Aragones, landsliðþjálfari Spánar, er [ósáttur](http://skysports.planetfootball.com/list.asp?hlid=298371&cpid=23&CLID=14&lid=&title=ARAGONES+FEARS+EXPORT+POLICY&channel=football_home) við hið nýja landslag sem blasir við hjá honum að að margir landsliðsmenn séu að sækja á ný mið utan Spánar. Kemur þessi umræða í framhaldi af því að Liverpool er með 4 leikmenn í 22 manna hóp landsliðsins. Þetta er “vandamál” sem líklega allir landsliðsþjálfarar í dag þurfa að takast á við nema kannski Marcello Lippi með ítalska landsliðið.
Síðan útskýrir Aragones hvers vegna hann velur Moro aftur í liðið:
“Goalscorers can go through times when things do not go right, but I have followed him recently,” Aragones continued.
“Morientes has always played well for Spain and has experience and is important both for scoring goals and for his all-round game.”