Aimar vill koma!

Jæja jæja, þá byrjar það aftur: [Aimar: I?d Like To Join Liverpool](http://www.goal.com/NewsDetail.aspx?idNews=64713).

Pablo Aimar lét hafa eftir sér eftirfarandi:

>”Benitez is an excellent coach who knows me well and Liverpool would be an ideal place to go if I can?t sort out my future here,” said the Argentine.

>”English football is the best in Europe next to Spain and I do not think I?d have a problem adapting to the Premiership.”

Hver man ekki eftir [öllu dramanu í desember](http://www.kop.is/gamalt/2004/12/28/06.34.53)? Þá sagðist Aimar vilja koma en dró það svo tilbaka stuttu seinna. Núna verður spennandi að sjá hvort eitthvað meira komi útúr þessu tali.

7 Comments

  1. Er Aimar í beinu sambandi við fréttaritara goal.com??

    Ef ekki, þá þykir mér nú mjög skrýtið af hverju þessi frétt er ekki á neinum áreiðanlegum fréttamiðli (Soccernet, SkySports, Guardian, BBC).

  2. Svona fréttir skal lesa á eftirfarandi hátt:
    Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla Bla … osfrv.
    Kristinn J

  3. Ég hélt nú að Teamtalk.com væri áreiðanlegur.

    Er það einhver vitleysa í mér? 😯

  4. Já…það er strax betra… þá er manni farið að lítast betur á þetta, enda er Aimar frábær 🙂

    En hefur enginn hérna séð þær fréttir varðandi það að Liverpool komist ekki í meistaradeildina í haust vegna þess að það sé of seint?

    Sjá:
    Soccernet
    BBC
    Football365
    Sporting Life

  5. Jú, Pétur, ég var búinn að sjá þetta. Ég nenni ekki að kippa mér upp við það að einhverjir verði á móti þessu. Við bara sjáum hvað gerist. Held að þetta sé nú enginn stórlax. 🙂

  6. Þetta er forseti knattspyrnusambands Möltu, for kræjing át lád! Ekki myndi ég panikka ef Eggert Magnússon segði þessi orð, og ekki ætla ég að panikka þótt forseti Möltusambandsins segi þau…

    Við birtum bara fréttir af þessu þegar eitthvað endanlegt berst.

Figo leystur undan samningi

Baros og Zenden (uppfært)