John nokkur Nicholson [ræðir](http://www.football365.com/opinion/john_nicholson/story_159467.shtml) það hvað spádómar í upphafi tímabils geta verið heimskulegir við lok þess. T.d. hafi Liverpool gert hann að algjöru fífli í fyrra þegar þeir unnu meistaradeildina. En hann telur að Liverpool eigi góða möguleika á að blanda sér að alvöru í toppbaráttuna í vetur.
… bretinn hefur húmor og hérna eru nokkur comment um leikmenn, þjálfara og lið sem áhugavert og fyndið er að lesa. [Partur 1](http://www.football365.com/opinion/f365_opinion/story_159132.shtml) og [partur 2](http://www.football365.com/opinion/f365_opinion/story_159244.shtml).
M.a. er rætt um kaupin á Crouch:
Yet there is more to Crouch than an obvious advantage in the air. He has a first touch that would be proudly boasted by a midget, never mind someone the size of Everest.
Mikið vona ég mikið að Crouch standi sig með Liverpool.
Takk fyrir frábæra umfjöllun!
Það litla sem ég sá úr þessum leik á móti Boro fannst mér dúndurflott. Bene virðist vera kominn langt á veg með að púsla saman flottu liði. Hef tröllatrú á okkar mönnum í vetur og þessi Sissoko lýtur ógeðslega vel út(miðað við Biscan, Murphy ofl)
Halda menn að MO sé að koma aftur? Ef ég mætti velja að selja Baros og taka Owen aftur þá myndi ég ekki hika við það in a heartbeat! Hef alltaf verið Baros maður en MO er tveimur klössum betri í markaskorun.
Owen heim..Owen heim :rolleyes: