Ég setti inn smá viðbót við síðuna áðan, sem bætir vonandi ummælakerfið. Núna þegar þú skrifar ummæli á síðuna geturðu auðveldlega sett inn tengla, gert textann feitletraðan, sett inn tilvitnanir og slíkt og það uppfærist sjálfkrafa, þannig að þú hefur betri hugmynd um það hvernig ummælin muni líta út. Ég hef aðeins prófað þetta og þetta virðist virka ágætlega. Ef að þetta lítur eitthvað skringilega út þá gætir þú þurft að refresh-a síðuna. Látið mig vita ef það eru einhver vandamál.
Snilld..!!
Gargandi öskrandi snilld sem þessi síða er, veit ekki hvað ég mundi gera ef ég hefði ekki þessa FRÁBÆRU síðu til að lesa ummæli fyrir og eftir leiki. Stjórnendur og aðrir takk fyrir ALLT.
YNWA
Fannst ágætt þegar aðeins “útvaldir” gátu sett inn feitletraðan texta 😛
Þessi síða verður bara betri og betri!
Props ;D
YNWA
Skemmtilegt.
Raul Meireles leikmaður Liverpool er sá sem hleypur mest í hverjum leik en hann hleypur 13,04 km.
Góð breyting en ef maður copy/paste úr Word gerist eitthvað rooooosalega funky.
Ég vona að þetta kerfi verði ekki misnotað.
Hvernig gerir madur textann odruvisi ? Er i ipad btw
Illað shit
Líst vel á þetta, Þessi síða er snilld !
Afsakið þráðránið, ákvað að setja þetta hérna líka.
Staðan í deild eftir að Dalglish tók við Liverpool:
Leikir: Stig: Mörk:F / A
Chelsea 11 26 22 / 7
ManU 12 25 27 / 13
Liverpool 13 24 22 / 12
Arsenal 11 22 21 / 9
Everton 12 22 24 / 16
Aston Villa 12 19 19 / 16
Tottenham 10 17 13 / 11
West Brom 12 17 21 / 23
Fulham 11 16 14 / 11
Birmingham 12 16 13 / 18
Man City 10 14 17 / 14
Bolton 10 13 12 / 14
Wigan 12 13 14 / 20
West Ham 11 12 17 / 20
Wolves 11 11 15 / 22
Newcastle 11 11 14 / 16
Stoke 11 11 13 / 16
Blackpool 14 8 20 / 37
Blackburn 11 7 19 / 19
Sunderland 11 5 10 / 23