Nú er það orðið opinbert, búið er að alþjóðavæða hann Magga okkar. Ritstjóri hins frábæra LFChistory.net fór þess á leit við Kop.is og Magga að fá að nota greinina hans um Roy Hodgson. Hún er sem sagt komin í loftið og birtist fyrir stundu á Newsnow. Hægt er að líta á meistarastykkið hérna, ef þetta segir ekki eitthvað um gæði greinarinnar, þá veit ég ekki hvað. Til lukku Maggi, til lukku Kop.is.
Stórglæsilegt! Innilega til hamingju með þetta. Vel verðskuldað!
I told you so…. 🙂 Snilld.. Til hamingju kop.is
Heyr fokkin heyr
Þetta er líka glæsileg grein.
Vel gert Maggi !!!! Afsakið blótsyrðið en þetta er bara helvíti vel gert hjá þér :0)
Til lukku með þetta Maggi. Þú átt þetta svo sannarlega skilið enda er greinin mjög vel skrifuð, og ekki skemmir fyrir að þýðingin er mjög góð.
Verð að komennta á þessa grein. Ekki skrýtið að lfchistory pikkaði hana upp, því þetta er snilldar grein. Það má segja að hún hafi róað mína neikvæðni í garð Hodgson all verulega.
Til lukku með þessa grein.
Greinin um Hogdson hefur verið lesin um 2.050 sinnum á einum sólarhring sem er ansi vel af sér vikið, sérstaklega miðað við að það er svo mikið af greinum um Hodgson í gangi núna á Netinu.