurelio og Riera geta allir komið inn og breytt leikjum. Koma svo !!!!
Forza Liverpool
Gaman að sjá Martin Kelly aftur!
Hvað er málið með Riera, fékk einhvern einn eða tvo leiki eftir meiðsli og svo bara út úr liðinu ?
Ngog fær amk næg tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Vonandi hefst hann handa við það…
Þannig að núna eru menn að vitna í twitter-síðuna á blogginu og í bloggið á twitter… alveg brjálað að gera!!
Þetta er besti sopcast linkurinn sem ég fann sop://broker.sopcast.com:3912/76311 góð gæði og fínt hljóð…verst þó að ég skil ekki hollensku 😛
sælir nú. http://games247online.com/game1.php fin síða, enksu tali, fin gæði ekki sopcast en samt. þarft ekkert forrit til ess að nota þetta
Þessi er líka fínn: sop://broker.sopcast.com:3912/89316 (breskir þulir)
Fínt að halda Arsenal í núllinu í fyrri hálfleik. Hvorugt liðið að skapa sér hættuleg færi. Vantar hraðari skyndisóknir og að sækja á fleiri mönnum í skyndisóknum.
Ekki mikið sem er að gleðja augað, bæði lið að spila mjög varlega Arsenal að reyna komast úr taphrinu og liverpool að reyna forðast að fara í taphrinu. Steindautt jafntefli með þessu áframhaldi :S
Mér finnst Maxi hafa verið afskaplega slakur hingað til, sem og í hinum leikjunum sem hann hefur tekið þátt í.
Þar kom að því…..held að varnarmenn Arsenal hafi ekki geta beðið um lélegri leikmann en Ngog til að kljást við…..dáist enn af þeim sem halda því fram að hann sé betri en Owen….:)
Gaman að því að boltinn sem SG skaut í síðasta skotinu virtist á leiðinni í hornið þegar fíflið setti höndina í boltann beint fyrir framan andlitið á Webb
Handregas átti að fá fokking rautt og leikbann og FOKK
@11 einare
Sóknarleikurinn hjá Liverpool er steingeldur og það er ekki N’Gog að kenna. Ég vorkenni honum að vera einn frammi og fá lítinn sem engan stuðning, það er enginn leikmaður sem getur brillerað og skorað við þær aðstæður, ekki einu sinni Torres.