LIVERPOOL: EVRÓPUMEISTARAR 2005!!!


LIVERPOOL ERU

EVRÓPUMEISTARAR

Í KNATTSPYRNU

ÁRIÐ 2005!!!!!!!

smicer_is_king.jpg

Ég á ekki til orð!!!!!!!!!!!!! Það verður engin leikskýrsla skrifuð fyrr en á morgun, í kvöld skal FAGNAÐ!!!!!

25 Comments

  1. JÁÁÁÁÁHHHHH :biggrin: :biggrin2: :biggrin: :biggrin2:
    Svona á að gera leik spennandi 😉

  2. Xabi maður leiksins, Dúddi maður vítakeppninnar, Rafa maður kvöldsins

    kv Stjáni

  3. ÞVÍLÍK OG ÖNNUR EINS FOKKING SNILLD !!!!!!!!!!!

    Ég er þvílíkri sigurvímu að ég get með engu móti stillt mig. Ég sagði við vin minn þegar leikurinn var að byrja að það yrði rosalegt ef við myndum fá annan eins leik og þegar við unnum Alaves í Evrópubikarnum. En vitiði þetta var RRRRROOOOOSSSSSSAAAAAALLLLLLEEEEEEGGGGGGTTTTTT !

    Ég held að ég muni verða í þessari vímu langt fram yfir helgi.

    Lífið er yndislegt ! :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin:

  4. Þvílíkt kvöld! Þvílíkur leikur! Þvílíkt lið!
    Steven Gerrard, takk fyrir að gefast aldrei upp og fyrir að gefa allt sem þú áttir til að standa undir fyrirliðaheiðrinum og rífa leikmennina áfram. Einskær gleði þín og stolt í leikslok sýndi og sannaði öllum hvar hjarta þitt slær.
    Dudek, ég fyrirgef þér öll þín fáránlegu mistök á ferlinum, takk fyrir að gefa okkur þennan sigur, þú vannst fyrir laununum þínum og gott betur í kvöld.
    Smicer…. takk fyrir að kveðja Liverpool liðið með frábærum leik og stórkostlegu marki, þú sýndir að hvaða lið sem er í heiminum tekur þér fagnandi á komandi leiktíð.
    Rafa Benites… takk fyrir að stýra liðinu á þennan hátt og hafa kjark til að gera þær breytingar sem þurfti til að rífa það upp úr sérlega slæmri byrjun.
    Aðrir leikmenn og stuðningsmenn, til hamingju, þessi dagur skráist í sögubækurnar! Upphaf að nýju gullnu tímabili í sögu LIVERPOOL er hafið!

  5. Til hamingju félagar…………..

    Til hamingju……………

    Til hamingju……………….

    Til hamingju……………….

    Er ekki yndislegt að vera til og vera Púllari…… 🙂 :biggrin: :biggrin2: :blush: :laugh:

  6. TIL HAMINGJU POOLARAR!! VIÐ ERUM EVRÓPUMEISTARAR!!! YOU’LL NEVER WALK ALONE!!! ÁFRAM LIVERPOOOOL!!!

  7. YYEEEESSS!!!!! LIVERPOOL !!!!!!

    Til hamingju allir Liverpool aðdáendur!

  8. :biggrin: Ég verð með gæsahúð það sem eftir er af þessu ári !
    Til hamingju allir !!!

  9. Það hafðist! Ég var með púlsinn 155 (liggjandi) á tímabili í seinni hálfleik..hausinn á mér er að springa og ég er enn að ná mér niður! AAAAAAAAAAAAAARGH! Spennitreyju NÚNA eða ég geri eitthvað af mér!

  10. Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek Dudek :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin: :biggrin:

  11. Mét finnt menn hér ekki átta sig á hlut Didi Hamann í sigri Liverpool í kvöld. Hver hugsaði ekki í byrjun síðarihálfleiks hvað Benites var að gera með að setja Hamann inná í stað Finnan. Það sem var að í fyrri hálfleik var að miðjumenn Milan fengu allt of mikið að leika lausum hala. Í seinni hálfleik fengu þeir engan frið með boltann, þökk sé Hamann. Fyrir mér er hann maður leiksins, það var hann sem breytti leik liðsins í seinni hálfleik, maður sá hann stjórna eins og herforingi inni á vellinum, var að benda mönnum á hvert þeir ættu að senda boltann og átti hreint út sagt frábæran leik. Svo á náttúrulega framkvæmdastjórinn okkar mikinn þátt í þessu með því að setja hann inná, skil bara ekki hvers vegna hann byrjaði ekki.
    En mér hefur sjaldan eða aldrei liðið eins vel að vera Liverpool aðdáandi í þau rúmlega 20 ár sem ég hef fylgst með þessu liði.
    YNWA
    TIL HAMINGJU ALLIR :biggrin: 😉 🙂

  12. nú vil ég ekki láta eins og ég sé einhver snillingur sem veit allt eftir á, en allan fyrri hálfleikinn var ég að garga á Hamann. En það er samt djöfullega satt, hann átti ekkert minna en stórleik þegar hann kom inná. Allar sóknir Milan brotnuðu á honum, og baráttan, úff!

  13. Nú hef ég séð allt í boltanum. Ótrúlegt kvöld og maður er gráti næst. Til hamingju allir sem einn! 🙂

  14. Er Hamann á leiðinni í burtu, mér finnst eins og það hafi verið minnst á það einhversstaðar ?

  15. Skv. fréttum er hann í viðræðum við Hamburg í Þýskalandi. Ef svo er, þá gat hann eins og Vladi og Jerzy ekki mögulega endað feril sinn hjá Liverpool á betri hátt. :biggrin:

  16. Þvílík fegurð! Ég bara vildi óska að ég hefði getað séð þennan fagra leik. (Digital draslið frá Stöð 2 er ekki í náðinni hjá mér og pabba.)

  17. Og vá hvað Einar hlýtur að verða óþolandi þegar hann kemur aftur heim!!!! (Á góðan og skemmtilegan hátt, meina ég! Ég persónulega myndi aldrei þreytast á að heyra hann lýsa stemningunni, leiknum og bara öllu saman!!!) :biggrin:

  18. Já, þótt ég verði að heyra allar sögurnar úr ferðinni þá er hluti af mér frekar kvíðinn fyrir því að hitta hann… 😉

  19. Af hverju? Ertu með einhverja svona væga ofbeldistilfinningu sem blundar í þér í bland við sæluvímuna og beinist einhverra hluta vegna að Einari? 😉

    Samt, það er nú ekki hægt að vera vondur við hann, hann virðist vera svo sætur 😉

  20. Nei, þetta kemur ofbeldi ekkert við. Ég verð bara sennilega of afprýðissamur til að geta hlustað á sögurnar hans.

    Og ég læt þig um að dæma um fegurð hans … finnst hann persónulega frekar ljótur, greyið. :laugh:

    Nei en að öllu gríni slepptu, þá er ég ástfanginn akkúrrat núna. Það er eina lýsingin sem ég held að geti lýst því nægilega mikið hvað ég er ofboðslega mikill Liverpool-aðdáandi í kvöld. Ég elska alla þessa gaura, þeir eru hetjurnar mínar, og ég ætla ekki aðeins að mjólka hverja einustu sögu úr Einari þegar hann kemur heim heldur mun ég panta mér miða á fyrstu ferð sem býst á leik með Evrópumeisturunum í haust!

    Og ef/ÞEGAR við verðum komnir í ca. 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni næsta vor, þá mun ég vera forsjár og panta mér strax miða á úrslitaleikinn næsta vor. Fer þá bara út og horfi á einhver tvö önnur lið í úrslitunum ef Liverpool kemst ekki alla leið að ári, frekar en að þurfa að missa aftur af þeim í úrslitum.

    En já, held ég fari að sofa núna – raddlaus, kraftlaus, nánast sjónlaus og ennþá nokkuð orðlaus. Er til fallegri íþrótt í heiminum en knattspyrna? Nei!

    Góða nótt góðir hálsar, kem með frekari pælingar í fyrramálið þegar ég er búinn að sofa úr mér alsæluna og melta þennan sigur aðeins. 😉

    Og Jóhanna, farðu að sofa! Ekki dreyma neitt sem mig myndi ekki dreyma í nótt… 🙂

  21. Snilld, frábært, yndislegt… hvað er hægt að segja… var á leið heim í kastinu í hálfleik…. lofaði að ef við skyldum vinna þetta þá myndi ég hrynja í það…. það var staðið við það!

    TIL HAMINGJU!

    (dagur nr.1 sem Evrópumeistari)

  22. Heheh!

    Dagur nr.1 sem Evrópumeistarar og við þurfum ALDREI að skila dollunni góðu eins og Porto þurftu að gera núna!

    Við eigum þennan stórkostlega bikar og ég ætla að sjá hann næsta vetur með berum augum, það er 100%

ÚRSLITALEIKUR: DAGBÓK

Dagurinn eftir… [eins konar leikskýrsla]