Liðið komið

Ok, byrjunarliðið móti Blackburn er komið. Það lítur svona út:

Dudek

Finnan – Carragher – Pellegrino – Warnock

Smicer – Gerrard – Hamann – Garcia

Baros – Morientes

Þrennt í þessu. Í fyrsta lagi kemur Pellegrino inn fyrir Hyypia, en Sami er á bekknum. Einnig heldur Warnock sæti sínu og svo er Smicer á kantinum í stað Riise.

Á bekknum: Carson, Hyypia, Riise, Nunez, Biscan.

2 Comments

  1. Fínt mál! Þetta er sóknarleg uppstilling eða eins sóknarleg og við mögulega getum miðað við meiðslin. Ég tel að þessi leikur mun vinnast í gegnum miðjuna eins og flestir leikir gera hjá LFC. Ef miðjan nær að gefa nógan stuðning á framherjana tvo þá ættum við að sjá 1-4ra marka sigur í sjónmáli. Ég spái 5-0. (Baros 3, Garþía 1 og Morientes 1).

  2. Ég sé að ég var sannspár í kvöld nema hvað að það vantaði 5 mörk og allan klassa. En það er ágætt að ná jafntefli heima með þetta miðlungs lið. Sættum okkur við 6-7.sætið í deildinni. Þetta tekur tíma

Blackburn á morgun!

Liverpool 0 – Blackburn 0